Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 52
Nam Laugavegi 18 og Nýbýlavegi 6 Staðurinn býður upp á nútíma asíska matargerð með fersku hrá- efni. Dumplings, núðluskálar, eða tofu-bollur með steiktu grænmeti og edamame baunum. Úrvalið er gott og frelsi til þess að búa til sína eigin samsetningu af bragðgóðum grænmetisréttum. Taquería Ármúla 21 Allir réttir á matseðli; burrito, flau- tas, tacos, fást vegan. Kokkarnir eru þeir sömu og ráku mexíkóska matarvagninn sem þótti sá besti í bænum. Bragðgott, hollt og eldað úr ferskum hráefnum. Block Burger Skólavörðustíg 8 Grænmetisborgarinn á Block Bur- ger er sveittur og bragðgóður, einn sá besti á landinu. Frönskurnar eru tvídjúpsteiktar og gefa borgaranum ekkert eftir. Kaffi Vínyl Hverfisgötu 76 Vegan súpur, samlokur og kökur á kaffihúsinu. Fallegur staður með antík stemningu án þess að vera til- gerðarlegur. Réttur dagsins er alltaf vegan: vefjur, pad thai og girnilegir baunaréttir. Bergsson mathús Templarasundi 3 Það er tveir fyrir einn á öllum réttum, alla virka daga frá klukkan 16-18 á Bergsson. Spínatlasagnað er vel útilátið, djúsí með heima- gerðu pestói. Það eru greinilega ekki allir búnir að gefa geisladiskinn upp á bátinn því HH hljómplötur gefa út nýja safnplötu með KK og Magga Eiríks á sumardaginn fyrsta. Um er að ræða safnplötu með 30 lögum af ferðalaga- plötunum sem Zonet gaf út á árunum 2003 til 2007 en þær seldust gríðarlega vel á sínum tíma, í um 30.000 eintökum. Nýja safnplatan heitir 30 vin- sælustu ferðalögin. Platan mun verða í forsölu á tónleikum KK í Hörpu um helgina og fer síðan í almenna sölu á sumardaginn fyrsta. Tónleikar til styrktar Lindu Mo- gensen sprottnir úr fjölskyldu- tengslum tónlistarmanna Feðgar, frænkur, systur og stjúp- synir mynda tengsl á nýjan hátt á fyrstu tónleikum tónleikaraðar- innar Tengsl á Húrra í kvöld, föstu- dag. Pan Thorarensen er meðal aðstandenda Tengsla, en tón- leikarnir á morgun verða haldnir til styrktar móður hans, Lindu Mogensen, sem berst við krabba- mein. Linda kom í viðtal við Fréttatímann á síðasta ári og talaði um ákvörðun sína að hafna lyfja- meðferð og nota hassolíu til þess að reyna að lækna krabbameinið. Á tónleikunum munu hljóm- sveitin Mammút, Stereo Hyp- nosis, Xheart og Brilliantinus koma fram, en allir tengjast tónlistarmennirnir innbyrðis. „Kata í Mammút er frænka mín, Guðmundur Mogensen í XHeart frændi okkar og svo er Brilliant- inus sonur konunnar minnar,“ segir Pan. „Svona er Ísland, eitt stórt tengslanet. Mig langaði að nýta þau skemmtilegu tengsl í tón- leikaröðina.“ Tónleikarnir byrja klukkan 21 í kvöld – og kostar 2500 krónur inn. Ný safnplata KK og Magga Skyndibiti grænmetisætunnar Allir tengjast á Íslandi Hljómsveitin Mammút kemur fram á tónleikunum. Lagalistinn 1. Ég er kominn heim 2. Fram í heiðanna ró 3. Þórsmerkurljóð 4. Einu sinni á ágústkvöldi 5. Viltu með mér vaka 6. Litla sæta ljúfa góða 7. Undir bláhimni 8. Nú liggur vel á mér 9. Ó, María mig langar heim 10. Brúnaljósin brúnu 11. Sestu hérna hjá mér ástin mín 12. Ég veit þú kemur 13. Senn fer vorið 14. Ó, nema ég 15. Komdu inn í kofann minn 16. Kveikjum eld 17. Kötukvæði 18. Komdu og skoðaðu í kistuna mína 19. Einbúinn 20. Minning um mann 21. Ennþá man ég hvar 22. Ó, Jósep, Jósep 23. Sigling (Blítt og létt) 24. Hreðavatnsvalsinn 25. Litla flugan 26. Maístjarnan 27. Dalakofinn 28. Ljúfa Anna 29. Kvöldið er fagurt 30. Dagný VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Þri 31/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Sun 8/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Mið 11/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fim 12/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Lau 14/5 kl. 14:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Þri 24/5 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Þri 3/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 14:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fors. Fim 21/4 kl. 20:00 3.sýn Mið 27/4 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 Fors. Fös 22/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 7.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 Frums. Lau 23/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 8.sýn Mið 20/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 9.sýn Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson Njála (Stóra sviðið) Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn. Síðustu sýningar Vegbúar (Litla sviðið) Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn Fös 22/4 kl. 20:00 38.sýn Síðustu sýningar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Made in Children (Litla sviðið) Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 6.sýn Hvernig gera börnin heiminn betri? 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn Lau 7/5 kl. 19:30 72.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn Fim 12/5 kl. 19:30 73.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Lau 7/5 kl. 15:00 71.sýn Sýningum lýkur í vor! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Sun 10/4 kl. 19:30 Lokasýn Allra síðasta sýning. Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 6/5 kl. 19:30 15.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 30/4 kl. 19:30 14.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Mið 13/4 kl. 19:30 Lokasýn Síðustu sýningar! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn Sun 17/4 kl. 13:00 12.sýn Lau 23/4 kl. 13:00 13.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Mið 13/4 kl. 19:30 27.sýn Síðustu sýningar! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 8/4 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 22:30 Lau 9/4 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 13/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 12.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 13.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Sunnudagur 17. apríl kl 13 GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is „Komið til Reykjavíkur í Þjóðleikhúsið Jakob Kvennablaðið Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Gráthlægilegur gamanharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson Sunnudagur 10. apríl kl 20 Frumsýning Föstudagur 15. apríl kl 20 Sunnudagur 17. apríl kl 20 sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu Góði Dátinn Svejk og Hasek vinur hans nánari upplýsingar á www.borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð Opið alla daga Frítt inn! Landnámssýningin Aðalstræti 16, Reykjavík Opið alla daga 9-20 10. apríl kl. 14:00 Handritaspjall Gísla Sigurðssonar s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík Opið 10 -17 alla daga Leiðsagnir í Óðin daglega kl. 13, 14 og 15 Viðey Ferja frá Skarfabakka 9. og 10. apríl Kl. 13:15, 14:15 & 15:15 52 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.