Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 62
Unnið í samstarfi við Ballettskóla Sigríðar Ármann Ballettskóli Sigríðar Ármann er elsti starfandi ballett­skólinn hér á landi. Hann var stofnaður 1952 og er starfæktur bæði í Reykjavík og Kópavogi. Ásta Björnsdóttir er skólastjóri og eigandi Ballettskól­ ans. „Við erum með börn frá 3 ára og alveg upp í ballett fyrir full­ orðna, höfum líka verið að útskrifa kennara,“ segir Ásta. „Þetta er mjög hefðbundinn skóli, við kenn­ um þennan hefðbundna klassíska ballett eftir rússneskum og ensk­ um kerfum.“ Fyrir um 12 árum hóf Ballett­ skólinn að kenna þriggja ára börn­ um ballett í svokölluðum ballett­ leikskóla. „Þessum aldurshópi erum við mikið að kenna hreyf­ ingu í gegnum leik. Þá erum við að kenna börnunum að uppgötva sig og sínar hreyfingar, hendurn­ ar, fæturna og líkamann allan. Við notum mjög mikið leikmuni til þess að framkalla hreyfingar­ nar og búum til ævintýraheim fyrir þau,“ segir Ásta. Eftir ballettleikskólann tekur ballettforskóli við frá 4­6 ára, og þá byrja börnin smám saman að læra ballettæfingar og tækniæf­ ingar. „Síðan er hlaðið ofan á það litlum dönsum og frjálsum dansi þannig að þau eru alltaf að nota það sem þau læra. Við 7 ára aldur­ inn hefst síðan hin eiginlega ball­ ettkennsla, meiri tækniæfingar og þjálfun.“ Ásta reynir gjarnan að koma ballett að sem víðast enda ball­ ettinn góð undirstaða fyrir hvers konar hreyfingu. „Við höfum verið að þróa námskeið sem heitir ball­ ettþrek. Þar er blandað saman jóga, teygjum og þrekæfingum.“ Í vetur verður boðið upp á ný nám­ skeið sem heita íþróttaballet. „Það námskeið er hugsað fyrir krakka sem eru til dæmis í handbolta og fótbolta en fá þarna góðar teygj­ ur. Námskeiðið miðar að því að efla líkamann með styrkaukandi æfingum og lögð verður áhersla á teygjur til að auka hreyfiferil nem­ enda. Ballettæfingar verða notað­ ar til gagns og gamans en ballett­ inn hefur frábært æfingakerfi sem eykur á styrk, jafnvægi, liðleika og einbeitingu,“ segir Ásta. Ballett er góð undirstaða Styrkur, jafnvægi, liðleiki og einbeiting Fjör 9 ára ballerínur í Borgarleikhúsinu. Uppskeruhátíð Sýning í Borgar- leikhúsinu í vor. Kennarar Erla Harðardóttir, Ásta Björns- dóttir, Sigrún Ósk Stefánsdóttir og Anna Helga Björnsdóttir. Mynd | Hari Skemmtileg ókeypis afþreying Notaðu hugmyndaflugið til að finna eitthvað að gera með börnunum. Ekki þarf alltaf að opna veskið þegar gera á eitthvað skemmtilegt. Hér er listi yfir prýðis afþreyingu fyrir veturinn sem er alveg ókeypis. Fara á bókasafnið. Oft er dagskrá í þar fyrir börnin. Svo er gaman að velja saman nýjar og skemmtilegar bækur til að fara með heim. Út á sleða/þotu/ poka – þegar snjórinn mætir á svæðið er um að gera að fara út og leika sér aðeins. Það eru fjölmörg svæði á höfuð- borgarsvæðinu þar sem hægt er að renna sér. …tómstundir 2 | amk… FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2016 Rannsóknarleiðangur. Ótrúlegt en satt þá leynast margir skemmtilegir staðir í umhverfinu í kringum okkur án þess að við tökum eftir þeim. Farðu í leiðangur með börnunum og skoðið umhverfið. Fjöruferð. Flest börn hafa gaman af því að fara í fjöru, enda kennir þar oft ýmissa grasa. Þar má finna fallega steina, skeljar og ýmislegt óvænt. Í sandfjöru er líka hægt að byggja sandkastala. Baka. Þegar veðrið er vont er tilvalið að hafa það kósí innandyra. Baka einfalda köku og leyfa börnunum að hjálpa til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.