Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 23.09.2016, Síða 27

Fréttatíminn - 23.09.2016, Síða 27
B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 77 41 8 PORTO Óviðjafnanleg borg á fleiri hátt en einn! Heimsferðir bjóða nú í fyrsta skipti borgarferð í beinu flugi til Porto í Portúgal, en borgin var árið 2014 kjörin besti borgaráfangastaður Evrópu. Porto er önnur stærsta borg Portúgal og dregur landið nafn sitt af henni. Hér mætast mikil saga, falleg byggingarlist, blómleg menning, ljúffengur matur og mögnuð upplifun. Borgin stendur við Douro-ána, hún er hæðótt og margar byggingar eru byggðar beint inn í klettana. Gamli bærinn í Porto er á heimsminjaskrá UNESCO. Þar eru göturnar þröngar og brattar, byggingarnar litríkar og fallegar og vekja upp þá tilfinningu að maður hafi ferðast aftur í tímann. Það er einstaklega skemmtilegt að upplifa sögu borgarinnar á göngu og þú mátt ekki missa af gersemum eins og Bolsa höllinni. En Porto er ekki síður nútímaleg borg en söguleg. Nýrri hverfin eru full af einstöku andrúmslofti, lífi og mikilli grósku. Auk þess er frábært að versla í Porto, hér er að finna fjölmargar alþjóðlegar verslunarkeðjur, stórar verslunarmiðstöðvar, fjöruga markaði og einstakar litlar verslanir með portúgölskum listmunum og hönnun. Litríkar götur Porto bíða eftir þér! Dragðu í þig andrúmsloft borgarinnar, uppgötvaðu portúgölsk sætindi og njóttu þess að bragða á heimsþekktum vínum Portúgala. Frá kr. 79.995 m/morgunmat BEINT FLUG Frá 99.895 kr. Netverð á mann m.v. 2 í herbergi m/ morgunmat. Hotel Teatro Frá 79.995 kr. Netverð á mann m.v. 2 í herbergi m/ morgunmat. Hotel Cristal Porto Frá 82.995 kr. Netverð á mann m.v. 2 í herbergi m/ morgunmat. Hotel Via Gale Porto Frá 84.395 kr. Netverð á mann m.v. 2 í herbergi m/ morgunmat. Hotel Dom Henriqu 1. des. í 3 nætur Nýr áfangastaður

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.