Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 23.09.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 23.09.2016, Blaðsíða 60
Föstudagur 23.09.2016 rúv 14:55 Alþingiskosningar 2016: Leið- togaumræður Kosningaumfjöllun RÚV ýtt úr vör. Formenn stjórnmálaflokkanna mætast í sjónvarpssal í beinni útsendingu. Umsjónarmenn eru Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. 16:50 Popp- og rokksaga Íslands Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara, lagahöf- unda, upptökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blómlegt tónlistarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. Dagskrárgerð: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson í samvinnu við Dr. Gunna. e. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV (132) 18:50 Öldin hennar (38:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (38:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna- blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist- unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20:00 Útsvar (3:27) (Garður - Árneshrepp- ur) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21:15 Þyrnum stráð (Rosor, kyssar och döden) Spennumynd sem gerist á sænskum herragarði. Fjölskyldan virðist jafn fullkomin og rósirnar í garðinum en þegar ættfaðirinn finnst myrtur í rúminu sínu kemur ýmislegt misjafnt í ljós. Leikarar: Tuva Novotny, Linus Wahlgren og Ola Rapace. Leikstjóri: Daniel di Grado. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22:50 The Box (Kassinn) Spennutryllir með Cameron Diaz og James Marsden í aðalhlutverkum. Lítið viðarbox birtist fyrir utan dyrnar hjá ungum hjónum með hrika- legum fyrirmælum: Ef þau opna boxið fá þau milljón dollara og ókunnug manneskja verður myrt. Leikstjóri: Richard Kelly. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (23:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (11:26) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð um baráttuna við aukakílóin. Ólíkir einstaklingar sem allir þurfa að létta sig taka þátt í skemmtilegri keppni og getur um leið breytt lífi sínu. 09:45 The Biggest Loser (12:26) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (10:13) 13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (6:13) 14:40 Jane the Virgin (13:22) 15:25 The Millers (22:23) 15:50 The Good Wife (12:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðal- hlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur sem stendur í ströngu, bæði í réttarsalnum og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 Everybody Loves Raymond (22:23) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðu- lega fjölskyldu hans. 19:00 King of Queens (9:24) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 19:25 How I Met Your Mother (17:24) 19:50 The Bachelor (12:15) 21:20 The Bachelor (13:15) 22:20 Under the Dome (6:13) 23:05 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:45 Prison Break (11:22) 00:30 Elementary (7:24) 01:15 Quantico (4:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart þegar einn nýliðanna er grunaður um að standa á bak við stærstu hryðjaverkaárás í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á tvíburaturnana í New York 11. september, 2001. 02:00 Ray Donovan (3:12) 02:45 Billions (7:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrar- ins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 03:30 Under the Dome (6:13) 04:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:55 The Late Late Show with James Corden 05:35 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir Hringbraut 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil- isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Arctic Tale: Fjölskyldumynd Einstak- lega falleg heimildarmynd frá árinu 2007 sem segir tvær sögur: saga rostungs og rostungskálfs, og saga af ísbirni og húnum hennar. Sögurnar sýna vel hve lífsbaráttan er hörð á Norðurskautinu. 22:30 Örlögin (e) Bergvin Oddsson er þrítugur Eyjamaður sem varð blindur um fermingu af völdum herpes-veiru sem herjaði á bæði augu hans. Hann segir örlagasögu sína í þætti kvöldsins. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 23:00 Þjóðbraut á mánudegi (e) Fyrsta flokks þjóðmálaumræða á Hringbraut undir ritstjórn Sigurjóns M. Egilssonar og Lindu Blöndal 23:30 Nálin: Þjóðmál og pólitík (e) Unga fólkið ræðir þjóðmálin og pólitíkina. Um- sjón: Karl Ó. Hallbjörnsson N4 19:30 FöstudagsþátturKarl Eskil Pálsson sér um Föstudagsþáttinn að þessu sinni. Hann fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Læknirinn sem ætlar að bjarga fjölskyldunni Smárabíó og Háskólabíó Eiðurinn Finnur þykir skara fram úr í starfi sínu sem hjartaskurðlæknir. En þegar hann áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. Finn- ur ákveður að taka í taumana og er staðráðinn í að koma dótturinni á réttan kjöl, hvað sem það kostar. Það er óhætt að segja að Eiðurinn komi úr smiðju Baltasars Kormáks enda fer hann með aðalhlutverkið, leikstýr- ir myndinni, framleiðir hana og skrifar handritið ásamt Ólafi Agli Egilssyni. Auk Baltasars fer fjöldi kunnra leik- ara með hlutverk í myndinni, þau Hera Hilmarsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Þorsteinn Bachmann, Sigrún Edda Björnsdóttir, Esther Talia Casey og Margrét Bjarnadóttir, Auður Aradóttir og Guðrún Sesselja Arnardóttir. Dortmund sækir til sigurs Stöð 2 Sport kl. 18.30 Dortmund – Freiburg Gulir og glaðir mæta Dortmund-menn til leiks gegn Freiburg í kvöld. Bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og heimamenn munu ekki sætta sig við neitt minna en sigur. Kári gerir upp feril sinn Rás 1 kl. 15.03 Vísindamaður verður til Rætt er við Kára Stefánsson, hugmyndasmið og stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, um uppruna hans, námsferil og vís- indastörf. Fyrri þáttur af tveimur. Umsjón: Magnús Lyngdal Magn- ússon. ÍSAFJÖRÐUR FM104,1 AKUREYRI FM102,5 REYKJAVÍK FM104,5 FACEBOOK.COM/KISSFMICELAND auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300 Sérblað um Ráðstefnur & hópefli Þann 30. september auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300 …sjónvarp 12 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.