Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 23.09.2016, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 23.09.2016, Blaðsíða 64
alla föstudaga og laugardaga Fór í aðgerð vegna endaþarmssigs og varð fyrir varanlegum taugaskaða vegna vanrækslu læknis Erla Kolbrún Óskarsdóttir er í viðtali í amk á morgun. Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í laumi Héldu lítið brúðkaup fyrir sína nánustu. Bað kærustunnar í Torontó Anton Máni Svansson kvikmyndaframleiðandi notaði nýlega vinnuferð til Torontó vel. Þar var Anton að kynna kvik- myndina Hjartastein, sem hann framleiðir, en myndin var valin til sýningar á hinni virtu kvikmynda- hátíð borgarinnar. Anton fann sér lausa stund og bað um hönd kærustu sinnar, Bryndísar Helgadóttur. Hún sagði já og greindi frá ráðahagnum á Facebook-síðu sinni: „Dásamlegi kærastinn minn bað mín í einum hæsta tindi veraldar í Torontó og að sjálfsögðu sagði ég JÁ!!!!!! Elska þig ástin mín,“ skrifaði Bryndís. Saman að eilífu Eva Mendes og Ryan Gosling gengu í hjónaband í sumar án þess að fjöl- miðlar kæmust á snoðir um það. Mynd | NordicPhotos/Getty Stjörnuparið Ryan Gosling og Eva Mendes gifti sig á þessu ári, án þess að fjölmiðlar kæmust á snoðir um það. Þau héldu lítið brúðkaup fyrir vini og fjölskyldu og heimildar- maður Us Weekly sagði: „Eva og Ryan hafa alltaf verið eins og gift par og eru svakalega ástfangin af hvort öðru.“ Þau hjónin hafa ekki viljað koma með neina yfirlýsingu vegna brúðkaupsins en þau eru mjög lagin við að halda einkalífi sínu fyrir sig. Þau eignuðust sitt annað barn í apríl á þessu ári en enginn, utan fjölskyldunnar, vissi að hún væri ófrísk fyrr en tveimur vikum fyrir fæðinguna. Ryan sagði samt í viðtali við Hello! að hann væri sannfærð- ur um að Eva væri konan sem hann ætti að eyða lífinu með. Gefur út sex bækur á einu ári Einn af atorkusömustu höfundum landsins, Hugleikur Dagsson, slær ekki slöku við á þessu ári frekar en þau fyrri. Í ár stefnir í að útgáfubækur Hugleiks verði sex talsins, auk þess sem hann sendir frá sér dagatal. Athygli hefur vakið að hann virðist líka hafa slegið í gegn hjá erlendum ferðamönnum sem sækja Ísland heim, en margar bóka hans hafa verið þaulsætnar á metsölulistum túristabóka. Hug- leikur lætur sér ekki bókaútgáf- una nægja því hann hefur verið vinsæll uppistandari og nú er unnið að annarri þáttaröð Hullans í Ríkissjónvarpinu. Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. MIÐBORGIN Fullkomnaðu augnablikið með ljúffengri sælkeraköku. – Láttu það eftir þér! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 1 6- 04 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.