Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 44
Morgunn Sjáðu bara hvað er fallegt veður úti. Haustið með sínum mjúku og hlýju litum stendur fyrir utan glugg- ann þinn og bíður eftir að geta faðmað þig. Vakn- aðu snemma og skelltu þér í hlýja kápu. Farðu í göngutúr og taktu heitt te eða kaffi með í brúsa. Hádegi Það er gott að vera jarðtengd- ur í jafnvægi eftir huggulega morgungöngu. Hvernig væri að kíkja til þeirra sem hafa verið góðir við þig frá því þú manst eftir þér, eins og til dæmis ömmu og afa, eða til fyndnu frænku þinnar sem heldur svo upp á þig? Kvöld Hugsa sér hvað þú ert vel heppnaður einstaklingur. Teldu upp allt sem þú ert góður í og skælbrostu til himins. Eldaðu góðan mat og bjóddu einhverjum sem fær þig til að hlæja með. Drekktu vín og dillaðu þér við tón- list, heima í stofu eða niður í bæ. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… Una María Magnúsdóttir Kvikmynd: The Rocky Horror því það er október. Bók: The Bro Code eftir Barney Stinson. Morgunmatur: Ristað brauð með jarðarberjasultu. Elín María Árnadóttir Mynd: High School Musical 1. Bók: Pollýanna, góð í rokinu, rign- ingunni og skammdegisþung- lyndinu. Morgunmatur: Ostagott með brauðstangasósu. Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Kvikmynd: Fór á Bridget Jo- nes‘s Baby í bíó um daginn, mjög skemmtileg. Bók: Matilda eftir Roald Dahl er „all time favorite“ (mæli með myndinni líka). Morgunmatur: Cheerios með rús- ínum eða bragðarefur frá Vest- urbæjarís. Duft í kalt vatn, bragðlaust eða hylki Náttúrulegt Þörunga magnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 SPARAÐU 25% nú 142.425 kr.sparaðu 47.475 kr. SPARAÐU 25% SPARAÐU 40% SPARAÐU 30% SPARAÐU 25% SPARAÐU 30% Link-stóll. Grá seta með svörtum fótum. 12.900 kr. Nú 8.900 kr. 25% af öllum matarstellum. Hobby deluxe- borðlampi. Hvítur. 7.995 kr. Nú 4.495 kr. AFMÆLISHÁTÍÐ ILVA LÝKUR Á SUNNUDAG Hannaðu þína eigin útfærslu á Ipad eða á tölvunni • Glæsilegt teikniforrit. • Veldu á milli 3D eða 2D • Þú getur vistað teikningarnar • Þú getur breytt um lit á meðan á hönnun stendur. • Þú getur sent þér teikningarnar í netpósti og prentað þær út. • Og ýmislegt annað... Þú finnur hlekk inn á teikniforritið á www.ilva.is/mistral 25% AF MISTRAL Í OKTÓBER 30% af öllum fatastöndum. Sprout-fatastandur. Tvær gerðir. Svartir eða hvítir. 12.900 kr./stk. Nú 9.030 kr./stk. 30-60% afsláttur af öllum myndum, speglum og römmum. SPARAÐU 60% 30- 25% af öllum Andorra-sófum. Andorra. Hornsófi + legubekkur. Ljósgrátt áklæði. 189.900 kr. Nú 142.425 kr. ára Ghost-hægindastóll. Tauáklæði. Þrír mismunandi litir. 129.900 kr. Nú 97.425 kr. Einnig til í leðri. 25% af öllum kertum og kertastjökum. SPARAÐU 25%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.