Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 66
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 201610 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR The New Fragrance for Men Heitustu trendin frá YSL Gylltir og dökkir litir ráðandi. Heitt í snyrtivörum Unnið í samstarfi við Terma Haustið er komið og það er gaman að sjá að gylltir og dökkir litir eru ráðandi hjá tísku­ húsunum. Mikið er um svarta eyelinera og blýanta sem búið er að mýkja. Við samein­ um heitustu trendin í þessari förðun frá YSL. Andlit Ég byrjaði á að bera vel af Moisture glow rakakreminu til að undirbúa húðina fyrir farðann, Touche Eclat Le Teint í lit B60 og gullpenna 2,5 í kringum augu, ofan á kinnbein og í kringum varir. Á kinnarnar notaði ég Kiss And Blush kinnalit í lit númer 18. Augun Ég grunnaði augun með Full Metal augnskugga númer 13 sem er mattur ljósbrúnn litur. Í augnkrókinn og aðeins inn á augnlokið notaði ég Full Metal augnskugga númer 11 sem er sanseraður gylltur litur. Til að ramma inn augun notaði ég svartan Kajal blýant. Til að gefa augunum aukna dýpt notaði ég mono augnskugga í lit númer 4 rétt undir augnbeinið og dreifði vel úr. Augabrúnirnar voru rammaðar inn með Couture Brow Palette í lit númer 2. Varir Á varirnar notaði ég nýja Vernis á Lévres Vinyl Cream varalit nr. 410 sem gefur sterkan lit, endist mjög vel á vörunum og gefur góða næringu. Varaliturinn er væntanlegur í byrjun október. Model Hanna Hrund frá Eskimo Förðun Björg Alfreðsdóttir, International makeupartist YSL á Íslandi. Cushion teint idole ultra frá Lancôme Fyrsti endingargóði cushion farðinn með mikilli þekju, sem gefur þægindi, fullkomna húð og auðvelda ásetningu allan daginn. Ný kynslóð farða sem gef­ ur matta áferð allan daginn. Einstak­ lega hentugt fyrir þær sem eru ávallt á ferðinni. Cushion blush subtil frá Lancôme Nýr kinnalitur frá Lancôme. Fyrsti fljót­ andi kinnaliturinn í púða. Endingargóðir, bjartir og djúpir litir. Einstakur raki og fersk tilfinning. Einfalt í notkun og fáan­ legur í 6 litum. Vernis in love frá Lancôme Fullkomlega mjúkt og glansandi lakk sem hrind­ ir frá sér vatni. Engar rákir og er fljótt að þorna. Endingargóðir litir og auðvelt í notkun. Naglalökk sem fara vel með neglurnar þínar. Hentar vel á hendur og fætur. Vernis á Lévres Vinyl Cream frá YSL Varalitur sem endist allan daginn, gefur mjúka og þægilega kremáferð. Þekur eins og varalitur og gefur náttúrulegan ljóma. Fáanlegur í 12 litum. Baby Doll Kiss & Blush frá YSL Gloss og kinnalitur í einni vöru. Einstak­ lega sniðug og frumleg vara sem getur parað litina á vörum og kinnum. Mjúk og mött áferð með ljóma sem rennur auðveld­ lega og nákvæmlega yfir varir og kinnar. Fáanlegt í 12 flottum litum. Couture eye marker frá YSL Djúpur svartur litur sem endist fram undir morgun. Framkallar samstundis breiðan eyeliner. Ná­ kvæmur oddur sem gerir jafnt breiða sem mjóa línu. Djarfur og flottur. Fjarðagötu 13 • Í Firðinum Hafnarfirði • S. 555 4420 17.995,- St. 36 - 41 einnig til í gráu 20.995,- St. 36 - 41 19.995,- St. 37 - 42 17.995,- St. 36 - 41 Nýtt frá SixMix Nýtt kortatímabil, sendum í póstkröfu Fjarðagötu 13 • Í Firðinum Hafnarfirði • S. 555 4420 17.995,- St. 36 - 41 einnig il í g áu 20.995,- St. 36 - 41 19.995,- St. 37 - 42 17.995,- St. 36 - 41 Nýtt frá SixMix Nýtt kortatímabil, sendum í póstkröfu Flottir skór Erum að taka upp nýja sendingu af veskjum 18.995 kr. 11.995 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.