Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 67

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016 11TÍSKA&SNYRTIVÖRUR Unnið í samstarfi við Heilsu ehf. Franska snyrtivörumerkið Sothys fagnar 70 ára afmæli í ár. Vörurnar frá Sothys eru einstaklega vandaðar og sérhæfðar og skara fram úr þegar kemur að rannsóknum og nýsköpun en fyrirtækið hefur byggt upp mikla sérfræðiþekkingu á sviði fegurðar í gegnum árin. Sothys setur markið á fullkomnun Nú í haust kynnir Sothys tvær frábærar nýjungar, annars vegar Perfect shape youth serum og hins vegar BX wrinkle corrector. Fullkomið andlitslag með Perfect shape youth serum Með innblástri frá hljóbylgju- tækni og svokallaðri „lyfting threads“ tækni, sem er þekkt hjá lýtalæknum, hefur Sothys fund- ið leið til á hægja á og fyrirbyggja öldrun neðra andlits og háls. Með aldrinum minnkar teygjan- Franska snyrtivörumerkið Sothys 70 ára Framúrskarandi merki í rannsóknum og nýsköpun. leikinn í húðinni og aukin fita sest í neðra andlitið sem veldur því að kinnar slappast og fellingar fara að myndast á háls. Perfect shape ser- um endurmótar og ver útlínurnar á andlitinu, strekkir á húðinni á andliti og háls ásamt því að mýkja húðina á bringunni. Sjáan- legur munur verður á and- litinu og útlínur mun skýrari og stinnari, neytendarann- sóknir hafa sýnt 84% ánægju tengda útlínum og 88% ánægju tengda stinnari húð. Notist kvölds og morgna frá kinnum að bringu. Berið svo á það krem sem þið notið daglega. Kysstu línurnar bless með BX wrinkle corrector Hér er komin alger bylting fyrir þær/þá sem vilja minnka hrukkurn- ar. Serumið virkar eins og botox, en það slakar á vöðvunum og minnkar þannig hrukkurnar og andlitið yngist upp. Neytendarannsóknir sýna 87% ánægju. Berið BX wrinkle corrector í línur og hrukkur kvölds og morgna. Hentar fyrir bæði kynin Perfect shape youth serum fyrir bæði kynin Sothys fæst á eftirtöldum útsölustöðum: Hagkaup Kringlunni, Lyfju Smáratorgi, Lyfju Lágmúla, Lyfju Smáralind, Lyfju Keflavík, Lyfju Borgarnesi, Árbæjarapóteki, Garðs apóteki, Snyrtistof unni Wanitu Sauðárkróki, Snyrtistofunni Aronu Akureyri og Snyrtistofunni Abaco Akureyri. náttúrulegar og lífrænar förðunarvörur umhverfisvænar ekki prófaðar á dýrum án parabena FLOTTIR NÝIR LITIR! BENECOSNAT TURULEGFEGURD B E N E C O S F Æ S T Í A P Ó T E K U M O G H E I L S U V Ö R U B Ú Ð U M !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.