Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 64
Vegan snyrtivörum að fjölga Snyrtivöruframleiðendur sjá nú í síauknum mæli hag sinn í því að fram- leiða vegan snyrtivörur sem þýðir að engar dýraafurðir eru notaðar við gerð þeirra né eru þær prófaðar á dýrum. Fyrirtækjum sem hafa fram- leiðslu af þessu tagi að leiðarljósi fjölgar stöðugt enda neytendur að verða meðvitaðri um uppruna varanna sem þeir nota. Innihaldsefnum í vegan snyrtivörum er einnig haldið í algeru lágmarki þannig að þær henta langflestum sem eru með viðkvæma húð eða þjást af einhvers konar ofnæmi. Einnig er passað upp á að pakkningar séu umhverfis- vænar og öll framleiðslan miðar að því að hafa eins lítil áhrif á umhverf- ið og hægt er. Hægt er að fletta upp vegan snyrtivöruframleiðendum á vefsíðu dýraverndunarsamtakanna Peta, peta.org. Áhrifaríkar Primavera olíurnar eru eins lífrænt vottaðar og hugsast getur. Mynd | Hari Linda Sveinbjörnsdóttir „Ilmkjarnaolíur hafa góð áhrif á líkamann og eins tilfinningar og huga.“. Mynd | Hari LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 20168 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR Púður frá BareMinerals Farðinn er 100% náttúrulegur án ilm- efna, parabena. Farðinn sem unninn er úr steinefnum hylur einstaklega vel, en er á sama tíma náttúrulegur. Allar vör- ur BareMinerals eru þróaðar til þess að kalla fram fegurð þína. Eingöngu eru notuð einstaklega hrein og fá innihaldsefni svo að húðin þín fái eingöngu það sem hún þarf. Farðinn vinnur með húðinni og er fyrir allar húðgerðir og allan aldur. Shower gel frá Sante naturkosmetik Ný sturtusápa á markaðnum þar sem öll innihaldsefnin eru 100% lífræn. Gefur húðinni góðan raka og einstaka mýkt. Hentar vel fyrir viðkvæma húð. Fáanleg með fleiri ilmum. Repair shampoo frá Sante naturkosmetik Nýtt sjampó sem virkar vel fyrir þreytt og stressað hár. Gefur hárinu nýja orku og seiglu. Fáanlegt með fleiri ilmum. Wash scrub mask 3 in 1 frá Lavera Hreinsar húðina mjög vel og kemur í veg fyrir myndun bóla og fílapensla. Húðin geislar af náttúrulegri fegurð. Reganeration facial oil frá Lavera Andlitsolían inniheldur 10 lífrænar olíutegundir. Olí- an gefur góðan raka án þess þó að virðast feit. Gott fyrir þá sem hafa áhyggjur af fínum línum og vilja halda góðu yfirbragði húðarinnar. Body scrub frá Lavera Skrúbbur sem inniheldur grænt te, grænar kaffibaunir, vínber og rósmarín. Húðin verður stinnari og mýkri. Einstaklega gott fyrir þurra húðtegund. Ilmkjarnaolíur hafa góð áhrif á líkama og sál Primavera olíurnar eru lífrænt vottaðar. Unnið í samstarfi við Kj. Kjartansson Ilmkjarnaolíurnar frá Primavera eru eins vottaðar og hugsast getur og státa, meðal annars af Demeter vottun sem er ein æðsta lífræna vottun sem veitt er. Primavera er þýskt fyrirtæki sem hefur framleitt hágæða ilmkjarnaolí- ur og aðrar náttúrulegar vörur í ára- tugi. „Primavera er í samstarfi við bændur á ræktunarsvæðum út um allan heim þar sem er afar löng hefð er fyrir ræktun á þessum tilteknu plöntum sem notaðar eru í olíurnar. Þetta er allt frá Ástralíu til Brasilíu og Indlands, hreinlega út um allan heim. Framleiðslan er undir afar ströngum gæðakröfum og öll fram- leiðslan er í takti við umhverfið og náttúruna,“ segir Linda Sveinbjörns- dóttir, verslunarstjóri Heilsuhússins við Laugaveg, sem selur margar vinsælustu tegunda Primavera ilm- kjarnaolíanna. „Ilmkjarnaolíur hafa góð áhrif á líkamann og eins tilfinn- ingar og huga. Það er hægt að nota þær blandaðar til að setja á húð, í baðið eða hvers kyns ilmdreifitæki eða kertabrennara,“ segir Linda sem er er menntaður ilmkjarnaolíu- fræðingur. Ilmkjarnaolíurnar hafa ýmis konar virkni og nefnir Linda að þessu sinni tvær þeirra sem eru mjög vinsæl- ar. „Frankensense ilmkjarnaolían er upprunin í Eþíópíu. Til eru heimild- ir um hana frá því síðan 2000 fyrir Krist. Hún var mikið notuð í Egyptalandi til forna í snyrtivörur. Olían er talin geta haft krabbameinshamlandi áhrif og nú er verið að rannsaka virknina,“ segir Linda. „Olían er líka þeim eiginleikum gædd að hún hægir á önduninni og hefur góð áhrif á allt sem snertir öndunar- færin, til að mynda asma. Hún er líka mjög góð fyrir húðina, getur til dæmis dregið úr öramyndun.“ Rosewood olían er ræktuð á lífrænt vottuðum svæðum í Brasilíu. Hún ilmar af rósum og við og er talin geta haft spennulosandi áhrif. „Hún er til dæmis góð fyrir börn ef þau eru svefnlaus af kvíða. Hún hentar börnum betur en lavender sem gjarnan er notuð í þeim til- gangi. Hún er einnig góð húðolía, getur styrkt ónæmiskerfið og hefur góð áhrif á sýkingar.“ Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur suma fatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 í ið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 l tir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka da a k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Flottir kjólar Kjóll á 7.900 kr. 3 litir Stærð 38 - 44 Kjóll á 7.900 kr. 2 litir Stærð 38 - 44 Kjóll á 14.900 kr. Einn litur Stærð 38 - 48 Kjóll á 9.900 kr. Einn litur Stærð 38 - 44/46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.