Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 69
Herradeild NEXT aldrei fjölbreyttari Jakkaföt og gallabuxur í úrvali. Unnið í samstarfi við NEXT Herradeild NEXT í Kringlunni hefur nú hlotið andlitslyftingu og tilfærslu, er aðeins stærri en áður og er komin aftur niður á fyrstu hæð, þar sem hún var í upphafi þegar NEXT opn- aði á Íslandi. Úrvalið hefur einnig aukist í samræmi við stækkun- ina. „Við erum til dæmis með mjög gott úrval af jakkafötum á mjög góðu verði. Við erum með hefðbundið snið á buxum og svo „slim“ og „skinny“ svo það ættu flest allir að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir Guðmunda Ólafs- dóttir, framkvæmdastjóri NEXT. Einnig er hægt að fá þriggja hluta sett þar sem vesti, buxur og jakki eru saman. Yngri kynslóðin er meira að taka „skinny“ sniðin, að sögn Guðmundu, og eru þá buxurnar líka hafðar stuttar og jafnvel notaðar með strigaskóm. Jakkafötin eru á afar sanngjörnu verði í dag, allt frá rúmum 21.000 krónum fyrir settið og dýrasti jakkinn er í dag á 18.990 krónur. Allar vörur eru seldar stakar og þannig er hægt að velja og raða saman eins og hugurinn girnist og hentar hverjum og einum. Úrval af skyrtum er gott og eru litirnir margir. Guðmunda segir hvítar og bláar skyrtur vin- sælastar og raunar sé blái litur- inn allsráðandi í NEXT, einnig í jakkafötum. Sniðin á skyrtunum koma einnig í þremur sniðum, líkt og buxurnar; „regular“, „slim“ og „skinny“. Ítalskir leður herraskór eru seldir í NEXT á frábæru verði eða 15.990. Gallabuxnaflóran hefur aldrei verið meiri í NEXT og nú og hægt er að finna snið sem henta nánast hvaða karlmanni sem er. Verð á gallabuxunum er einnig feikigott eða frá 4.990 krónum. Guðmunda segir tískuvitund íslenskra karl- manna afar góða og þeir leggi flestir mikið upp úr því að vera frjálslegir en snyrtilegir. Í dag séu gallabuxur, bolir og bomber jakk- ar það heitasta og þeir velji sér klæðnað af mikilli kostgæfni. Gallabuxur fyrir alla Verðið á gallabuxunum er frá 4990 til 9990 og ótal snið og litir í boði. Leðurskór Herraskórnir í NEXT eru afar vandaðir úr ekta leðri. Myndir | Rut Strákarnir kunna sitt fag Í herradeild NEXT er fagmennskan í forgrunni og valinn maður í hverju rúmi; hér eru Ívar (t.v.) og Guðjón Ólafur. LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016 13 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.