Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 62
Náttúrulegar, lífrænar og vegan Einstakar vörur á Hverfisgötunni. Unnið í samstarfi við Organique Okkar sérstaða er sú að við erum með lífrænar, náttúrulegar og vegan snyrtivörur sem henta sérstaklega þeim sem eru með of- næmi eða viðkvæma húð,“ segir Halldóra Vattnes, verslun- arstjóri Organique sem er til húsa við Hverfisgötu 52 í Reykjavík. Organique vörurnar eru einnig fáanlegar á völdum snyrtistofum og heilsulindum auk þess sem hægt er að kaupa þær um borð í Icelandair flugvélum. Organique er pólskt merki sem er afar framarlega í þróun líf- rænna snyrtivara. „Við erum með snyrtivörur fyrir andlit, líkama og hár og sérlínu fyrir karlmenn. Við erum líka með úrval baðvara svo sem baðbombur, baðsölt og olí- ur. Baðbomburnar innihalda bara náttúruleg ilmefni og olíur,“ segir Halldóra. Fyrirtækið leggur mikið upp úr því að upplýsa neytandann um innihaldsefni varanna og því aldrei málum blandið hvað er að finna í vörunum og að sama skapi hvað þær innihalda ekki. Organique leggur mikið upp úr því að vera með fallegar vör- ur sem sóma sér vel á baðher- berginu. Því eru vörurnar tilvaldar til gjafa og hægt er að grípa með litla gjöf á leiðinni til vina, til dæmis glýserínsápurnar sem eru handgerðar og er því hver sápa einstök. „Við erum einnig með förðunar- merkið Paese sem einnig er pólskt og vottað „cruelty free“ og er án parabena og PEG efna. Sumt af vörunum inniheldur A- C- og E vítamín og arganolíur og aðrar náttúrulegar olíur. Við lögðum upp með að vera með förðunarlínu af sömu gæðum og Organique línan og því varð Paese fyrir valinu,“ segir Halldóra. „Við erum með lífrænar, náttúrulegar og vegan snyrtivörur sem henta sérstak- lega þeim sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.“ Halldóra Vattnes Verslunarstjóri Organique LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 20166 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR Nýjar Haustvörur Buxur 7990 kr. m/afsl Úlpa með ekta skinni 31990 kr. m/afsl Ponsjó 5000 kr. m/afsl Buxur Síður bomberjakki Toppur5000 kr. m/ afsl 8990 kr. m/afsl 7990 kr. m/afsl 20% afsl Himneskur og dáleiðandi ilmur. Ilmurinn inniheldur Patchouli og bjarta tóna blóma og musky. Hjartað er fyllt af Datura blómi sem er þekkt fyrir að ýta undir kynþokka. Ilmurinn leikur skemmtilega með ólíkar hliðar. Mon Paris frá YSL Nýir ilmir Rómantískur og ástríðufullur ilmur. Mjúk, blíðleg slæða af musk og viðkvæmur tónn bleikrar rósar. Hjartað er blíðlegt Damascena rósarþykkni, umvafið hvítum musk ásamt töfrandi tonka baunum. #Opnaðu hjartað þitt La nuit trésor frá Lancôme
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.