Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 46
Fanney Dóra, förðunarfræðingur og bloggari, segir frá uppáhaldssnyrti- vörunum sínum. Það eru engar reglur þegar kemur að förðun Leyfir sér aðeins Fanney Dóra ýkir alla förðun þegar hún er að fara eitthvað fínt. Hún hvetur fólk til að farða sig eins og því þykir flott, þannig geisli fólk náttúrulega. Fanney Dóra á samfélagsmiðlum Blogg: fanneydora.com Snapchat: fanneydorav Instagram: fanneydora.com Facebook: fanneydora.com (like síða) Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigars-dóttir hefur síðastliðið ár haldið úti förðunar-blogginu fanneydora. com ásamt því að sýna myndbönd af förðun á snapchat undir nafn- inu fanneydorav.Engan skyldi því undra að hennar helsta áhuga- mál eru snyrtivörur og förðun og allt sem tengist því. Fanney Dóra reynir að sinna áhugamál- inu af fullum krafti en hún starfar einnig sem leikskólaleiðbeinandi og líkar vel. Dagsdaglega farðar hún sig mjög náttúrulega en til hátíðar- brigða leikur hún sér aðeins meira með snyrtivörurnar. „Þegar ég vil vera extra fín þá hreinlega bæti ég bara smá í allt. Dýpka skygginguna, skelli svo yfirleitt í „Halo“ förðun og falleg augnhár. Augnhár gera svo rosalega mikið og ég nota gjarnan Lilly Lashes í stílnum „Hollywood“ sem fást hjá Coolcos og augnhárin „Reykjavík“ frá Tanja Ýr Lashes. Ég ýki smá á förðunina í heild sinni, maður verður nú að leyfa sér aðeins þá sjaldan sem maður ætlar fínt út,“ segir hún kímin. „Það eru engar reglur þegar kemur að förðun og það er mín eina regla. Gerðu allt sem að þér þykir flott og þá geislarðu náttúrulega.“ amk fékk fékk Fanneyju Dóru til að velja fimm af sínum upp- áhalds snyrtivörum til að deila með lesendum. Hún viðurkennir reyndar að það hafi verið sjúklega erfitt að velja að velja svona fáar. En það tókst engu að síður. „Holy Grail“ pallettan frá Violet Voss er klárlega það sem ég verð að nefna fyrst. Það er hægt að gera endalaust af „lúkkum“ með henni því hún er svo fjöl- breytt, þannig að ég nota hana oft í farð- anir á viðskiptavini. Næst er það „Sculpt Excellence“ farðinn frá Makeup Store. Hann gefur fulla þekju en er þó ekki mattandi og það fíla ég mikið. „Fit Me“ hyljarinn frá Maybelline er algjör snilld. Hann er léttur en gefur samt góða þekju og er eini hyljar- inn sem ég hef fundið sem sest ekki í línur. Ég nota hann mikið, bæði hversdags og spari, og er hann því klárlega einn af mínum uppáhalds. Ég get ekki sleppt því að nefna uppáhalds sólar- púðrið mitt en það er frá Mac og heitir „Give Me Sun“. Það er náttúrulegt, ljómandi og gefur sól- kyssta áferð. Síðast en ekki síst þá verð ég að nefna nýlegt uppáhalds en það er ljómapúður frá Inglot númer 1. Það sem ég elska við það er að það eykur ekki áferðina á húðinni held- ur gefur einungis fallegan ljóma og ekki skemmir fyrir að það hentar einnig vel sem augnskuggi. …tíska 10 | amk… FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2016 SÍÐUSTU DAGAR HAUST ÚTSÖLUNNAR 30% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS EÐA KOMDU VIÐ Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 11-18 OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-16 Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is GLÆSILEGAR BORGIR Í A-EVRÓPU Í BEINU FLUGI Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki. BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningaráhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. GDANSK Í PÓLLANDI Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina að vinsælustu ferðamannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. VERÐ FRÁ 87.900.- WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 VILNÍUS Í LITHÁEN Vilníus er eins og margar aðrar borgir í Eystrasaltinu frá miðöldum og glæsileg eftir því. Upphaf borgarinnar má rekja til ársins 1330 og er gamli bærinn á minjaskrá Unesco. Þröngar steinilagðar götur er viða að finna í gamla bænum og gamli byggingastíllinn blasir hvarvetna við. Flogið er tvisvar í viku allt árið. 280cm 98cm 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Fax feni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vöru dagleg Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11- 6 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksi s komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum pp nýjar vörur daglega KJÓLAR KR 2.990 BOMBER JAKKI KR. 4900 ÚLPA KR. 5000 SKÓR KR 9.990 AFMÆLISTILBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.