Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 36
Í mjólk Grísk haustjógúrt með íslenskum aðalblá- berjum hefur litið dagsins ljós. Nú er haustið fáanlegt í 230 gr. glerkrukkum og hefur verið að detta inn í búðir síðastliðna daga. Um er að ræða árstíðar- bundna vöru sem verður fram- leidd á meðan berjabirgðir end- ast en berin voru týnd í sumar. Namm! NÝTT Í BÆNUM Í bíó Kvikmyndin Captain Fantastic hefur hlotið mikið lof og eru gagnrýnendur sammála um að hún minni á myndina In to the Wild en endi með skemmti- legri hætti. Faðir sem elur börn sín upp af mikilli natni neyðist til að yfirgefa paradísina og fara út í hinn raunveru- lega heim, sem setur hugmyndir hans um föðurhlutverkið í uppnám. Tölum um … … kjördaginn Eva Halldóra Guðmundsdóttir Á kjördaginn ætla ég að kjósa fyrir samfélagið í heild sinni. Nú er komið að því að vera ekki sjálfselskur og kjósa það sem mig langar, heldur þarf að kjósa fyr- ir þá sem þurfa mest á hjálp að halda. Sigtryggur Magnason Nóttin er ung en ekki ég. Ansi mörg ár síðan ég kaus Framsókn í félagsheimilinu í Reykjahverfi, undir áhrifum frá afa og jóladaga- tali ungra framsóknarmanna. Margt breyst síðan, eiginlega allt. Núna kaus ég í Berlín. Vonandi skilar atkvæðið sér heim - og breytir öllu. Branddís Ásrún Eggertsdóttir Ég ætlaði að mæta uppstríluð í dragt á kjördag. Fattaði síðan að ég er að vinna á laugardaginn þannig ég þarf kjósa utan kjörstaðar. Á heldur ekki dragt. Samt sjúklega spennt fyrir því að kjósa. Í myndlist Haraldur Jónsson heldur einkasýningu í BERG Contemporary og fjallar um far- vegina sem skipuleggja rýmið í kringum okkur og leiða okkur gegnum það. Litaðar teikningarnar eins og arkitektateikn- ingar í þrívídd og sýna lokuð rými lík þeim sem umlykja okkur. kjóstu með hjartanu kjóstu dögun T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.