Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 24
24 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 28. október 2016 Fjöldi flóttamannanna sem dvalið hefur í Frumskóginum við Calais að undanförnu er á reiki. Yfirvöld tala um 7000 flóttamenn en hjálparsamtök segja að jafnvel 10 þúsund manns hafi hafst þar við. Átök hafa enn einu sinni brotist út þar í vikunni en margir þeirra sem dvalið hafa í búðunum hafa átt sér þann draum að komast yfir til Bretlands. Þar í landi hafa yfirvöld skellt í lás og vilja ekki taka við fólkinu. Aðgerðin í vikunni snérist um að „taka tappan úr Calais“ eins og innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve hefur orð- að það, en efnahagslíf þessarar mikilvægu hafnarborgar þykir hafa skaðast vegna þeirra fjölmörgu sem hafa reynt að smygla sér með vörubílum yfir til Bretlands og vegna árása á vörubílstjóra. Í baksviðinu eru forsetakosn- ingar í Frakklandi sem haldnar verða á næsta ári og kalla fram harðari afstöðu til búðanna í málflutningi stjórnmálamanna. Umsátur á 14. öld Calais á sér langa sögu og einn frægasti við- burður sem þar hefur átt sér stað var á árun- um 1346-47 þegar herir enska konungsins Ját- varðar þriðja sátu um borgina í upp undir ár. Þetta var á upphafsárum þess sem síðar var kallað Hundrað ára stríðið þar sem konungs- Hetjudáð borgaranna í Calais Síðustu daga hefur verið hreinsað út úr Frumskóginum svokallaða, flótta- mannabúðunum við hafnarborgina Calais í Frakklandi, þar sem þúsundir flóttamanna hafa dvalið við slæmar aðstæður síðustu misseri. Fréttaflutn- ingurinn af flutningi flóttamanna úr búðunum rifjar upp hetjudáð úr grárri fortíð borgarinnar þegar hún var umsetin í Hundrað ára stríðinu á 14. öld. Þær sögur hafa fundið sér leið inn í myndlistarsöguna, en þegar að er gáð var þar ekki allt sem sýnist. Guðni Tómasson gudni@frettatiminn.is Borgararnir frá Calais eftir Auguste Rodin þykja vel heppnað höggmynda- verk og ágætis pólitískur áróður. Hér er verkið við breska þinghúsið þar sem það hefur verið baksvið mótmæla vegna ástandsins undanfarið í Calais. Afsteypur af verkinu má finna víðar, til dæmis í Glyptotekinu í Kaupmanna- höfn, í París, New York, Tokyo og vitanlega í Calais. Við flytjum snilligáfu til þeirra sem rækta hana VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA 16 -2 68 8 – H VÍ TA H Ú S IÐ /S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.