Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 42
Við höfum tilhneigingu til að vera alltaf að bíða eftir því að verða hamingjusöm. Bíða eftir því að hamingj- an banki upp á og lífið verði betra. Oft miðum við þetta við ákveðinn árangur í lífinu eða markmið sem við ætlum okkur að ná. Eins og; þegar við klárum námið, fáum draumastarfið, hittum rétta mak- ann og fleira í þeim dúr. Það er hins vegar mun gáfulegra að setja sér markmið um að vera ham- ingjusamur og reyna að vinna í því á hverjum degi. Hér eru sex atriði varðandi hugsun og framkomu sem gott er að tileinka sér til að glæða lífið meiri gleði og hamingju. �Heimurinn er vingjarnlegur staðurUpplifðu heiminn sem vingjarnlegan stað en ekki fjandsamlegan. Það er í raun eitthvað sem við sjálf getum ákveðið. Við getum valið að vera pirruð yfir einhverju sem skipt- ir litlu sem engu máli eða látið það liggja milli hluta. Til dæmis þegar ökumaður svínar fyrir þig í umferðinni, hugsaðu þá með þér að hann sé að drífa sig af ærinni ástæðu frekar en að hann hafi viljandi ætlað að raska ró þinni í morgunumferðinni. Að taka þenn- an pól í hæðinni dregur úr líkum á því að stress og kvíði læðist aftan að þér. 6 ráð til að upplifa hamingju í dag Hættu að bíða eftir því að hamingjan banki upp á og settu þér markmið um að finna hana á eigin spýtur. 2Vertu þakklátur fyrir þrjá hlutiTaktu ákvörðun um að vera þakklátur fyrir þrjá ákveðna hluti í lífi þínu og skrif- aðu það strax niður. Þessi ein- falda aðgerð getur lækkað blóð- þrýstinginn og dregið úr líkum á einmanaleika. 3Vertu góð/ur við þigReyndu að vinna gegn neikvæðum hugsunum með jákvæðu hugsun- um sem minna þig á kosti þína og hæfileika. Talaðu við sjálfa/n þig eins og þú myndir tala við vin þinn og þér mun líða betur fyrir vikið. 4Ekki rembast að vera hamingjusöm/samurHamingja verður sjálf-krafa til þegar þú ert í góðu jafnvægi, ekki með því að rembast við að brosa. Reyndu frekar að gera eitthvað sem veitir þér gleði heldur en að eltast við tilfinninguna sjálfa. 5Fyrirgefðu þín eigin mistökÞað hafa allir gert eitt-hvað sem þeir sjá eftir í lífinu, en stundum festumst við í sjálfsásökunum. Farðu í huganum yfir nokkur mistök sem þér finnst þú hafa gert í lífinu og taktu ákvörðun um að fyrirgefa þér þau. Þú munt upplifa frelsistilfinningu og mikla hamingjuinnspýtingu. 6Ekki rembastHamingjan verður ekki til með því að rembast við að brosa. Reyndu frekar að gera eitthvað sem þú veist að gleður þig. CURCUMIN Gullkryddið Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla. Steinunn Kristjánsdóttir er sjúkraliði að mennt og starfar í Blue Lagoon versluninni á Laugavegi. Hún hefur átt við mikla verki að stríða um allann líkama í með liðagigt. „Ég er búin að taka inn minn skammt af verkjalyfjum og var alveg að gefast upp á þeim. Nuddkonan mín sagði mér þá frá Curcumin sem hefur í sannleika sagt gefið mér nýtt líf. Ég var búin að taka inn Curcumin í einn og hálfan mánuð þegar ég missti út fjóra daga og það var þá sem ég uppgötvaði að Curcumin er það sem hjálpar mér að losna við alla verki.” LIÐIR – BÓLGUR – GIGT Bætt heilsa og betri líðan með Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni balsam.is MAGNOLIA OFFICINALIS Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla. Hrafnhildur Ólafsdóttir starfar við sjálboðavinnu í Rauða Kross búðinni „Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég tek 2 hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn og hef ekki sofið betur í mörg ár.“ SVEFNVANDI – KVÍÐI – DEPURÐ balsam.is Bætt heilsa og betri líðan með Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni Hefur verið notað við svefnvandamálum, kvíða og depurð í yfir 2000 ár í Asíu …heilsa 6 | amk… FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2016 www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann. Colonic Plus Kehonpuhdistaja www.birkiaska.is www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.