Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 50
Föstudagur 28.10.16 rúv 16.05 Alþingiskosningar 2016 (Málefni yngri kynslóða) Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða stefnu flokk- anna í ólíkum málaflokkum. e. 17.05 Ferðastiklur (1:8) (Gæsavatnaleið) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (156) 18.30 Jessie (4:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (42:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna- blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist- unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Alþingiskosningar 2016: Leið- togaumræður Formenn stjórnmála- flokkanna mætast í beinni útsendingu í sjónvarpssal. 22.10 Vikan með Gísla Marteini (4:14) Gísli Marteinn snýr aftur á skjáinn á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menn- ingu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson. 22.55 Konan í fimmta hverfi (La femme du Véme) Spennumynd með Ethan Hawke og Kristin Scott Thomas í aðalhlutverkum. Bandarískur rithöfundur og háskólaprófess- or er viðriðinn hneyksli og flýr til Parísar í von um að endurnýja kynni við fyrrum eiginkonu sína og dóttur. Þegar eiginkonan vísar honum á dyr kynnist hann ríkri og þokkafullri fráskilinni konu sem er ekki öll þar sem hún er séð . Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Yves Saint Laurent (Yves Saint Laurent) Mynd byggð á ævi franska fatahönnuðarins Yves Saint Laurent frá því hann hóf ferilinn árið 1958 og hitti ástmann sinn og samstarfsmann Pierre Berge. Yves Saint Laurent þótti sérstakur brautryðjandi í tísku. Til marks um það kynnti hann buxnadragt fyrir konur fyrstur fatahönnuða og umbylti þannig klæðaburði kvenna um heim allan. Leikarar: Pierre Niney, Guillaume Gallienne og Charlotte Le Bon. Leikstjóri: Jalil Lespert. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sjónvarp símans 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 The Millers (10:23) 08.20 Dr. Phil 09.00 The Biggest Loser (33:38) 10.30 Pepsi MAX tónlist 13.10 Dr. Phil 13.50 Speechless (2:13) 14.10 Girlfriends' Guide to Divorce (11:13) 14.55 The Office (3:24) 15.15 The Muppets (3:16) Prúðuleikararnir eru mættir aftur á skjáinn eftir 17 ára hlé. Kermit, Svínka og allar hinar hetjurnar hafa verið kallaðar aftur til starfa og áhorfendur fá að kynnast þessum einsöku persónum í blíðu og stríðu. Fullorðinslegri Prúðuleikarar fyrir krakka á öllum aldri. 15.40 The Good Wife (17:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðal- hlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur sem stendur í ströngu, bæði í réttarsalnum og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 16.25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17.05 The Late Late Show with James Corden 17.45 Dr. Phil 18.25 Everybody Loves Raymond (18:26) 18.45 King of Queens (19:22) 19.10 How I Met Your Mother (4:24) 19.35 America's Funniest Home Videos (2:44) Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20.00 The Voice Ísland (2:12) Stærsti skemmtiþáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 21.30 Jersey Girl Rómantísk gamanmynd Ben Affleck og Liv Tyler í aðalhlutverkum. Affleck leikur ungan mann á framabraut sem verður að gera róttækar breytingar eftir að hann missir eiginkonu sína. Hann á unga dóttur og þarf að forgangsrða lífi sínu upp á nýtt. Leikstjóri er Kevin Smith. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. 23.10 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.50 Under the Dome (11:13) Dulmagn- aðir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá um- hverfinu. 00.35 Sex & the City (6:18) 01.00 Prison Break (16:22) 01.45 Ray Donovan (8:12) 02.30 Billions (12:12) 03.15 Under the Dome (11:13) 04.00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04.40 The Late Late Show with James Corden 05.20 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Íþróttir Hringbraut 11.00 Eldlínan á fimmtudegi X16 e. 11.30 Fólk með Sirrý e. 12.00 Leyndardómar veitingahúsanna með Völu Matt e. 12.30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 13.00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 14.00 Viðreisn: Lokaþáttur X16 e. 14.30 Atvinnulífið: Hvalaskoðun með Gentle Giants e. 15.00 Eldlínan á fimmtudegi X16 e. 15.30 Fólk með Sirrý e. 16.00 Leyndardómar veitingahúsanna með Völu Matt e. 16.30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 17.00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 18.00 Viðreisn: Lokaþáttur X16 e. 18.30 Atvinnulífið: Hvalaskoðun með Gentle Giants e. 19.00 Eldlínan á fimmtudegi X16 e. 19.30 Fólk með Sirrý e. 20.00 Framsókn: Lokaþáttur X16 e. 21.00 Sjálfstæðisflokkurinn: Lokaþáttur X16 e. 21.30 Viðreisn: Lokaþáttur X16 e. 22.00 Eldlínan á mánudegi X16 e. 22.30 Eldlínan á þriðjudegi X16 e. 23.00 Eldlínan á miðvikudegi X16 e. 23.30 Eldlínan á fimmtudegi X16 e. N4 19.30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum fá María Björk og Jón Þór til sín góða gesti og hita upp fyrir kosningarn- ar á léttu nótunum. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Lokahnykkur kosningabaráttunnar RÚV kl. 20 Alþingiskosningar 2016: Leiðtogaumræður Lokakappræður fyrir alþingiskosningarnar á morgun. Þarna mætast formenn stjórnmálaflokkanna í beinni útsendingu í sjónvarpssal og lín- ur ættu að liggja nokkuð ljóst fyrir að umræðunum loknum. Umsjónar- menn eru Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. Gísli Marteinn greinir kosningabaráttuna RÚV kl. 22.10 Vikan með Gísla Marteini Þáttur Gísla Marteins er á dagskrá strax á eftir lokakappræðum odd- vita stjórnmálaflokkanna og mun að sögn stjórnandans taka mið af því. „Þátturinn er náttúrlega laufléttur spjallþáttur um málefni vikunnar, en að þessu sinni munum við fyrst og fremst einbeita okkur að þessum kappræðum. Við greinum þær, sýnum mikilvæg atriði hægt, veltum fyr- ir okkur afleikjum og stórsóknum. Við munum líka gera upp kosninga- baráttuna í heild,“ segir Gísli Marteinn. Hallo, mein name ist George Clooney Netflix Being George Clooney Hvað eiga þeir Francesco Pannofino, Martin Um- bach, Tamer Karadagli og Marco Anton- io Costa sameigin- legt? Þeir eru menn sem tala fyrir George Clooney í talsetningum á kvikmyndum hans í heimalandi þeirra. Í þessari heimildarmynd er kafað ofan í menningarheim talsetningar á Hollywoodmynd- um en þar gerist eitt og annað áhugavert. Í myndinni kynnumst við þessum „fulltrúum“ George Clooney, bæði þeirra persónulega lífi en einnig hvernig það er að „vera hann“ því sums staðar þyk- ir það ekki lítið mál að fá að tala fyrir slíkar hetjur. Myndin fær 6.3 í einkunn á Imdb.com. Er eiginmaðurinn ótrúr? Netflix og RÚV Doctor Foster Fimm þátta bresk sería frá BBC. Fyrsti þátturinn var sýndur á RÚV á þriðjudag en serían er öll að- gengileg á Netflix ef fólk getur ekki beðið. Læknirinn Gemma Fo- ster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. Fljótt fer Gemmu að gruna að eiginmaður- inn sé henni ótrúr og er hún stað- ráðin í að komast að hinu sanna í málinu. Sumarið 2017 er komið í sölu Miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-12 ára) Ferðatímabil: 14.-22. júní 2017 Costa Dorada Cye Holiday Center *** 86.500 kr.Frá: Miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-12 ára) Ferðatímabil: 5.-13. júní 2017 Allt innifalið Costa Brava Olympic Palace **** 135.900 kr.Frá: Miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-12 ára) Ferðatímabil: 14.-22. júní 2017   Tenerife Green Garden Resort & Suite **** 96.500 kr.Frá: GAMAN Í SÓLINNI! Innifalið í verði er flug, skattar, gisting í 7 nætur, 20 kg taska og 10 kg handfarangur - sjá nánar á gaman.is …sjónvarp 14 | amk… FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.