Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 24.11.2016, Side 26

Fréttatíminn - 24.11.2016, Side 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016 GOTT UM HELGINA Hryllingsmyndahátíð á Akranesi Hátíðin Frostbiter: Íslensk hryll- ingsmyndahátíð fer fram í dag og stendur fram á sunnudag. Þema hátíðarinnar er hryllingsmyndir en Ísland býr yfir meira en þúsund ára gamalli sagnahefð. Í sögunum má finna margar yfirnáttúrulegar verur eins og drauga, álfa, tröll og jafnvel djöfulinn sjálfan. Hátíðin er fjölþjóðleg og er ætlað að laða að sér erlent kvikmyndaáhugafólk. Hvar? Bíóhöllinni, Akranesi Hvenær? 24. - 27. nóvember Hvað kostar? 3.900 kr. Moses Hightower á Græna hattinum Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seig- fljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna hattinn í kvöld. Nú er þriðja platan í ofnin- um, og eru Mosespiltar æstir í að kynna Akureyringum nýju lögin, í bland við lummur á borð við „Stutt skref“, „Háa C“ og „Sjáum hvað setur“. Hljómsveitin leggur mikinn metnað í lifandi flutning, og hefur að auki sérlegar mætur á Græna hattinum og er því staðráð- in í að gera kvöldið ógleymanlegt. Hvar? Græna hattinum, Akureyri Hvenær? Í kvöld kl. 21 Í hverri manneskju býr nótt Ljóð, gjörningar og tónlist í flutningi Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur og Marteins Sindra Jónssonar. Ragnheiður Harpa og Marteinn Sindri hafa í gegnum árin og ólík samstarfsverkefni átt í samtali um hyldýpi, nætur og tíma. Þau mætast í Mengi með sitt hvort verkfærið til að bjóða áhorfend- um með í ferðalag. Ragnheiður Harpa flytur ljóð og Marteinn Sindri spil- ar tónlist. Saman spinna þau stund þar sem ljóð, „performans“ og músík verða kjölfestan ásamt mjúku töfrunum sem búa í nóttinni. Hvar? Mengi Hvenær? Í kvöld kl. 21 Hvað kostar? 2000 kr. Fæðuspjall á Seyðisfirði Michael Clausen barnalækn- ir verður með erindi um bein tengsl milli fæðu og hegðunar barna í dag í Nýja skóla og hefst það klukkan 17.15. Allir vel- komnir á fundinn, enda snertir málefnið marga. Foreldrar og forráðamenn eru þó sérstak- lega hvattir til að koma. Hvar? Nýja Skóla, Seyðisfirði Hvenær? Kl. 17.15 Hnotubrjóturinn St. Pétursborgarballett Í dag fer fram fyrsta sýning af nokkrum úr smiðju St. Petersburg ballettsins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hnotubrjóturinn er einn vinsælasti ballett sögunnar. Hríf- andi tónlist Tchaikovskys skapar töfrandi jólastemningu þar sem allt getur gerst. Ballettinn er ómis- sandi hluti af jóladagskrá margra tónleikahúsa erlendis og börn jafnt sem fullorðnir hlakka árlega til þess að njóta uppfærslunnar. Börn 12 ára og yngri fá helmings afslátt í miðasölu Hörpu! Hvar? Hörpu Hvenær? Í dag kl. 19.30, á morgun og hinn Hvað kostar? 2.950 - 12.900 kr. Svartur föstudagur Black Friday byrjar í Debenhams í dag kl. 8. Föt á afslætti. Jólagjafir á góðu verði fyrir jólin. Hvar? Debenhams, Íslandi Hvenær? Í dag kl. 8 Reykjavík Dance Festi- val fyrir unglinginn Únglingurinn í Reykjavik Dance Festival er sérstök þriggja daga dans- og sviðslist- ardagskrá sem enginn táningur í Reykjavík ætti að missa af. Að þessu sinni býður RDF táning- um borgarinnar upp á pakk- aða dagskrá, fulla af villtum og ögrandi sviðslistaverkum eftir fremstu sviðslistamenn Reykjavíkur og Kanada. Verkin í þessari sérstöku dagskrá eru hugsuð fyrir unglinga og sum þeirra eru meira að segja flutt af unglingunum sjálfum. Hvar? Tjarnarbíói Hvenær? 24. til 26. nóvember Hvað kostar? 2000 krónur fyrir fullorðna. Með hverjum miða má bjóða allt að 5 unglingum með, frítt. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fim 24/11 kl. 20:00 121.s Lau 3/12 kl. 20:00 127.s Fim 15/12 kl. 20:00 133. s Fös 25/11 kl. 20:00 122.s Sun 4/12 kl. 20:00 128. s Fös 16/12 kl. 20:00 134. s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s Fim 8/12 kl. 20:00 129. s Lau 17/12 kl. 20:00 135. s Sun 27/11 kl. 20:00 124.s Fös 9/12 kl. 20:00 130. s Sun 18/12 kl. 20:00 136. s Fim 1/12 kl. 20:00 125.s Lau 10/12 kl. 20:00 131. s Mán 26/12 kl. 20:00 137. s Fös 2/12 kl. 20:00 126.s Sun 11/12 kl. 20:00 132. s Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 13:00 16.sýn Sun 4/12 kl. 13:00 19.sýn Lau 17/12 kl. 13:00 22.sýn Sun 27/11 kl. 13:00 17.sýn Lau 10/12 kl. 13:00 20.sýn Sun 18/12 kl. 13:00 23.sýn Lau 3/12 kl. 13:00 18.sýn Sun 11/12 kl. 13:00 21.sýn Mán 26/12 kl. 13:00 24.sýn Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Mið 7/12 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar. Jólaflækja (Litla svið) Lau 26/11 kl. 13:00 Frums Lau 3/12 kl. 13:00 3. sýn Sun 11/12 kl. 13:00 6. sýn Sun 27/11 kl. 13:00 2. sýn Sun 4/12 kl. 13:00 4. sýn Sun 27/11 kl. 15:00 aukas. Lau 10/12 kl. 13:00 5. sýn Bráðfyndin jólasýning fyrir börn Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fim 24/11 kl. 20:00 aukas. Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Sun 4/12 kl. 20:00 aukas. Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Mið 30/11 kl. 20:00 aukas. Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Aðeins þessar sýningar. Ósóttir miðar seldir samdægurs. Jesús litli (Litli svið ) Fim 1/12 kl. 20:00 2. sýn Fös 9/12 kl. 20:00 5. sýn Fim 15/12 kl. 20:00 7. sýn Fös 2/12 kl. 20:00 3. sýn Lau 10/12 kl. 20:00 aukas. Lau 17/12 kl. 20:00 8. sýn Fim 8/12 kl. 20:00 4. sýn Sun 11/12 kl. 20:00 6. sýn Sun 18/12 kl. 20:00 9. sýn Margverðlaunuð jólasýning Salka Valka (Stóra svið) Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Sun 5/2 kl. 20:00 13. sýn Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross Da Da Dans (Nýja svið ) Fim 24/11 kl. 20:00 4.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 5.sýn Íslenski dansflokkurinn Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið) Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Lau 3/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Lau 26/11 kl. 15:00 Mán 28/11 kl. 14:30 Akranes Lau 26/11 kl. 13:00 Mán 28/11 kl. 13:00 Akranes Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fim 24/11 kl. 19:30 34.sýn Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.