Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 24.11.2016, Síða 38

Fréttatíminn - 24.11.2016, Síða 38
Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn 6 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016 Svana Lovísa Kristjánsdóttir, hönnuður og bloggari Svart á hvítu á Trendnet. is, er mikill fagurkeri og hefur ákaflega gaman að því að hafa fallegt í kringum sig - ekki síst um jólin. Við fengum hana til þess að deila með okkur nokkrum hlutum sem eru ofarlega á óskalistanum fyrir þessi jólin. Klassísk og elegant jólastjarna frá Rosendahl eftir Karen Blixen. Kúnígúnd, 6.392 kr. Eitt jólailmkerti er nauðsynlegt á hvert heimili, hátíðarkertalína Voluspa er dásamleg. Línan, 4.300 kr. Ég er sér- staklega hrifin af aðventu- kerti Normann Copen- hagen í ár. Epal, 2.200 kr. Snjódúfa Oiva Toikka sem Iittala var að bæta í safnið er jólaleg og draumi líkust og má vera uppi allan ársins hring. Iittala búðin, Kringlan. Minimalískt jólaskraut sem hittir beint í mark, Nobili kertahús frá Kähler. Epal, 5.500 kr. Jólatrén frá Postulínu eru mitt uppáhalds jólapunt og ég vil gjarnan bæta fleiri í safnið. Fást meðal annars í Norr11. Splunkunýr og töff aðventukerta- stjaki frá HAF rataði beint á óskalistann minn, íslenskt já takk! Það er fátt fallegra en lítið jólatré í vasa sem má jafnvel skreyta örlítið. Hér fer vel um eitt slíkt í Kubus skál. Epal, verð frá 21.900 kr. Fallegt fyrirjólin Royal Copenhagen B&G jólaplattinn í ár er klassískur og fallegur. Hentar bæði upp á vegg eða undir jóladesertinn. Kúnígúnd, 14.975 kr. Nýjasta jólaskrautið í safnið mitt er Winter Stories kertastjakinn frá Finnsdottir. Snúran, 6.500 kr. Jólablað 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.