Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 48
Jólatilboðsverð kr. 149.639,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð. Nánar um sölustaði á facebook Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun. 16 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016 Vika fjögur: Innkaupalisti: Jólamaturinn. Jólatré. Setjið upp tréð og skreytið. Jólamaturinn. Kaupið inn allt í jólamatinn ásamt drykkjarföngum. Þrif. Klárið öll þrif. Gjafir. Komið út jólagjöfum. HALDIÐ GLEÐILEG JÓL. Jólin 2016: Sunnudagur 26. nóvember – Fyrsti í aðventu Sunnudagur 11. desember – Stekkjastaur kemur til byggða Föstudagur 23. desember – Þorláksmessa Laugardagur 24. desember – Aðfangadagur Ýmis verk þarf að vinna fyrir jólin sem bætast við oft þéttskipulagða daga. Hér fylgir tékklisti sem hægt er að styðjast við svo ekkert hafi gleymst þegar kemur að sjálfri hátíðinni. Hann miðar við að fjórar vikur séu til stefnu og telur allt mögulegt til. Hafið dagatal við höndina og skrifið inn þau verkefni sem þið ætlið að klára fyrir jólin og hver ætlar að sjá um hvað. Jólin skipulögð á 4 vikum Með góðu skipulagi er hægt að losna við allt jólastress síðustu daga fyrir jól. Vika eitt Innkaupalisti: Jólakort, frímerki, gjafapappír, merki- miðar, jólagjafir af netinu, jóladagatal. Kostnaðaráætlun. Áður en haldið er af stað er gott að sjá hversu mikla peninga þið hafið á milli handanna, forgangsraða og athuga hvar er hægt að spara við sig. Dagatal. Prentið út dagatal og setjið upp þar sem allir í fjölskyldunni sjá það. Skráið inn alla viðburði fjölskyldunnar fyrir jólin og raðið öllum jólaverkefn- um inn á dagana. Til dæmis, hvenær á að baka, skrifa jólakortin o.s.frv. Jólakortin. Sendið kort í prentun, eða kaupið jólakort. Byrjið á að skrifa utan á umslögin og setja á þau frí- merki, sem sparar tíma þegar kemur að því að skrifa jólakortin. Innpökkun. Safnið öllu saman sem þarf til gjafa- pakkninga á einn stað svo auðvelt sé að pakka inn gjöfunum jafnóðum. Gjafalisti. Byrjið á jólagjafalistanum og skrifið inn hugmyndir að gjöfum og hvað þær mega kosta. Gjafir. Kaupið inn allar gjafir sem þarf að panta af netinu svo þær berist í tæka tíð. Jólaföt. Farið með föt í hreinsun og viðgerð ef á þarf. Gerið lista yfir það sem þarf að kaupa. Póstsendingar. Gangið frá öllum pökkum sem þurfa að fara til útlanda og sendið af stað. Vika tvö: Innkaupalisti. Jólaföt, jólagjafir, allt í baksturinn. Jólakort. Klárið að skrifa kortin og setjið í póst. Jólaföt. Kaupið jólaföt, skó, sokkabuxur o.fl., ef þarf. Gjafainnkaup. Kaupið meirihlutann af jólagjöfunum og pakkið inn jafnóðum. Jólabakstur. Finnið lausa stund í þessari viku til að baka smákökur, laufabrauð, sörur o.s.frv. Jólamatur. Skrifið niður matseðil fyrir jólin ásamt innkaupalista. Jólaskraut. Byrjið að skreyta og skoðið hvort það þurfi nýjar seríur eða jólakúlur á jólatréð. Vika þrjú: Innkaupalisti. Jólatré, skraut og seríur, jólagjafir, matur. Jólaskraut. Klárið að skreyta. Jólatré. Kaupið lifandi jólatré, ásamt skrauti og serí- um, ef þarf. Jólamatur. Búið til rauðkál, eftirrétti o.fl. sem má geyma til jóla í kæli eða frysti. Jólagjafir. Klárið að kaupa allar jólagjafirnar og pakk- ið þeim inn. Þvottur. Þvo rúmföt og borðdúka. Þrif. Ef gerð eru góð alþrif í þessari viku, er auðvelt að halda öllu hreinu fram að jólum. Jólablað 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.