Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 31

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 31
Kynningarblað Á tímum tölvu- aldar, þar sem fólk getur skoðað Trip - Advisor og aðrar ferða- mannasíður, er það í raun viðskiptavinurinn sem gerir þær kröfur að rúmin séu góð. Framhald á síðu 2 ➛ Allt fyrir hótel & veitingahús Kynningar: Svefn og heilsa Amíra IKEA Allt fyrir hótel Garri Margt smátt Þvottahús A. Smith Ásbjörn Ólafsson Gluggar og garðhús Olís/Rekstrarland Geiri 1 1 . m a r s 2 0 1 7 Svefn og heilsa hefur selt fjölmörg hótelrúm til nýrra hótela undanfarið og segja Sigurður og Elísabet reynsluna hafa verið mjög góða. Mynd/EyÞÓR straumur ferðamanna til landsins hefur aukist geysi-lega undanfarin misseri. Hótel og gistiheimili spretta upp víða og þar með eykst þörfin fyrir góð hótelrúm. Það vita þau hjónin Sigurður og Elísabet, eigendur Svefns og heilsu, af eigin raun enda hefur eftirspurnin eftir hótel- rúmum frá þeim aukist mikið. „Í okkar rekstri er mesta aukningin í sölu á rúmum og dýnum til hótela og gistihúsa og sá þáttur er orðinn töluverður í okkar rekstri þó sala til einstaklinga sé samt sem áður langstærsti kjarninn í okkar verslun,“ segir Sigurður. En hvaða kröfur þurfa hótelrúm að uppfylla? „Hótel og gisti- heimili eru í auknum mæli að velja gæðarúm fyrir viðskiptavini sína,“ svarar Elísabet og bætir við að samkvæmt skoðanakönnunum meðal hótelgesta séu það yfirleitt rúmin sem skipti mestu máli hvað gæði hóteldvalarinnar varðar. „Á tímum tölvualdar, þar sem fólk getur skoðað TripAdvisor og aðrar ferðamannasíður, er það í raun viðskiptavinurinn sem gerir þær kröfur að rúmin séu góð,“ segir hún. Góðir dómar hótelgesta Svefn og heilsa hefur selt fjöl- mörg hótelrúm til nýrra hótela undanfarið og segja Sigurður og Elísabet reynsluna hafa verið mjög góða. „Við fáum mjög góða dóma hjá viðskiptavinum sem gista á þessum hótelum og gistiheimilum og í nokkrum tilfellum endum við á að selja dýnur til þessara einstaklinga,“ segir Sigurður sem bendir á að sum af hótelunum og gistiheimilunum auglýsi sérstak- lega að þau séu með dýnur frá Svefni og heilsu. Hótelgestir vilja gæðarúm Hótel og gistiheimili velja í auknum mæli gæðarúm fyrir viðskiptavini sína, segja hjónin Sigurður Matthíasson og Elísabet Traustadóttir hjá Svefni og heilsu. Sala rúma til hótela og gistihúsa hefur aukist mjög vegna fjölgunar ferðamanna undanfarið. 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 C -A 4 0 0 1 C 6 C -A 2 C 4 1 C 6 C -A 1 8 8 1 C 6 C -A 0 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.