Fréttablaðið - 11.03.2017, Qupperneq 33
Guðrún Brynjúlfsdóttir rekur heildverslunina Zanex ásamt fjölskyldu sinni. Fyrirtækið
var stofnað árið 2004. Í fyrstu var
fyrirtækið nokkurs konar dekur-
verkefni fyrir Guðrúnu sem var
að rísa upp úr veikindum og vildi
komast út á vinnumarkaðinn. Fjöl-
skyldan fann þó fljótlega að mikil
þörf var á vönduðum sængurfötum
fyrir hótel og gististaði. Reksturinn
hefur undið upp á sig og umsvifin
aukist til muna. Núna býður fyrir-
tækið upp á vönduð handklæði og
baðmottur, sloppa, inniskó, rúmföt,
sængur og kodda.
Gæði í gegn
„Við vildum vera með hágæða vörur
sem endast vel og fara vel í þvotti,“
segir Guðrún. „Við verslum aðallega
við tvö fyrirtæki, Best Bedlinen in
the World sem framleiðir eingöngu
hágæða sængurfatnað og Hart-
dean Ltd í Bretlandi sem fram-
leiðir Ecoknit handklæði í þremur
þykktum sem henta mjög vel fyrir
hótel. Sængurfötin frá Best Bedlinen
in the World endast mjög vel og þau
má sjóða og leggja í klór. Í sængur-
fötunum er 300 þráða damask-efni
en einnig erum við með 500 þráða
silkibómull. Þau má bæði sjóða og
leggja í klór. Sængurfötin koma í
nokkrum litum.“
Þola suðu og klór
„Ecoknit handklæðin fást í þykktum
450, 550 og 650 GSM en það er
gæðavottun, eins og þeir vita sem
þekkja til. Þessi handklæði eru
40% fljótari að þorna en önnur
handklæði og eru úr 100% bómull.
Það dregst ekki til í þeim, þau eru
sérstaklega styrkt á köntunum og
halda lögun sinni þrátt fyrir að þola
90 gráðu heitt vatn og þurrkara auk
þess sem þau þola klór. Ég get full-
yrt að þau endast tvisvar til þrisvar
sinnum lengur en mörg önnur
handklæði,“ segir Guðrún.
„Vegna þess hversu breska pundið
er hagstætt gagnvart íslensku krón-
unni getum við boðið þessar vörur
á einstaklega hagstæðu verði. Ég hef
fundið að hóteleigendur vilja bjóða
gestum sínum upp á góð sængurföt
og handklæði,“ segir Guðrún. „Við
erum stolt yfir að geta boðið upp á
svona hágæða vörur,“
bætir hún við.
„Ég læt sérsauma lök fyrir okkar úr
250 þráða bómull. Þau eru saumuð
í ríflegri stærð þannig að þegar þau
hafa verið þvegin passa þau vel á
rúm,“ segir Guðrún og bætir við að
hún hafi verið orðin þreytt á hversu
mikið lökin hlupu í fyrsta þvotti.
„Það vandamál er úr sögunni hjá
okkur.“
Mjög góð viðbrögð
„Við höfum fengið mjög góð við-
brögð frá eigendum hótela og gisti-
heimila sem koma til okkar aftur og
aftur,“ segir Guðrún. „Einnig hefur
aukist að eigendur snyrti- og hár-
greiðslustofa komi til okkar og velji
þessar vörur. Handklæðin og slopp-
arnir henta mjög vel hjá þeim sem
bjóða upp á spa og heilsurækt. Við
erum með vörur á lager og getum
afgreitt strax.“
Zanex er heildverslun og selur
beint til hótela og gistiheimila.
Zanex er til húsa í Ármúla 23. Ein-
staklingar hafa sýnt vörunni mikinn
áhuga og varð það til þess að fjöl-
skyldan opnaði verslunina Amíra
í Ármúla 23 sem selur hágæða
sængurföt og handklæði auk ann-
arra skemmtilegra hluta til heim-
ilisins. Verslunin er einnig á netinu,
www.amira.is.
Við höfum fengið
mjög góð viðbrögð
frá eigendum hótela og
gistiheimila sem koma til
okkar aftur og aftur,“
segir Guðrún. „Einnig
hefur aukist að eigendur
snyrti- og hárgreiðslu -
stofa komi til okkar og
velji þessar vörur.
Handklæðin og slopp-
arnir henta mjög vel hjá
þeim sem bjóða upp á
spa og heilsurækt.“
40% minni rafmagnsnotkun!
40% fljótari að þorna!
Dregst ekki �l í þeim!
Minni kolefnisblástur
Merktu fyrirtækið þi�
umhverfisvænt
Upplagt fyrir spítala
Upplagt fyrir Spa
Viðskiptavinir um heim allan nota
Love your EcoKnit®
Okada Manila,
May 2017
Grand Hya� Manila,
April 2017
Falleg og vönduð rúmföt frá Best Bedlinen in the World. Rúmfötin þola vel suðuþvott og halda sér vel.
Ecoknit-hand-
klæðin eru
unnin úr sér-
staklega vand-
aðri bómull.
Hágæða rúmföt og handklæði
Heildverslunin Zanex ehf. selur
hágæða sængurföt og handklæði til
hótela og gistiheimila. Hjá Zanex er
mikið lagt upp úr gæðum og góðum
verðum. Stærstu hótelkeðjur í heimi
velja Best Bedlinen in the World
sængurföt og Ecoknit handklæði sem
Zanex býður upp á hér á landi.
Ecoknit hand-
klæðin fást í
þykktum 450,
550 og 650 GSM
en það er gæða-
vottun, eins og
þeir vita sem
þekkja til. Þessi
handklæði eru
40% fljótari að
þorna en önnur
handklæði og
eru úr 100%
bómull.
z a n e x ehf
KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r S 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
C
-E
4
3
0
1
C
6
C
-E
2
F
4
1
C
6
C
-E
1
B
8
1
C
6
C
-E
0
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K