Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 44

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 44
nesja og í Gestastofu Reykjaness­ jarðvangsins í Duus Safnahúsum. „Í Duus Safnahúsum eru átta sýn ingar­ salir með fjölbreyttum sýningum um sögu, listir og náttúru.“ Gestir geta kynnst sögunni frá því fyrir landnám og til okkar tíma, margvíslegum atvinnuháttum, listum og náttúru. „Sjósókn og vinnsla sjávaraflans er t.d. kynnt á þremur söfnum í þremur ólíkum bæjarfélögum; í Kvikunni í Grinda­ vík, Byggðasafninu í Garði og Báta­ safninu í Duus Safnahúsum.“ Bókasafn Reykjanesbæjar mun bjóða upp á Sögugöngu um Bítla­ bæinn Keflavík og sýning til heiðurs Björgvini Halldórssyni verður í Rokksafninu í Hljómahöllinni. „Ekki má gleyma Slökkviliðsminja­ safni Íslands í Safnamiðstöðinni í Ramma og Pokemon­sýningu sem verður í Bókasafni Sandgerðis auk þess sem boðið er upp á tvær ljósmyndasýningar í Vogunum. Einnig má nefna að nú um helgina hefst Menningarvika Grindavíkur þar sem boðið verður upp á fjölda viðburða og sýninga, t.d. í Guð­ bergsstofu, Jarðorkusýninguna í Kvikunni og listsýningar á Bóka­ safninu, Salthúsinu o.fl. stöðum.“ Sveitarfélögin fimm á Suður­ nesjum hafa unnið sameiginlega að undirbúningi dagskrárinnar en verkefnið er stutt af Uppbyggingar­ sjóði Suðurnesja. Dagskrána í heild má finna á safnahelgi.is. Boðið verður upp á fjölbreytt úrval safna á Suðurnesjum um helgina. Valgerður Guð- mundsdóttir er menningarfull- trúi Reykjanes- bæjar. Söfn á Suðurnesjum taka höndum saman um helgina og bjóða í níunda sinn upp á sameiginlega dagskrá undir heitinu Safnahelgi á Suðurnesjum. Ókeypis er inn á öll söfnin í dag og á morgun og um leið á þá dagskrá sem er í boði á hverjum stað nema annað sé tekið fram. Að sögn Valgerðar Guðmunds­ dóttur, menningarfulltrúa Reykja­ nesbæjar, hefur markmiðið frá upphafi verið að kynna fyrir landsmönnum hin fjölbreyttu söfn og sýningar sem sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða upp á. „Segja má að þetta sé liður í menningar­ ferðaþjónustu svæðisins. Því er upplagt fyrir íbúa næsta nágrennis, t.d. höfuðborgarinnar, að renna í bíltúr hingað suður um helgina og upplifa þau fjölmörgu skemmtilegu söfn og sýningar sem verða í boði.“ Dagskráin er afar fjölbreytt að sögn Valgerðar. Boðið er upp á bæði nýjar og eldri sýningar á söfnunum, tónleika, fyrirlestra og margs konar fleiri uppákomur. „Söfn, safnvísar og sýningar nálgast á annan tuginn og fjölbreytni safnanna er í raun einstök á ekki stærra svæði. Það eru alltaf nýjar sýningar í söfnunum á hverju ári og einnig koma ný söfn og safnvísar við sögu. Listasafnið er t.d. með mjög áhugaverða sýningu núna og svo má nefna að í Garð­ inum eru tvö ný einkasöfn til sýnis þar sem áhugamenn eru að safna alls kyns gripum.“ Eitthvað fyrir alla Meðal þeirra sýninga og viðburða sem verða í boði um helgina nefnir Valgerður t.d. að náttúran verði áberandi í Þekkingarsetri Suður­ Sannkölluð safnaveisla Árleg safnaveisla verður á Suðurnesjum um helgina en þar má finna óvenju mikið úrval áhugaverðra og skemmtilegra safna. Starri Freyr Jónsson starri@365.is FRÁBÆRT VIÐSKIPTATÆKIFÆRI 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 1 . m a r S 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -0 B B 0 1 C 6 D -0 A 7 4 1 C 6 D -0 9 3 8 1 C 6 D -0 7 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.