Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 50

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 50
Fjármálastjóri Breiðablik var stofnað árið 1950 og byggir því á gömlum grunni. Í dag er Breiðablik eitt stærsta íþróttafélag landsins með vel yfir 2.000 iðkendur í 10 mismunandi deildum, þ.e. knattspyrna, körfubolti, sund, skíði, frjálsar, hjólreiðar, skák, lyftingar, karate og taekwondo. Breiðablik sér um rekstur Smárans, Fífunnar og stúkunnar við Kópavogsvöll. Nánari upplýsingar um félagið má finna á www.breidablik.is Nánari upplýsingar veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af reikningshaldi, uppgjörum og gerð fjárhagsáætlana • Færni og geta til að stilla upp rekstrarreikningi og efnahagsreikningi • Þekking á rekstri • Reynsla af rekstri félagasamtaka er kostur • Stjórnunarreynsla • Góð almenn tölvukunnátta • Samskiptahæfni Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Daglegur rekstur mannvirkja í umsjón félagsins og starfsmannahald því tengdu • Umsjón með uppgjöri, reikningshaldi og fjárreiðum deilda sem og félagsins í heild • Umsjón með fjárhagsáætlunum • Innkaup á rekstrarvörum • Samningar við verktaka • Skipulagning og undirbúningur stærri viðburða sem haldnir eru í mannvirkjum félagsins • Önnur tilfallandi verkefni Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Íþróttafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa sem hefur þekkingu og reynslu af fjármálum og rekstri. Leitað er að stjórnanda sem hefur áhuga á félagsstarfi. Helstu verkefni » Aðkoma að þróun og hönnun á kerfislausnum » Innleiðing kerfa og verklags » Viðhald og uppfærsla á ferlum Markaða » Þjónustumál Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Eyrún Anna Einarsdóttir, forstöðumaður Viðskiptalausna, (eyrun.a.einarsdottir@lands­ bankinn.is) og Bergþóra Sigurðardóttir, starfsþróunar­ stjóri (bergthora.sigurdar­ dottir@landsbankinn.is). Umsókn merkt Viðskiptalausnir Markaða fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Markaðir annast þjónustu er snýr að fyrirtækjaráðgjöf, viðskiptavakt, eignastýringu, sölu og miðlun verðbréfa, gjaldeyris og afleiða. Viðskiptalausnir Markaða leita að metnaðarfullum og samviskusömum liðs manni í sinn hóp. Deildin, sem er ein af fimm deildum sviðsins, er til stuðnings í daglegum rekstri sviðsins en meðal verkefna deildarinnar eru áætlana gerð og utanumhald með rekstri sviðsins, uppsetning og viðhald verk lags og verkferla, þróun nýrra vara, val á kerfum og tæknilausnum og innleiðing þeirra. Viðskiptalausnir Markaða Menntun og færni » Háskólamenntun í viðskipta­ fræði/hagfræði/verkfræði » Góð íslensku­ og enskukunnátta » Geta til að koma frá sér efni í rituðu og töluðu máli » Þekking á helstu vörum og vöruflokkum sem snúa að starfsemi Markaða » Tæknileg færni og útsjónarsemi 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -0 6 C 0 1 C 6 D -0 5 8 4 1 C 6 D -0 4 4 8 1 C 6 D -0 3 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.