Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 53

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 53
Ertu leiðtogi framtíðarinnar? Við leitum að metnaðarfullum og drífandi leiðtoga í starf forstöðumanns hugbúnaðarþróunar á upplýsingatæknisviði bankans. Arion banki hefur einsett sér að vera fremsti stafræni bankinn á Íslandi. Við vinnum markvisst að því að auka aðgengi að stafrænni bankaþjónustu hvar og hvenær sem er með snjöllum og skapandi lausnum. Upplýsingatæknisvið er breytingarafl í vegferð bankans inn í framtíðina. Við erum snörp og lausnamiðuð, höfum framúrskarandi tækniþekkingu og vinnum þétt með samstarfsfólki okkar um allan bankann. Hugbúnaðarþróun þróar, samþættir og viðheldur lausnum með stafræna stefnu bankans að leiðarljósi ásamt því að þróa sterkar grunnstoðir sem framtíðarlausnir bankans byggja á. Starfssvið forstöðumanns hugbúnaðarþróunar • Kemur að mótun og útfærslu stafrænnar stefnu bankans • Er leiðandi í kerfishögun bankans til framtíðar • Vinnur þétt með leiðtogum viðskiptaeininga bankans við tæknileg úrlausnarefni • Byggir upp marksækið og tæknilega öflugt þróunarteymi • Setur markmið og fer fyrir leiðtogum teyma sem þróa, viðhalda og samþætta tæknilausnir bankans • Þróar aðferðafræði og verklag við hugbúnaðarþróun með því markmiði að hámarka afköst, gæði og viðskiptalegan ávinning verkefna Hæfni og eiginleikar • Leiðtogahæfni, drifkraftur og reynsla af stefnumótun og breytingastjórnun • Reynsla af stjórnun upplýsingatækniþróunar hjá stærri fyrirtækjum • Brennandi áhugi og þekking á upplýsingatækni og þróun • Samskiptafærni og samvinna • Háskólanám á meistarastigi í tölvunar-, verkfræði eða tengdri grein Upplýsingar veita Rakel Óttarsdóttir framkvæmdastjóri, sími 444 8471, netfang rakel.ottarsdottir@arionbanki.is og Brynja B. Gröndal mannauðsstjóri, sími 444 6386, netfang brynja.grondal@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars. Sótt er um á arionbanki.is. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hefur þú brennandi áhuga á tækni? Viltu leiða og vinna með fólki? Tekur þú breytingum og áskorunum fagnandi? Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straumlínustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og árið 2015 hlutum við Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast. Viltu starfa í hröðu og metnaðarfullu umhverfi? H V ÍT A H Ú SI Ð – 1 7– 05 79 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -2 9 5 0 1 C 6 D -2 8 1 4 1 C 6 D -2 6 D 8 1 C 6 D -2 5 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.