Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2017, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 11.03.2017, Qupperneq 54
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfun sviðsstjóri iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Aðstoðarmaður á iðjuþjálfadeild Laus er til umsóknar 100% staða aðstoðarmanns á iðjuþjálfa- deild frá 1. júní 2017 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Við leitum að einstakling með áhuga á handverki , góða tölvukunnáttu, notalega nærveru og ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði. Launakjör ru sam væmt kjarasamningi SFR og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings SFR og Reykjalundar. Nánari upplýs ngar um starfið veitir Bára Sigurðardóttir forstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2153 b ras@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 26. mars 2017 Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Þin flokkur Pírata auglýsir eftir a stoðarmanni Þar sem úvera i aðstoðarma ur okkar er að hverfa til annarra starfa leitum við að fjölhæfum einstaklingi til þess að taka þátt í áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum með okkur í þingheimum. Um er að ræða krefjandi starf þar sem engir tveir dagar eru eins. Við leitum að 11. þingmanni Pírata sem getur verið skipulagður í óreiðunni, sýnt frumkvæði, haft yfirsýn yfir starfsemi þingsins og samfélagsumræðu líðandi stundar. Umsóknarfrestur er til 24. mars og þarf viðkomandi að geta hafið störf eigi síðar en 1. maí n.k. Starfskjör eru samkvæmt reglum Alþingis. Við leitum að einstaklingi sem hefur: • Menntun og reynslu sem nýtist starfi á vettvangi Alþingis, t.d. lögfræðimenntun, almannatengsl eða verkefnastjórnun • Mjög gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti • Hjarta sem slær fyrir grunnstefnu Pírata • Staðgóða þekkingu á íslensku samfélagi, stjórnsýslu og stjórnmálum • Reynslu af almennum rekstri og færni til þessa að annast bókhald þingflokksins og samskipti við skrifstofu Alþingis • Skipulagshæfleika og getu til þess að samhæfa stóru myndina í störfum þingflokksins • Góða almenna tölvukunnátta og færni í WordPress • Þekkingu á fjölmiðlun • Reynslu af ræðuskrifum Umsóknir merktar Starf aðstoðarmanns skal senda á netfangið jonth@althingi.is fyrir 24. mars n.k: ferilskrá að hámarki tvær blaðsíður ásamt stuttri greinargerð (hámark ein blaðsíða) um hvers vegna þú ert rétti einstaklingurinn fyrir okkur. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar Breytingar á svæðisskipulagi: Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að festa legu samgönguása fyrir Borgarlínu og að skilgreina viðmið um uppbyggingu á áhrifasvæðum. Breytingar á aðalskipulögum: Lögð er fram til kynningar sameiginleg verkefnislýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016, Hafnarfjarðar 2013-2025, Kópavogsbæjar 2012-2024, Mosfellsbæjar 2011-2030, Reykjavíkurborgar 2010-2016 og Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að staðsetja legu Borgarlínu, helstu stöðva og skilgreina heimildir til uppbygginga á áhrifasvæðum. Gögn: Verkefnislýsingar eru aðgengilegar á eftirfarandi stöðum: - Skrifstofu SSH, Hamraborg 9, 200 Kópavogi og á vefsíðunni www.ssh.is/svaedisskipulag - Bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ og á vefsíðunni www.gardabaer.is - Ráðhúsi Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjorður og á vefsíðunni www.hafnarfjordur.is - Skrifstofu Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 200 Kópavogur og á vefsíðunni www.kopavogur.is - Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ og á vefsíðunni www.mosfellsbaer.is - Þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík og vefsíðunni www.reykjavik.is - Bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurstönd 2, 170 Seltjarnarnes og á vefsíðunni www.seltjarnarnes.is - Skrifstofu Kjósarhrepps, Ásgarði Kjós, 276 Mosfellsbær og á vefsíðunni www.kjos.is Frestur til athugasemda: Verkefnalýsingar eru í kynningu frá 10. mars til og með 25. apríl 2017. Athugasemdir og ábendingar verða að vera skriflegar og þurfa að berast skrifstofu SSH eða á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags. ATVINNA Smiðjuvöllum 5 a // 230 Reykjanesbær // Sími: 578-6070 ÞRIF Á BIFREIÐUM Um er að ræða lausar stöður í inni- og útiþrifum. Hæfniskröfur: Bílpróf er nauðsynlegt, reynsla af þrifum er kostur. Lágmarksaldur er 17 ár. AFGREIÐSLA viðskiptavini fyrirtækisins, kennslu á tæki og skjalafrágang. Hæfniskröfur: Rík þjónustulund, tölvukunnátta, tungumálakunnátta, bílpróf og áhugi á ferðaþjónustu. Lágmarksaldur er 20 ár. Ítarleg kennsla fer fram áður en starfsfólk hefur störf að starfsstöð okkar, Smiðjuvöllum 5 a, Reykjanesbæ. Umsókn sendist með upplýsingum um starfsferil (CV) og mynd á: iceland@mcrent.is. Umsóknin skal berast fyrir lok mars 2017. Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti: iceland@mcrent.is. MCRENT ICELAND EHF, HÚSBÍLALEIGA, AUGLÝSIR EFTIR STARFSFÓLKI Í EFTIRFARANDI STÖRF Við sækjumst eftir duglegu fólki af báðum kynjum í skemmtileg og kreandi störf, frá mars/apríl til loka október 2017, með möguleika á fastri ráðningu. 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -2 E 4 0 1 C 6 D -2 D 0 4 1 C 6 D -2 B C 8 1 C 6 D -2 A 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.