Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 57
CONSULAR ASSISTANT
The Embassy of Canada in Reykjavik is looking for
a temporary consular assistant to support the
Consular section of the Embassy.
Closing date for applications is
the 26th of March 2017.
Further details can be found at
http://www.canadainternational.gc.ca/iceland-islande/
Rafvirki eða vélvirki
Héðinn Schindler lyftur ehf.
óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja
Starfssvið:
Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum.
Einnig önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði.
Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða
þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist á schindler@schindler.is.
LIND FASTEIGNASALA
Auglýsir eftir
fasteignasölum til
starfa.
Reynsla af sölu
fasteigna skilyrði.
Áhugasamir sendi
tölvupóst og ferilskrá á
hannes@fastlind.is
Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ /
Uppspretta ánægjulegra viðskipta
FLOKKSTJÓRI
Draupnisgötu 5
460 3000
dekkjahollin.is
Umsóknir skulu berast í gegnum umsóknareyðublað á
dekkjahollin.is eða í tölvupósti á thorgeir@dekkjahollin.is
Nánari upplýsingar veitir
Þorgeir í síma 460 3000
Dekkjahöllin óskar eftir að ráða dugmikinn
einstakling í starf okkstjóra á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Þjónusta í sal
• Móttaka viðskiptavina og reikningagerð
• Aðstoð við útdeilingu verkefna og eftirfylgni
Hæfniskröfur:
• Reynsla af störfum í bílaþjónustu
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af verkstjórn kostur
Snyrtistofa til sölu
Vel tækjum búin snyrti - og fótaaðgerðastofa á höfuð-
borgarsvæðinu í eigin húsnæði til sölu.
Stofan hefur fimm sérútbúin herbergi með samtals sex
starfstöðvum ásamt góðri móttöku og anddyri.
Stofan starfar með vel þekktri snyrti-og meðferðarlínu.
Áhugasamir sendið fyrirspurnir á gauik@hotmail.com
FORSETI VERKFRÆÐI-
OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐS
Háskóli Íslands leitar að öflugum stjórnanda og leiðtoga fyrir Verkfræði-
og náttúruvísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum háskólans.
Forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur
leiðtogi fræðasviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi
stjórnenda og sérfræðinga.
Ráðið verður í starfið til fimm ára, áætlað er að ráða í starfið frá 1. júlí 2017. Heimilt er að framlengja
ráðningartímann um allt að fimm ár til viðbótar án auglýsingar og í samræmi við reglur sem háskólaráð setur.
Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor að fenginni umsögn sérstakrar nefndar um ráðninguna.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknir skulu berast í rafrænu formi á netfangið starfsumsoknir@hi.is, merkt HI17030045. Umsóknargögn
sem ekki eru send í rafrænu formi skulu berast til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Sæmundargötu 6, 101
Reykjavík. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur
verði tekin.
Við ráðningu í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Ásta Möller, sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands,
netfang astam@hi.is, sími 525-4355. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2017.
Hægt er að sækja um starfið og fá nánari upplýsingar á heimasíðu HÍ:
http://www.hi.is/adalvefur/forseti_von
Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500
starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 13.000. Háskóli
Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og
framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum.
FORSETI FRÆÐASVIÐS BER M.A. ÁBYRGÐ Á:
• Útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands
á vettvangi fræðasviðs
• Fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana
sem undir það heyra
• Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu
• Starfsmannamálum
• Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi
• Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila
• Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins
UMSÆKJENDUR SKULU HAFA:
• Akademískt hæfi sem og þekkingu og reynslu
á háskóla- og/eða rannsóknaumhverfi
• Leiðtogahæfileika
• Metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn
• Ríka samskiptahæfni
• Reynslu af stjórnun og stefnumótun
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-1
A
8
0
1
C
6
D
-1
9
4
4
1
C
6
D
-1
8
0
8
1
C
6
D
-1
6
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K