Fréttablaðið - 11.03.2017, Qupperneq 59
Frekari upplýsingar um Samgöngustofu er að finna á vef
stofnunarinnar www.samgongustofa.is
Áhugaverð störf
hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
7
-0
7
8
1
Hjá Samgöngustofu hlakka um 140 öflugir starfsmenn til
þess að þú bætist í hópinn. Lagt er upp með jákvæðan og
skemmtilegan starfsanda, frumkvæði og þátttöku, auk þess
sem mötuneytið er frægt fyrir frábæran mat. Samgöngustofa
er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með
flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra
hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það
að markmiði að verða betri og betri.
Samgöngustofa leitar að starfsmanni í notendaþjónustu upplýsinga-
tæknideildar. Helsta verkefni er dagleg notendaaðstoð við starfs-
menn stofnunarinnar sem felur m.a. í sér aðstoð í síma, uppsetningu
tölvu- og hugbúnaðar auk annarra fjölbreyttra verkefna.Tilvalið fyrir
einstakling sem vill læra nýja hluti, er stundvís, góður í mannlegum
samskiptum og sýnir frumkvæði. Starfshlutfall er 100%. Gert er ráð
fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Gunnarsson, hópstjóri upplýsinga-
tæknideildar, í síma 480 6000.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Mjög góð almenn tölvukunnátta
• Góð þekking á Microsoft stýrikerfum og hugbúnaði
• Góð þekking á tölvum og tengdum búnaði og hæfni til bilanagreininga
• Microsoft prófgráður eru kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Frumkvæði og góð vinnubrögð
• Rík þjónustulund
• Góð íslensku og enskukunnátta
Samgöngustofa leitar að deildarstjóra skjalastjórnunar á rekstrar-
sviði Samgöngustofu. Í deildinni starfa að jafnaði þrír starfsmenn í
fullu starfi. Leitað er að öflugum aðila með mikla þekkingu og reynslu
af skjalamálum til að stýra deildinni og leiða verkefni. Starfshlutfall er
100%. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
rekstrarsviðs í síma 480 6000.
Helstu verkefni
• Þróun skjalastefnu og mótun verklags við skjalastjórn fyrir stofnunina í heild
• Gerð skjalavistunar- og grisjunaráætlunar ásamt eftirfylgni
• Umsjón með rafrænu skjalastjórnunarkerfi Samgöngustofu
• Umsjón með frágangi skjalasafns
• Skipulagning og framkvæmd fræðslu fyrir starfsfólk um skjalamál og
eftirfylgni með skjalaskráningu
• Póstdreifing, skönnun erinda og skráning í málaskrá
• Útgáfa, samræming og utanumhald eyðublaða
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærileg menntun
• Reynsla af sambærilegum störfum er krafa
• Þekking á OneSystem skjalakerfinu er kostur
• Góð almenn tölvufærni er skilyrði
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Færni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund, sjálfstæði og jákvæðni
Umsóknarfrestur er til 27. mars 2016
Hægt er að sækja um störfin rafrænt á www.samgongustofa.is/storf
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Starfskjör eru í samræmi við
kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Samgöngustofa áskilur sér rétt
til að hafna öllum umsóknum. Samgöngustofa hvetur jafnt konur sem karla til að
sækja um þessa stöður.
Í boði eru fjölbreytt og spennandi störf hjá metnaðarfullri
stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfs-
aðstöðu og frábæra vinnufélaga.
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Skjalastjóri
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-0
6
C
0
1
C
6
D
-0
5
8
4
1
C
6
D
-0
4
4
8
1
C
6
D
-0
3
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K