Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 65

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 65
Við óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu. Vinnutími er frá kl 12 til 18:30. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist á bjornsbakari@bjornsbakari.is Merkt ATVINNA. Eftirlitsmaður fasteigna Eignaumsjón leitar að ábyrgðarfullum aðila til að sinna húsumsjón í fjöleignar- húsum fyrir samstarfsaðila Eignaumsjónar Starfsvið: Hæfniskröfur: Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. stra@stra.is www.stra.is . Sjá nánar heimasíðu www.eignaumsjon.is Starfið felst í umhirðu og eftirliti með fjöleignarhúsum, bílageymslum, bílastæðum og lóðum þeirra auk eftirlits með búnaði og kerfum viðkomandi fasteigna. Eftirlitsmaður fasteigna mun jafnframt sinna minniháttar viðhaldi og viðgerðum á húseignum eftir þörfum. Eru að umsækjendur hafi reynslu af húsumsjón, s.s. alhliða viðhaldi og smíðum. Kostur er ef iðn- eða tæknimenntun er fyrir hendi. Áhersla er lögð á góða tölvukunnáttu, samskiptahæfni, reglusemi, dugnað, frumkvæði og fagmennsku í hvívetna. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Eignaumsjón leggur til bifreið í starfið. er til og með 18. mars nk. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. veitir nánari upplýsingar um starfið í s: 588-3031 alla virka daga frá kl.13- 15. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til , sjá Eignaumsjón er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög húseigna og býður heildarlausnir í rekstri fjöleignarhúsa bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. Félagið hefur umsjón með daglegum rekstri fjölmargra hús- og rekstrarfélaga, og kemur faglega að lausn ótal mála sem koma upp í fjölbýlum og fjöleignarhúsum. Markmið félagsins er að gera rekstur húsfélaga markvissari og ódýrari, auðvelda störf stjórna og spara tíma þeirra sem að húsfélaginu standa. CONSULAR ASSISTANT (SUMMER TIME/TEMPORARY PART-TIME) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar stöðu Consular Assistant í tímabundið hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 17 mars, 2017. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a temporary part time position of Consular Assistant. The closing date for this postion is March 17, 2017. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA OG ÚTIVISTAR. Fyrirtækið rekur í dag tvær stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu, í Kringlunni og Smáralind. Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði. Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf er framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti. Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum. VerSlunarstjóri öflugur liðsmaður ÓSkast til að taka að sér verslunarstjórn í annarri af verslunum ÚTILÍFS Hæfniskröfur: Tölvukunnátta og menntun sem nýtist í starfinu. Reynsla af sölustörfum og stjórnun. Áhugi á íþróttum og útivist. Umsóknir og frestur: Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ítarlegri ferilskrá til Harðar Magnússonar, hordurm@utilif.is, fyrir 17. mars. Starfið felst í stjórnun á líflegum vinnustað þar sem allt byggist á ánægjulegri upplifun allra viðskiptavina. Verslunarstjóri þarf því að vera skipulagður, samviskusamur, heiðarlegur, jákvæður, lipur í mannlegum samskiptum og þjónustulundaður. Á R N A S Y N IR utilif. isKRINGLUNNI SMÁRALIND ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -2 9 5 0 1 C 6 D -2 8 1 4 1 C 6 D -2 6 D 8 1 C 6 D -2 5 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.