Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 66

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 66
Aðalbókari – Radisson Blu 1919 hótel Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða til sín aðalbókara. Radisson Blu 1919 Hótel er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum Í hjarta miðbæ Reykjavíkur. 1919 Hótel er nútímatímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi. Radisson Blu 1919 Hótel er hluti af Carlson Rezidor Hotel Group sem rekur hátt í 1,300 hótel um allan heim. Helstu verkefni:  Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi 1919 hótels  Umsjón með bókhaldskerfi Navision  Uppgjör, afstemmingar, áætlana og skýrslugerð  Innra eftirlit  Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur:  Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði viðskipta eða rekstrar  Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð  Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði  Góð þekking á Navision er skilyrði.  Góðir samskiptahæfileikar  Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk .Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá inn á ensku á netfangið sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða bókara í 50% framtíðarstarf Helstu verkefni: • Umsjón með bókhaldi félagsins. • Móttaka og skráning reikninga, færsla í bókhaldi og afstemmingar. • Innra eftirlit. • Önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: • Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði viðskipta eða rekstrar. • Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð. • Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði. • Góð þekking á Navision er skilyrði. • Góðir sa skiptahæfileikar. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. - Umsóknir skal senda á netfangið Solveig.gudmundsdottir@radissonblu.com. Ef nánari upplýsinga er óskað vinsamlegast hafið sambandið við Sólveigu J. Guðmundsdóttur í síma 599-1011 eða skiljið eftir skilaboð hjá gestamóttöku í síma 599-1000. Brimborg leitar að öflugum og metnaðarfullum sölumanni í Ford-teymið. Um er að ræða fjölbreytt, skemmtilegt og spennandi starf við sölu á frábærum bílum í góðum hópi, enda er Ford frábær. Við leitum að manneskju sem hefur gaman að því að umgangast fólk, reynslu af sölu- mennsku og með framhaldsskóla- eða iðnmenntun. Umsækjendur þurfa að hafa gilt bíl- próf, góða þekkingu á bílum, góða tölvuþekkingu og hafa gott vald á íslensku og ensku. Sæktu um og fáðu nánari upplýsingar á brimborg.is fyrir 20. mars næstkomandi. Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. SÖLUMAÐUR FORD BIFREIÐA Skrifstofumaður - Lögfræðingur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf. Skrifstofumaður: Leitað er að einstaklingi til að sinna almennum skrifstofustörfum og aðstoð við meðferð mála hjá embættinu. Lögfræðingur: Leitað er að einstaklingi í krefjandi starf á sviði lögfræði við úrlausn verkefna hjá embættinu. Nánari upplýsingar um störfin, þær kröfur sem gerðar eru til umsækjenda og hvert beri að senda umsóknir eru á heimasíðu embættisins: www.umbodsmadur.is og www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Lögfræðin ur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing til starfa hjá embættinu. Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á ritun texta á íslensku. Þeir sem uppfylla fangreindar hæfniskröfur og áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn, einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasundi 5, 150 Reykjavík, merkt: „Starfsumsókn - lögfræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og sinnir því með úrvinnslu kvartana og málum sem hann tekur upp að eigin frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðsmanns Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík Sími 510 6700 - Fax 510 6701 - postur@umb.althingi.is Eftirlit með mengandi starfsemi Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni í tíma­ bund ið starf sérfræðings til hálfs árs, sem hefur áhuga á að vinna við eftirlit með mengandi starf­ semi með hag almennings og verndun umhverfis að leiðarljósi. Í boði er starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og sam vinnu við aðrar sérfræðistofnanir. Ítarlegri upplýsingar um starfið, helstu verkefni og hæfniskröfur til starfsins er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið ust@ust.is FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING Stakfell fasteignasala óskar eftir sölumönnum Stakfell er rótgróin fasteignasala með öfluga liðsheild. Okkur vantar duglega og drífandi sölumenn. Glæsileg og vönduð vinnuaðstaða í boði á besta stað í Reykjavík. Viðkomandi mun starfa með öflugum hópi starfsmanna sem eru vel menntaðir og hafa mikla reynslu af sölustörfum. Um er að ræða starf með árangurstengdum launum þar sem tekjur geta verið mjög góðar í samræmi við vinnuframlag og frammistöðu sölumanns. Viðkomandi þarf að vera löggiltur fasteignasali eða hyggjast hefja nám til öflunar slíkra réttinda á næstunni. Umsóknarfrestur er til 1. apríl n.k. Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist á netfangið stefan@stakfell.is. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn hdl. lögg.fasteignasali í síma 535-1000 eða 895-2049. 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -2 E 4 0 1 C 6 D -2 D 0 4 1 C 6 D -2 B C 8 1 C 6 D -2 A 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.