Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 67
Grunnskóli Grindavíkur auglýsir eftir kennurum
í eftirtaldar kennarastöður á næsta skólaári:
• Stöður umsjónarkennara á yngsta,
mið- og elsta stigi.
• Kennsla í íslensku,stærðfræði, dönsku
og náttúrufræði á elsta stigi.
• Íþróttakennari
• Sérkennari
• Textílkennari
• Tónmenntakennari
Umsóknarfrestur er til 31. mars en ráðið er í stöðurnar frá
1. ágúst.
Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með tæplega
500 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla
Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð
áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra
þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera
virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.
Í framtíðarsýn skólans kemur fram að skólinn er lærdóms-
samfélag þar sem áhersla er á að allir nemendur hljóti
góða menntun og fái hvatningu til náms í samræmi við
þroska sinn og áhuga í öruggu og uppbyggilegu umhverfi.
Nemendur, starfsfólk og foreldrar eru virkir þátttakendur í
lærdómssamfélaginu.
Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar.
Sjá nánar á heimasíðu skólans:
http://www.grindavik.is/grunnskolinn.
• Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í
grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mann-
legum samskiptum, með skipulagshæfileika, eru
sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi.
• Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa sett sér eftirfarandi
gildi sem unnið er eftir í starfsemi bæjarins, þau eru
jafnræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur
Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið
halldorakm@grindavik.is.
Nánari upplýsingar veita Halldóra K. Magnúsdóttir
skólastjóri og Guðbjörg M. Sveinsdóttir aðstoðarskóla-
stjóri í síma 420-1200.
Hæfniskröfur
Framhaldsskólapróf/iðnmenntun eða reynsla
sem nýtist fyrir starfið
Almennur áhugi og þekking á bílum
Gilt bílpróf
Framúrskarandi þjónustulund
Almenn tölvuþekking
Stutt lýsing á starfi
Ráðgjöf til innri og ytri
viðskiptavina varðandi kaup á
varahlutum og þjónustu
Móttaka viðskiptavina í sal,
síma og á vef
Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar
frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla.
Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur
verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af
þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma.
Vinnutími 07.45-17.00 virka daga og einstaka laugardaga frá 11.30-16.15.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sæktu um á brimborg.is fyrir 20. mars.
RÁÐGJAFI VARAHLUTA OG ÞJÓNUSTU
FYRIR FORD
Brimborg óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustumóttöku fyrir Ford
að Bíldshöfða 6 í Reykjavík
Raðgjafi Ford varahluta og þjónustu 4x18 atvinnuaugl 20170308.indd 1 09/03/2017 12:53
Karlar jafnt sem konur er
hvött til að sækja um starfið.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Aðstoðarleikskólastjóri
í leikskólann Grænatún
Grænatún er þriggja deilda leikskóli þar sem dvelja um 65 börn. Leikskólinn er í nálægð við Fossvogsdal
sem býður upp á skemmtilega útivist allt árið. Helstu áherslur eru virkt nám barnsins þannig að barnið
læri með því að framkvæma og gera tilraunir sjálft. Leikurinn er þungamiðjan en einnig er rík áhersla lögð
á hinar daglegu þarfir. Þá er unnið markvisst með vináttu, hreyfingu, læsi og stærðfræði. Heimasíða:
http://graenatun.kopavogur.is/. Einkunnarorð skólans eru: Leikur og gleði
Ráðningartími og starfshlutafall
• Um er að ræða fullt starf.
• Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf þann 2. maí 2017 eða eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Leikskólakennaramenntun skilyrði
• Framhaldsmenntun í stjórnun eða leikskólafræðum æskileg
• Reynsla af starfi í leikskóla skilyrði
• Reynsla af stjórnun og rekstri mikilvæg
• Forystuhæfileikar og góð samskiptahæfni skilyrði
• Góð tölvukunnátta
Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL.
Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Ólafsdóttir leikskólastjóri sigridurola@kopavogur.is og
sími: 8917888.
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Um Þörungaverksmiðjuna
Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem
þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki.
Bæði framsleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun.
Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar
sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk
framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru.
Þörungaverksmiðjan
óskar að ráða fólk til
verksmiðjustarfa
Unnið er á vöktum við framleiðslu á lífrænt vottuðu mjöli.
Gerðar eru strangar kröfur um öryggi og gæði.
Réttindi og hæfni til að nota vinnuvélar eru kostur.
Störfin geta hentað hvort sem er konum eða körlum
á öllum aldri.
Hafið samband við Bjarna í síma 849 7080 eða sendið
okkur línu á info@thorverk.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-2
E
4
0
1
C
6
D
-2
D
0
4
1
C
6
D
-2
B
C
8
1
C
6
D
-2
A
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K