Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2017, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 11.03.2017, Qupperneq 70
Ástu-Sólliljugata Opið hús mánudaginn 13. mars 18:15 -18:45 Vel skipulagt 6 herb. raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 209,8 fm. þar af er bílskúr 25,6 fm. Húsið er rúmlega fokhelt að innan og fullbúið að utan. Lóð er fullfrágengin. Hellulögð innkeyrsla fyrir framan bílskúr. Að auki eru tvö önnur bílastæði innan lóðar og sorpskýli fyrir sorpílát. Verð: 51,9 millj. Engjasel 81, 4. hæð til vinstri OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 15. MARS KL.17:30-18:00 Rúmgóð og björt 143,0 fm. 5 herb. íbúð ásamt bílastæði í bílakjallara. Nýleg eldhúsinnrétting. Einstaklega gott útsýni er úr íbúðinni. Þak hefur verið yfirfarið og lagað haustið 2016. Verð: 45,9 millj. Skúlagata 40b Opið hús þriðjudaginn 14. mars kl. 17:30-18:00 Falleg og björt 2ja herb. íbúð fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin er 84,5 fm. með útgengt út á 36 m. einkaverönd. Stæði í bílageymslu. Veislusalur, sauna og heitur pottur í sameign. Aðgangur að mötuneyti á Vitatorgi. Rólegt hverfi með góðu aðgengi með tilliti til umferðar og bílastæða fyrir gesti. Ekið inn á bílastæði frá Barónsstíg. Lóð er í hvarfi frá umgangi og umferð. Verð: 36,9 millj. Laugavegur 7 213 fm. verslunarpláss við Laugaveg 7 til leigu. Leigutími er samkomulag. Þetta er eitt besta verslunarplássið við Laugaveg og er laust til afhendingar strax. Sérstakt tækifæri fyrir réttan aðila. Hægt er að skoða eignina samdægurs. Bitra Flóahreppi - Ferðaþjónusta Jörðin Bitra í Flóahreppi er staðsett við Þjóðveg 1, u.þ.b. 15 km. austan við Sel- foss. Húsið er með 17 gistiherbergjum, er 581 fm að stærð og stendur á 5 ha. lóð auk þess er u.þ.b. 100 ha. lands á láglendi. Í húsinu er einnig stórt eldhús, borðsalur, setustofa og sam- eiginleg aðstaða fyrir gesti. Möguleiki er á fjölgun gistirýma og eins að festa kaup á stærra landi, ósnortnum ferks- vatnsréttindum etc .. Bókunarstaða fyrir gistingu fyrir 2017 er mjög góð. Tilboð óskast. Ferjubakki 2, 109 Reykavík Opið hús mánudaginn 13. mars kl. 17:15-17:45. Rúmgóð og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Eignin er alls 109,9 fm. þar af er sér- geymsla í kjallara 18,8 fm. Að sögn eiganda var íbúðin endurnýjuð 2016. Sérstaklega fjölskyldu- vænt hverfi og stutt er í alla helstu þjónustu. Falleg útivistarsvæði eru víða í kring, þar á meðal Elliðaárdalurinn.Verð: 38,9 millj. Bræðraborgarstígur 16 Glæsilegt 1052fm. skrifstofuhúsnæði á besta stað í bænum. Mikil saga á bakvið þetta hús. Eignin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti. Næg bílastæði fylgja eigninni á baklóð. Hægt er að skipta eigninni upp í 3-4 leigu pláss.Verð: 453 millj. KRÓKABYGGÐ 34 OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 13. MARS KL.17:15 - 17:45 Bjart og rúmgott 108fm endaraðhús við Krókabyggð í Mosfellsbæ. Eignin er 3-4ra herbergja. Góð lofthæð. Eldhús opið við stofu. Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Eignin getur verið laus við kaupsamning.Verð: 46,9 millj. Lyngás 1A, Garðabæ. Glæsileg 170 fm. 4 herb. penthouse íbúð á efstu hæð með ótrúlegu útsýni í allar áttir af tveimur svölum. Íbúðin er tilbúin til afhendingar án gólfefna í mars 2017.Hægt er að skoða íbúðina alla daga nema um helgar. Verð: 79 millj. Reykjahvoll 27 Vel staðsett 1.359m2 eignarlóð við Reykjahvol 27. Gott byggingaland í útjaðri byggðar við Reyki í Mosfellsbæ. Mikill trjágróður og vel gróin endalóð. Verð: 16,9 millj. OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS Trausti fasteignasala • trausti@trausti.is • s.546-5050 • Vegmúla 4 • 108 Reykjavík 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -1 5 9 0 1 C 6 D -1 4 5 4 1 C 6 D -1 3 1 8 1 C 6 D -1 1 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.