Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 87

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 87
Þessi markaður fer ört stækk-andi með tilkomu aukins ferðamannafjölda, enda er maður að jafnaði að heimsækja nýja tilvonandi viðskiptavini í hverri viku,“ segir Guðrún Berg- mann en hún og Jón Berg Torfa- son eru sölu- og þjónustufulltrúar á fyrirtækjasviði Olís/Rekstrar- lands. „Við þjónustum veitingahús, stærri og minni hótel og gisti- heimili um allt land,“ segir Jón Berg og bætir við að Olís/Rekstrar- land sé með öflugt dreifikerfi um allt land. „Viðskiptavinir okkar þurfa því ekki að liggja sjálfir með stóran lager þar sem við erum með útibú og þjónustu í öllum helstu þéttbýliskjörnum landsins sem sjá viðskiptavinum fyrir ýmsum rekstrarvörum auk ráðgjafar og fjölþættrar þjónustu.“ Þjónusta, gæði og gott verð Guðrún segir viðskipavini Olís/ Rekstrarlands helst kunna að meta þekkingu en ekki síst þjónustu- lund starfsfólksins. „Fólk gerir miklar kröfur um góða þjónustu og vill fá vörur afhentar fljótt og vel. Við höfum kappkostað að bjóða upp á bestu þjónustu sem völ er á en leggjum einnig áherslu á gæði og gott verð,“ segir hún. Umboð fyrir Nilfisk og Gram Í dag er Olís umboðsaðili fyrir Nil- fisk og Gram atvinnutæki. Nilfisk þekkja líklega flestir en Gram er einn fremsti kæli- og frystitækja- framleiðandi í heimi að sögn Jóns Bergs. „Jón Berg þekkir mjög vel til,“ segir Guðrún. „Ég hef staðgóða þekkingu á markaðnum og veit flest sem vita þarf um gólfþvotta- vagna, moppukerfi, hótelvagna, ryksugur, gólfþvottavélar og annan búnað fyrir hótel og veitingastaði,“ segir Jón Berg glaðlega. Gæðavörur frá heimsþekktum birgjum Olís/Rekstrarland er með góða samninga við heimsþekkta birgja. „Belgíska fyrirtækið Ascolia er hótelvagnabirginn okkar en það er með hágæða vagna og lausnir fyrir þvottahús. Frá Vegware fáum við mikið af einnota vörum sem fram- leiddar eru úr lífrænum hráefnum sem eru orðnar mjög vinsælar um allan heim og svo er Vermop okkar stærsti birgir í hótel- og gólfþvotta- vögnum og moppukerfum,“ lýsir Jón Berg. Guðrún nefnir einnig hið rót- gróna danska fyrirtæki Abena sem starfar í 60 löndum víðsvegar um heiminn. „Fyrirtækið er með lausnir fyrir hótelherbergið, til dæmis einnota línu af snyrti- vörum sem koma í 20 ml eða 30 ml umbúðum og auk þess alla aukahluti sem þarf inn á hótelher- bergið, til dæmis inniskó, sloppa, skóhorn, einnota poka, pappír, hreinsiefni, servíettur, kerti og margt margt fleira,“ segir Guðrún og bætir við að hún sérpanti mikið fyrir sína viðskiptavini. „Það er mikið um að stærri viðskiptavinir láti sérpanta og merkja servéttur, kaffimál, inniskó og fleira með sínu eigin lógói.“ Annar stór birgir sem Olís/ Rekstrarland á viðskipti við er bandaríska fyrirtækið Kimberly Clark sem á að baki yfir 130 ára sögu og starfar í 175 löndum víðs- vegar um heiminn. „Þaðan fáum við hágæða pappír og hreinlætis- vörur fyrir hótel og veitingastaði. Kimberly Clark er þekkt fyrir fallega hönnun og einfaldleika þegar kemur að skömmturum, hvort sem er í stáli eða plasti, fyrir eldhús, salerni eða herbergin,“ lýsir Guðrún og bendir einnig á að Olís þjónusti hótel og veitingastaði með kósangas og arinkubba. Að lokum nefnir Jón Berg breska efnavöruframleiðandann Evans. „Það er rótgróið fyrirtæki sem er heimsþekkt fyrir hágæða hreinsiefni sem eru mikið notuð á hótelum og veitingastöðum um allan heim,“ segir hann og bendir einnig á að Olís/Rekstrarland geri þrifaplön og hreinlætisáætlanir fyrir viðskiptavini þeim að kostn- aðarlausu. Áhersla á umhverfisvottun Þau Guðrún og Jón Berg segja Olís/ Rekstrarland leggja mikla áherslu á vistvæna og umhverfisvottaða vöru. „Ferðamenn eru afar með- vitaðir um umhverfismál og gera kröfu um að hótel og veitinga- staðir séu það líka,“ segir Jón Berg en í kjölfarið hafa fyrirtækin sóst í æ meiri mæli eftir umhverfisvott- uðum vörum en þar er ekki komið að tómum kofanum hjá Olís/ Rekstrarlandi enda eru fyrirtækin leiðandi þegar kemur að vottun af öllu tagi. „Við erum með vörur sem eru vottaðar með Norræna Svaninum, Evrópublóminu, Bláa englinum og Bláa kransinum en allt eru þetta þekktar vottanir,“ segir Guðrún og segir fólk vel- komið að vera í sambandi við sig og Jón Berg. Nánari upplýsingar má finna á rekstrarland.is og olis.is. Leggjum mikla áherslu á vistvæna og umhverfisvottaða vöru. Guðrún Bergmann og Jón Berg Torfason eru sölufulltrúar hjá Olís/Rekstrarlandi. Þau leggja metnað sinn í að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best. MyNd/STefÁN Olís/Rekstrarland býður upp á rekstrarvörur af öllu tagi. Úrval rekstrarvara fyrir hótel, gistiheimili og veitingahús Hótel og veitingahús eru sístækkandi viðskiptahópur hjá Rekstrarlandi, dótturfyrirtæki Olís. Rekstrarland verslun Vatnagörðum 10 108 Reykjavík Sími 515 1500 rekstrarland.is Rekstrarland er hluti af Olís Magnaðar Nilfisk ryksugur Nilfisk ryksugurnar fyrir hótel og veitingahús eru hljóðlátar, léttar í meðförum og búnar fjölda aukahluta sem auðveldar alla vinnu. Hepa loftsíurnar tryggja betri loftgæði. Með Nilfisk er auðveldara að þrífa og þær eru svo hljóðlátar að gestirnir verða varla varir við þær. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 71 23 5 KyNNINGARBLAÐ 17 L AU G A R dAG U R 1 1 . m a R s 2 0 1 7 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 C -E 9 2 0 1 C 6 C -E 7 E 4 1 C 6 C -E 6 A 8 1 C 6 C -E 5 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.