Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 102

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 102
Brandarar Listaverkið KOMDU Í – dásamleg deild samfélagsins OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17 Þessi mynd er eftir Gunnar Þór Davíðsson, nemanda í 4. bekk Háaleitisskóla. Hún er eftirgerð af listaverki eftir Pablo Picasso sem heitir… Tvær stúlkur að lesa. Steini: Þekkirðu mann úr Kópa- vogi með gervifót sem heitir Egill? Kalli: Manstu hvað hinn fóturinn heitir? Kennarinn var að innrita ungan mann inn í háskóla. Hann tók niður nafn og fleira og sagði svo: Þetta verður allt í lagi en þú verður að velja þér einhverja grein. Ungi maðurinn (með áhyggju- svip): Má ég ekki sitja í stól eins og aðrir? Gulla: Er það satt mamma að mennirnir séu komnir af öpum? Mamma: Svo er sagt, Gulla mín. Gulla: Hver ætli hafi fattað það fyrst að hann væri api? Borgarbúinn: Ert það þú sem átt þetta stöðuvatn? Bóndinn: Já, svo á að heita. Borgarbúinn: Munduð þér telja það stórsynd ef ég drægi úr því nokkra silunga? Bóndinn: Nei, en ég mundi telja það kraftaverk. Embla Ósk Magnúsdóttir, er 11 ára nemandi í Norðlingaskóla. Hún á eina systur og var á Akur- eyri í vetrarfríinu með fjölskyld- unni sinni og vinum þar sem hún skíðaði niður hverja brekku. Hvað horfir þú helst á í sjón- varpinu? Yfirleitt bara eitthvert barnaefni. En ég horfi lítið á sjónvarpið heima, ég horfi meira á Youtube. Áttu sérstök áhugamál? Föndra og dans. Mér finnst gaman að dansa. Ef þú værir sögupersóna í ævin- týri, hver myndir þú helst vilja vera? Einhver úr Disney, kannski hún í Lilo og Stich. Hún var flott. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Ég veit það ekki alveg. Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn? Sushi og allur fiskur nema í skólanum. Hvaða matur finnst þér verstur? Fiskurinn í skólanum og ég smakkaði einu sinni snigla og andarlifur. Það var vont. Í hverju ertu best? Dansi. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ganga frá. Áttu einhver gæludýr? Hamstur sem heitir Max. Hvað langar þig mest að verða þegar þú verður stór? Sminka í leikhúsi. Mér finnst gaman að sminka fólk. Hvað langar þig alls ekki að verða þegar þú verður stór? Allar tegundir af læknum og kennari. Mig langar það alls ekki. Það lítur út eins og það sé ekki mjög skemmtileg vinna og svo geta nokkrir krakkar verið erfiðir. Eftirminnilegt hvað sniglar voru vondir Emblu Ósk finnst allur fiskur vera góður nema sá sem er eld- aður í skólanum. Hún horfir meira á Youtube en sjónvarp og langar að verða sminka í leikhúsi þegar hún verður stór. Emblu Ósk Magnúsdóttur finnst skemmtilegast að dansa. FréttaBlaðið/EyþÓr Bragi Halldórsson 240 eru pör nema einn. Finndu þann sem er ekki eins og neinn annar.“ „Við reynum samt,“ sagði Lísaloppa. „Auðvitað,“ sagði Kata. „Alltaf að reyna.“ neinn annar? A E H K N B F I L O D G J M P SVAR: O 1 1 . m a r s 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r42 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 C -B 2 D 0 1 C 6 C -B 1 9 4 1 C 6 C -B 0 5 8 1 C 6 C -A F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.