Fréttablaðið - 11.03.2017, Page 116

Fréttablaðið - 11.03.2017, Page 116
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 05.03.17– 11.03.17 VerðLaunin Voru bónus Blær Hinriksson h l a u t E d du - verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjarta- steini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. Blær sagði í viðtali við Lífið að sér hafi þótt „geggjað“ að fá tilnefningu og verðlaunin verið bónus. aLLir sammáLa um að hLeypa hiLdi áfram Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngva- keppninnar. Skarphéðinn Guð- mundsson, dagskrárstjóri RÚV, sagði alla í stjórninni hafa verið sammála um að Hildur ætti að komast áfram og því var Svarta Péturs- reglunni beitt. Lögðu aLLt undir „Við lögðum allt það fé sem við áttum á þessum tíma í þetta, seldum vörur fyrirfram til vina og vanda- manna fyrir þrjár milljónir og feng- um síðan bankalán,“ sögðu Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðs- son í viðtali við Lífið um hvernig það var að koma versluninni Húrra á koppinn. fékk sér hákarL, sVið og puLsu Kanadíski kokk- u r i n n M a t t y Mathe son flaug af landi brott á f immtudaginn eftir að hafa dvalið á Íslandi í nokkra daga. Hann var hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og taka upp sjónvarpsþátt um mat og ferðalög. Matty fékk sér meðal annars „gómsæt“ svið úr bílalúgu, pulsu á Bæjarins bestu og hákarl. 365.is Sími 1817 Þjóðmálaþáttur undir stjórn Heimis Más Pétursson og Höskuldar Kára Schram í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi alla laugardaga kl. 12:20. VÍGLÍNAN LAUGARDAGA KL. 12:20 Miðasala á id.is Íslenski dansflokkurinn Í SAMSTARFI VIÐ Borgarleikhúsið Frumsýnt 16. Mars Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 101 boys og Aron Már Ólafs-son, eða Aron Mola, munu leiða saman hesta sína í nýjum þáttum sem eru í bígerð um þessar mundir. Þetta hefur varla farið fram hjá neinum af þeim þúsundum sem fylgjast grannt með Aroni á Snap- chat á degi hverjum. „Það má búast við ferskri menn- ingarumfjöllun. Í rauninni ætlum við bara að gera það sem við gerum best, fjalla um málefni líðandi stundar á skemmtilegan og afslapp- aðan hátt. Okkur hefur fundist að það vanti almennilega umfjöllun um menningu ungs fólks og við ætlum okkur að koma menning- unni til bjargar þar með þessum þætti,“ segir Jóhann Kristófer eða Joey Christ eins og hann er gjarnan þekktur. Þeir Sigurbjartur Sturla, Logi Pedro og Jóhann Kristófer mynda teymið 101 boys, en ásamt þeim mun samfélagsmiðlamógúllinn Aron Mola stýra þættinum eins og segir hér að ofan. Dagskrárgerð er svo í höndum Unnsteins Manuels, en hann hefur getið sér gott orð við dagskrár- gerð á RÚV – svo ljóst er að valinn maður er í hverri stöðu. Strákarnir eru þekktir fyrir að fara sínar eigin leiðir og vildu ekkert gefa upp hvar og hvenær þátturinn verður sýndur en samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins verður þátturinn sýndur annars staðar en í hinum „hefð- bundnu“ miðlum – það má búast við að þeir nýti sér mögulega krafta internets- ins til að koma þættinum á framfæri, en þar lifir og hrærist sá markhópur sem þeir höfða líklega mest til. Þess má einnig geta að Sigurbjartur Sturla, Jóhann og Aron eru allir menntaðir á sviði leikhússins – Sigur- bjartur er leiklistarmenntaður, Jóhann Kristófer er útskrifaður sviðshöfundur og Aron er í leiklistar námi. A ð s p u r ð u r h v o r t u m leikna þátta- röð sé að ræða verð- ur Jóhann Kristófer n o k k u ð d u l a r - fullur og svarar: „Það verður bara að koma í ljós.“ Þar höfum við það. Það hefur mikið gengið á upp á síðkastið hjá 101 boys – en Sturla gefur út plötu í næstu viku, þeir luku nýlega við að byggja nýtt stúdíó og þeir sviptu hulunni af samvinnu- verkefni sínu og 66°Norður í síðustu viku. stefanthor@frettabladid.is popparar og snapchat stjarna í eina sæng Snapchat-ofurstjarnan Aron Mola og poppararnir og fjöllistamenn- irnir 101 boys stefna að því að vera saman á skjánum í nýjum þætti. Þeir vilja ekki gefa neitt upp um það um hvernig þátt er að ræða. Sigurbjartur Sturla, Jóhann Kristófer og fleiri munu bregða sér í hlutverk þáttarstjórnenda á næstunni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFáN Aron Mola mun verða með strák- unum í þáttaröð- inni. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Í rauninni ætLum Við bara að gera það sem Við gerum best, fjaLLa um máLefni LÍðandi stundar á skemmtiLegan og afsLappaðan hátt. 1 1 . m a r s 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r56 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 C -B C B 0 1 C 6 C -B B 7 4 1 C 6 C -B A 3 8 1 C 6 C -B 8 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.