Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Qupperneq 32
Helgarblað 22.–25. janúar 201632 Skrýtið Viltu læra bridge? Bridgesambandið getur útvegað leiðbeinendur fyrir hópa, fyrirtæki og skóla. Guðmundur Páll starfrækir Bridgeskólann, þar geta þeir lært bridge sem eru að stíga sín fyrstu skref í bridge og einnig þeir sem vilja bæta við kunnáttu sína. Námskeið í Bridgeskólanum hefjast 25. janúar n.k. byrjendanámskeið átta kvöld. Framhaldsnámskeið hefjast 27. janúar, fimm kvöld. Allir undir 25 ára aldri fá frítt á byrjendanámskeið. Upplýsingar hjá Guðmundi Páli Arnarsyni í síma 8985427 eða á gparnarson@internet.is Eldri borgarar spila alla mánudaga og fimmtudaga kl. 13.00-17.00 í Síðumúla 37. Bridgefélög og klúbbar eru starfræktir um allt land – upplýsingar á bridge.is Bridgesamband Íslands – Síðumúla 37 – 108 Reykjavík – sími 587 9360 – www.bridge.is Bridge gerir lífið skemmtilegra Árlegt alþjóðlegt stórmót Icelandair Reykjavík Bridgefestival fer fram 28.-31. janúar 2016, skráning á bridge@bridge.is Lanslið Íslands hefur náð langt á alþjóðlegum mótum, Norðurlandameistarar 2013 og aftur 2015 Ungir sem aldnir spila bridge Áfengi sem leiðir ekki til þynnku n Norður-Kóreumenn trúa mjög á lækningamátt ginsengs og telja það lækna ebólu, AIDS og krabbamein N orðurkóreskir ráðamenn eru ekki eins og fólk er flest. Þeir hafa í gegnum tíðina reynt að telja heim- inum trú um að þeir standi öðrum framar þegar kemur að vísindum. Þannig segjast þeir hafa fundið lækningu við ebólu, bráðalungnabólgu, AIDS og auð- vitað krabbameini. Nú halda vísindamenn í landinu því fram að þeim hafi tekist að búa til áfengi, að styrkleika 30 til 40 prósent, sem þú getur drukkið án þessa að finna fyrir þynnku daginn eftir. Leyndarmálið má rekja til sér- staks ginsengs sem vex í Norður- Kóreu og er kallað insam, auk sér- stakra hrísgrjóna. Að sögn hefur uppskriftin unnið til verðlauna. Verðlaunaður undradrykkur Drykkurinn kallast Koryo Liquor, að því er fram kemur í nýju tölu- blaði Pyongyang Times. Þar segir að uppskriftin kveði á um snilldar- lega samsetningu af fyrsta flokks ginseng og brenndum, límkennd- um hrísgrjónum. Í greininni kem- ur einnig fram að Taedonggang Foodstuff Factory hafi um árabil unnið að þessum verðlaunadrykk, að því er BBC greinir frá. Drykk- urinn er unnin úr Kaesong Koryo- ginseng, sem er jurt sem sögð er hafa læknandi eiginleika. Grjónin koma í stað sykurs og við það er hið bitra bragð fjarlægt úr drykknum – og um leið sá eiginleiki sem veld- ur þynnku, að því er norðurkóreska blaðið greinir frá. Meintir afreksmenn Ráðamenn Norður-Kóreu eru þekktir fyrir að hreykja sér af ýms- um afrekum sem enga skoðun standast, svo sem á sviði vísinda, íþrótta og landbúnaðar. Í fyrra sagði KCNA-ríkisfréttastofan frá því að vísindamönnum hefði tekist að finna lækningu við AIDS, ebólu og MERS – á einu bretti. Lykillinn var ginseng, rétt eins og nú. Þá er skemmst að minnast þess að stjórnvöld í Pyongyang sögðust þann 6. janúar síðastliðinn hafa sprengt öfluga vetnissprengju, en þeir hafa lengi fiktað við kjarna- vopn. Alþjóðlegir sérfræðingar voru fljótir til að bera þær fréttir til baka. Sprengingin hafi ekki verið nærri því nógu öflug til að um kjarnavopn hafi verið að ræða. Leiðtoga landsins, Kim Jong-un, er mikið í mun að þjóð hans, sem býr almennt við skort, takist að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Fleiri reyna að útrýma þynnku Raunar eru Norður-Kóreumenn ekki þeir fyrstu til að segjast hafa fundið upp áfengi sem leiðir ekki af sér þynnku í kjölfar neyslu. Þrír há- skólanemar í Kaliforníu hönnuðu bætiefni sem þeir kölluðu Prime en duftið átti að brjóta niður eitruð aukaefni í áfengi og vera þeim kostum búið að neytandinn fyndi ekki fyrir þynnku, samkvæmt frétt CNBC. n Baldur Guðmundsson baldur@dv.is Leiðtoginn Kim Jong-un vill að mark sé tekið á Norður-Kóreu. Sú er sjaldnast raunin. Mynd EPA Undralyf Norður-Kóreumenn hafa trölla- trú á ginseng.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.