Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 31
STJÓRNARKJÖR HFÍ
Samkvæmt félagslögum á að kjósa tvo stjórn-
armeðlimi á næsta aðalfundi, en María Finns-
dóttir og Sigurhelga Pálsdóttir hafa ekki gefið
kost á sér til endurkjörs.
Til stjórnarkjörs hafa verið tilnefnd Nanna
Jónasdóttir, Kleppsspítalanum, og Rögnvaldur
Stefánsson, Landakotsspítala, en þau hafa bæði
verið í varastjórn HFÍ.
m
Rögnvaldur Stefánsson
Samkvæmt félagslögum (14. gr.) teljast þau
réttkjörin til næstu fjögurra ára, án atkvæða-
greiðslu, þar eð ekki voru fleiri tilnefndir.
Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 7.
maí n. k. í Domus Medica, og hefst hann kl. 2
e. h., en skv. 17. gr. félagslaga er öllum félögum
sent aðalfundarboð bréflega með þriggja vikna
fyrirvara miðað við póstlagningu fundarboðs.
V
Nanna Jónasdóttir
KJARADÓMUR
Arið 1972, miðvikudaíiinn 8. inarz, var
Kjaradómur settur í skrifstofu dómsins
að Laúgavegi 13 í Reykjavík og haldinn
af hinuin reglulegu dóiuendum, nema
Karl Cuðjónsson kom í stað Eyjólfs
Jónssonar.
Fyrir var tekið:
Kjaradóinsmálið nr. 1/1972:
Kjararáð f. li. starfsmanna ríkisins
í?‘‘g»
fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs
og í því kveðinn upp svohljóðandi
d ó m u r :
Mál þetta, sem rekið hefur verið á
grundvelli 2. málsgreinar 7. greinar laga
nr. 55, 28. apríl 1962, um kjarasamninga
opinberra starfsmanna, var þingfest fyrir
Kjaradómi liinn 14. febrúar 1972, en
dómtekið eftir gagnasöfnun og mál-
flutning hinn 7. inarz 1972.
I.
I málinu hefur sóknaraðili, Kjararáð
fyrir hönd starfsinanna rikisins, uppi
l>ær dómkröfur, að kjarasamningi sókn-
araðila og fjármálaráðherra f. h. ríkis-
sjóðs frá 19. desember 1970 verði breytt
sem liér segir:
1) Til samræmis við 3. gr. b-lið í samn-
ingi Alþýðusamhands íslands og vinnu-
veitenda 4. desember 1971 verði gerðar
eftirtaldar hreytingar frá 1. deseniber
1971:
a) Lægstu grunnlaun skv. 1. gr. kjara-
sanmingsins hækki sem hér segir: ....
Breytingar á kjörum ríkisstarfsmanna
í kjölfar endurskoðunar skv. 7. gr. lag-
anna hljóta að taka mið af ákvæðum
20. gr. laganna. Þannig verður að ætla,
að ákvæði 3. tl. þessarar greinar geti,
ef svo ber undir, takmarkað þá leiðrétt-
ingu kjara, sem samanburður við aðra
starfshópa kynni að gefa tilefni til. f
þessu samhandi virðist dómnuin rétt að
benda á, að almenn launahreyting opin-
berra starfsmanna á þessu ári gæti leitt
til áframhaldandi launakapphlaups milli
launþegahópa innbyrðis. Jafnframt virð-
ist Ijóst, að frekari alineimar Iaunahreyt-
ingar á þessu ári hefðu alvarleg áhrif
á afkoinu þjóðarhúsins í lieild.
Þegar öll þcssi atriði eru virt í sam-
hengi, þykir rétt að taka til greina fyrsta
lið kröfugerðar sóknaraðila, enda hefur
variiaraðili tjáð sig reiðuhúinn til slíkrar
kjarabreytingar.
Þá þykir það sanngjarnt og horfa til
æskilegs samræmis að flýta gildistöku
lokaáfanga kjarasanmings málsaðila,
sem undirritaður var 19. desember 1970,
frá 1. júlí 1972 til 1. júní 1972. Enn-
fremur þykir rétt, að starfsaldursákvæði
17. gr. samningsins hreytist á þann veg,
að í stað starfsaldurshækkana eftir 6 ár
og 12 ár í starfi komi þær eftir 1 ár og
6 ár í starfi, enda virðist einkum munur
á kjörum í sanibærilegum störfum hjá
ríkinu og öðrum á lægra starfsaldurs-
skeiði. Þá þykir hæfilegt, að grunnlaun
allra ríkisstarfsmanna hækki um i% frá
1. marz 1973 til þess að samrænia kjör
þeirra kjörum annarra. Er þá liaft í
liuga, hvenær kjarahreytingar liafa þeg-
ar verið ákveðnar á almennum vinnu-
markaði, og sú meginstefna Iaga nr.
55/1962, að kaupgjaldsákvæði samninga
haldist nieð sem minnstum hreytingum
tvö ár í senn. Loks virðist óæskilegt að
valda verulegri hreyfingu á launamark-
aði á þessu ári unifram það, sem orðið
er, þegar afkomuhorfur þjóðarbúsins
eru liafðar í liuga.
D ó m s o r ð :
1) Grunnlaun skv. 1. og 2. gr. gild-
andi kjarasanmings málsaðila, sem
lægri eru en kr. 18.018 á niánuði,
skulu umreiknuð til hækkunar frá
1. desember 1971 að telja eftir sömu
regluin og greinir í 3. gr. h-lið
í kjarasanmingi Alþýðusanihands Is-
lands og Vinnuveitendasamhands ís-
lands o. fl. frá 4 desemher 1971.
2) Launastigi skv. 1. gr. samningsins
með áorðinni hreytingu skv. 1. lið
hér að framan tekur gildi 1. júní
1972 og breytast önnur ákvæði samn-
ingsins til samræmis við það.
3) Svo breyttur lauuastigi skv. 1. gr.
samningsins Iiækkar mn 7% 1. niarz
1973. Frh. á bls. 73
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 61