Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 39

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 39
Rætt við itvo nýkjörna trúnaöarmenn, þær Grétu Halldórs, Fjórö- ungssjúkrahúsinu á Akureyri, og Vilborgu Siguröardóttur, Borg- arspítalanum, aö loknum fundi í Norræna húsinu. stofnu starfsmannaráð, seni fulltrúar allra starfshópa innan stofnunarinnar ættu setu í. Fundurinn samþykkti eftirfarandi til- lögu undirbúningsnefndar: „Undirbúningsnefnd leggur til, aó „drög a«V reglugerð um trúnaiVarnienn og trúnaiVarráiV innan HFf“ (sem kynnt voru félagsmönnuin á síiVasta uiValfundi) og tillögur starfshópanna veriVi lögiV til grundvallar þeirri endurskoðun, sem ný- kjörnu trúnaiVarráiVi er ætlaiV aiV fram- kvæma fyrir aiValfund HFÍ.“ í trúnacVarráð voru kosnar: Sigrún Jónatansdóttir, Vífilsstöóum, Steinunn Pétursdóttir, Landspítalanum, ValgeriVur Jónsdóttir, Sjúkrahúsi Nes- kaupstaiVar, Ingihjörg Herinannsdóttir, Ilorgarspítalanum, Þórunn Sveinbjarnar- dóttir, Landakotsspitala, Ágústa Þor- steinsdóttir, Sjúkrahúsi Húsavíkur. Til vara: María Ragnarsdóttir, Borgar- spítalanum. Erindi flutti Ingihjörg R. Magnús- dóttir deildarstjóri um nám lieilhrigiVis- stétta, m. a. hjúkrunarkvenna, sjúkra- li«Va og röntgentækna. Drap hún á, hvernig kynna mætti þessar námsleiðir • unglingaskólum. Jafnframt kynnti hún frumvarp til laga um heilhrigðisþjón- ustu, sem liggur fyrir Alþingi núna til afgreiðslu. Gerði hún aðallega grein fyrir þeim atriðum, sem skipta hjúkrunar- stéttina mestu máli. En eins og kunn- ugt er, komu margar gagnlegar athuga- seindir frá HFI um breytingar á þess- ari löggjöf. Rilstjórn Tímarits HFf var boðið að sitja fundinn. Ritsljórnin. Er þér eitthvaö sérstaklega hugleikiö eftir þennan fyrsta fund nýkjörinna trúnaöar- manna? Gréta: Vissulega er mér efst í huga, hve slíkir samræðufundir eru jákvæðir í öllu tilliti meðal starfshópa og félaga. Þessi fundur með nýkjörnum trúnað- armönnum var mjög gagnlegur, og undirbúningsnefndin hafði unnið mikið og gott starf. Ég álít, að meiri tíma hefði þurft til að vinna úr því efni, sem starfshóparnir skiluðu. Vilborg: Gott skipulag og góður undir- búningur fundarins. Að sitja fund, þar sem fundarkonur áttu það sameiginlegt, að hafa raun- verulegan áhuga fyrir málefn- inu, í þessu tilviki trúnaðar- mannakerfinu. Einnig þótti mér fróðlegt erindi Ingibjargar R. Magnúsdóttur. Telur þú, aö slíka fundi eigi aö halda reglulega? Gréta: Trúnaðarráð á að halda fundi einu sinni í mánuði og trúnað- armenn stofnana halda aðal- fund einu sinni á ári með trún- aðarráði, svo að fundir þessara aðila verða fastur liður. Og ég tel fulla þörf á því. Vilborg: Nei, ekki í því formi, sem þessi fundur var. En ég tel æskilegt, að slíkir fundir verði haldnir í byrjun hvers kjör- tímabils trúnaðarmanna. Telur þú störf trúnaöarma nna, eins og þau eru í dag, öflug inn- an einstakra stofnarm ? Gréta: Störf trúnaðarmanna geta á- reiðanlega verið sterkur þáttur, sé vel á haldið og samvizkusam- lega unnið að þeim verkefnum, sem eru innan þeirra verka- hrings. Vilborg: Ég er það ung í starfi og ég þekki ekki nægilega vel til þess- ara mála, að ég geti svarað þess- ari spurningu fullnægjandi. Ég held, að við Borgarspítalann hafi verið starfandi einn trún- aðarmaður og að ekki hafi verið leitað mikið til hans. En þegar hið væntanlega trúnaðarmanna- kerfi tekur til starfa, tel ég án efa, að það muni verða lyfti- stöng fyrir hjúkrunarstéttina, ef vel verður unnið. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.