Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 39
Rætt við itvo nýkjörna trúnaöarmenn, þær Grétu Halldórs, Fjórö-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri, og Vilborgu Siguröardóttur, Borg-
arspítalanum, aö loknum fundi í Norræna húsinu.
stofnu starfsmannaráð, seni fulltrúar
allra starfshópa innan stofnunarinnar
ættu setu í.
Fundurinn samþykkti eftirfarandi til-
lögu undirbúningsnefndar:
„Undirbúningsnefnd leggur til, aó
„drög a«V reglugerð um trúnaiVarnienn
og trúnaiVarráiV innan HFf“ (sem kynnt
voru félagsmönnuin á síiVasta uiValfundi)
og tillögur starfshópanna veriVi lögiV til
grundvallar þeirri endurskoðun, sem ný-
kjörnu trúnaiVarráiVi er ætlaiV aiV fram-
kvæma fyrir aiValfund HFÍ.“
í trúnacVarráð voru kosnar:
Sigrún Jónatansdóttir, Vífilsstöóum,
Steinunn Pétursdóttir, Landspítalanum,
ValgeriVur Jónsdóttir, Sjúkrahúsi Nes-
kaupstaiVar, Ingihjörg Herinannsdóttir,
Ilorgarspítalanum, Þórunn Sveinbjarnar-
dóttir, Landakotsspitala, Ágústa Þor-
steinsdóttir, Sjúkrahúsi Húsavíkur.
Til vara: María Ragnarsdóttir, Borgar-
spítalanum.
Erindi flutti Ingihjörg R. Magnús-
dóttir deildarstjóri um nám lieilhrigiVis-
stétta, m. a. hjúkrunarkvenna, sjúkra-
li«Va og röntgentækna. Drap hún á,
hvernig kynna mætti þessar námsleiðir
• unglingaskólum. Jafnframt kynnti hún
frumvarp til laga um heilhrigðisþjón-
ustu, sem liggur fyrir Alþingi núna til
afgreiðslu. Gerði hún aðallega grein fyrir
þeim atriðum, sem skipta hjúkrunar-
stéttina mestu máli. En eins og kunn-
ugt er, komu margar gagnlegar athuga-
seindir frá HFI um breytingar á þess-
ari löggjöf.
Rilstjórn Tímarits HFf var boðið að
sitja fundinn.
Ritsljórnin.
Er þér eitthvaö sérstaklega
hugleikiö eftir þennan fyrsta
fund nýkjörinna trúnaöar-
manna?
Gréta:
Vissulega er mér efst í huga,
hve slíkir samræðufundir eru
jákvæðir í öllu tilliti meðal
starfshópa og félaga. Þessi
fundur með nýkjörnum trúnað-
armönnum var mjög gagnlegur,
og undirbúningsnefndin hafði
unnið mikið og gott starf. Ég
álít, að meiri tíma hefði þurft
til að vinna úr því efni, sem
starfshóparnir skiluðu.
Vilborg:
Gott skipulag og góður undir-
búningur fundarins. Að sitja
fund, þar sem fundarkonur áttu
það sameiginlegt, að hafa raun-
verulegan áhuga fyrir málefn-
inu, í þessu tilviki trúnaðar-
mannakerfinu. Einnig þótti mér
fróðlegt erindi Ingibjargar R.
Magnúsdóttur.
Telur þú, aö slíka fundi eigi aö
halda reglulega?
Gréta:
Trúnaðarráð á að halda fundi
einu sinni í mánuði og trúnað-
armenn stofnana halda aðal-
fund einu sinni á ári með trún-
aðarráði, svo að fundir þessara
aðila verða fastur liður. Og ég
tel fulla þörf á því.
Vilborg:
Nei, ekki í því formi, sem
þessi fundur var. En ég tel
æskilegt, að slíkir fundir verði
haldnir í byrjun hvers kjör-
tímabils trúnaðarmanna.
Telur þú störf trúnaöarma nna,
eins og þau eru í dag, öflug inn-
an einstakra stofnarm ?
Gréta:
Störf trúnaðarmanna geta á-
reiðanlega verið sterkur þáttur,
sé vel á haldið og samvizkusam-
lega unnið að þeim verkefnum,
sem eru innan þeirra verka-
hrings.
Vilborg:
Ég er það ung í starfi og ég
þekki ekki nægilega vel til þess-
ara mála, að ég geti svarað þess-
ari spurningu fullnægjandi. Ég
held, að við Borgarspítalann
hafi verið starfandi einn trún-
aðarmaður og að ekki hafi verið
leitað mikið til hans. En þegar
hið væntanlega trúnaðarmanna-
kerfi tekur til starfa, tel ég án
efa, að það muni verða lyfti-
stöng fyrir hjúkrunarstéttina,
ef vel verður unnið.
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 69