Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Síða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Síða 55
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 NÝJUNG I í GERVIBRJÓSTUM rjóstin gefa sérstaka öryggistilfinn- ingu þar sem þau sitja föst við líkamann. Hægt er að nota þau við hvaða aðstæður sem er, svo sem í sundi og við aðra íþróttaiðkun. Einnig gefitr þessi nýja gerð aukið frelsi varðandi fatnað. Ekki er lengur þörf fyrir sérgerð brjóstahöld eða sundboli. Nýjungin er fólgin í sérstakri festingu á gervibrjóstinu við líkamann sem er bæði •• einföld, þægileg og örugg. --------------- Sjúkraþjálfari okkar, Sólveig Þráinsdóttir, veitir allar nánari upplýsingar. Hverfísgötu 105, 101 Reykjavík, sími 91-62 14 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.