Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1994, Blaðsíða 2

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1994, Blaðsíða 2
Tímarit h j úkru narfræð i nga 2. tbl. 70. árg. 1994 Það er hægt að kenna börnum að þykja grænmeti gott. Það staðfestir nýleg tilraun. Við Háskólann í Illinois var nýlega gerð tilraun til að venja börn við að neyta grænmetis, sem algengt er að þau hafni í byrjun. I þessari tilraun voru börnunum fyrst gefnar grænar baunir og belgbaunir, sem fíngert mauk (bamamatur). Flest bömin sýndu höfnun í byrjun, en með endurtekningu urðu viðbrögð þeirra jákvæðari. Eftir tíu skipti vom þau öll áberandi ánægðari með baunirnar. Af þessu má draga þá ályktun að það sé hægt að kenna bömum að neyta fjölbreyttrar, hollrar fæðu og þykja hún góð. „EKKI GRÆNAR BAUNIRH!" „Mérfmnsl grœnar baunir vondar. „Mér er ekkert illa við grœnar baunir. “ „Ég kláraði grœnu baunirnar. „Mérfmnst grcenar baunir góðar. „Ég borða ekki grœnar baunir. “ „Ég vil ekki grœnar baunir. „Allt í lagi, ég skal smakka grœnar baunir. „Ég vil meiri grœnar baunir. “ „HVAR ERU GRÆNU BAUNIRNAR MÍNARH!" Tilbúinn bamamatur er handhægur í notkun, næringarríkur og öruggur og því heppilegur til að nota við að kenna þeim. Besta leiðin til að venja börnin við hollt mataræði er einfaldlega að byrja snemma og halda sig við markmiðið. Gott er að byrja að gefa Gerber® mauk fyrir smáböm, „First food“, og fikra sig síðan áfram stig af stigi þar til bamið er farið að borða vanalegan heimilismat. Næringarfræðingar Gerber hafa sett saman sérstaka fæðuáætlun fyrir börn frá fæðingu til tveggja ára aldurs. í henni er tekið mið af því að mataræðið sé fjölbreytt og hollt. Með því að fylgja henni er hægt að leggja grunn að hollum neysluvenjum, sem bamið býr að alla ævi. Því Iengi býr að fyrstu gerð.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.