Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1994, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1994, Blaðsíða 17
Tímarit hj úkrunarfræðinga 2. tbl. 70. drg. 1994 Eftirfarandi bækur, bæklinga og bókalista er hægt að nálgast eða fá upplýsingar um hjá Tímariti hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 687575 Bækur - I hvítum kjól Höfundur: Rósa Ólöf Svavarsdóttir, hj úkrunarfræðingur Teikningar: Katrín Jónsdóttir Útgefin af LYF hf. 1993 Bókin er 47 blaðsíður og hefur að geyma óbundin ljóð. Behov av utvardering inom sjuksköterskans arbetsomráde Skýrsla um þörf fyrir mat á hj úkrunarþj ónustu Útgefin af Várdförbundet SHSTF, 1994 Ethics in Nursing Practice. A Guide to Ethical Decision Making Útgefin af International Council of Nurses, 1994 Global Programme on AIDS. HIV Prevention and Care: Teaching Modules for Nurses and Midwives Útgefin af WHO, 1993 Handbók um styrki Ritstjóri: Eva Þengilsdóttir Útgefin af Alþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins, 1993 Samantekt á helstu náms- og rann- sóknastyrkjum sem standa íslending- um til boða. ICN Position Statements Stefnuyfirlýsing International Council of Nurses Útgefin af ICN, 1993 Leading Nurses in Health Care Markets Hjúkrunarráðstefna, í Varsjá 3-5 júlí 1993 Útgefin af: Royal College of Nursing of the United Kingdom, World Health Organisation, European Healthcare Management Association Sykepleietjenesten i fremtiden. En innstilling fra Norsk Sykepleierforbund Útgefin af Norsk sykepleierforbund, 1992 Bæklingar Att förstá varandra i Norden Útgefið af Nordiska rádet, Nordiska spráksekretariatet, 1993 Inniheldur leiðbeiningar til að auðvelda samskipti á N orðurlandamálum. Essential Treatments in Psychiatry Útgefin af Division of Mental Health, WHO, 1993 Female Genital Mutilation, the Unspoken Issue Útgefin af the Royal College of Nursing, 1994 Resolution of the Fourty-Seventh World Health Assembly Samþykktir um næringu ungbarna og íjölskylduáætlun, 1994 Natural family planning - What health workers need to know Útgefið af Family Planning and Population Division of Family Health, WHO, 1993 Nursing beyond the Year 2000 - Report of a WHO Study Group Útgefið af WHO, 1994 Partners for Mental Health The Contribution of Professionals and Non-Professionals to Mental Health. Útgefið af Division og Mental Health, WHO, 1994 Research and Studies on Nursing in Israel Listi yfir hjúkrunarrannsóknir í ísrael Tekið saman af: Zehava Rottem, RN,BA, og Rebecca Bergman, RN, EdD Útgefið af Telaviv University Vellíðan í vinnunni Höfundur: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Teikningar: Gísli J. Ástþórsson Útgefið af Vinnueftirlid ríkisins 1994 fræðslurit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnucftirlit nVisins Bæklingnum er ætlað að bæta úr brýnni þörf fyrir íslenskt efni um þessi mál og er hugsaður bæði fyrir starfsmenn og stjórnendur. Hann gæti nýst í skólum og á námskeiðum þar sem fjallað er um vinnuumhverfi fólks. Bæklingurinn er 21 bls. að lengd og fæst í bókaverslunum og hjá Vinnueftirliti ríkisins í Reykjavík og á landsbyggðinni. Verð: 150 kr. Frh. á bls. 39. 17

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.