Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 53
viku í senn. Skiptidagar eru föstudagar. Gæludýr eru ekki leyfð í húsunum/íbúðunum. Leigjendur sjá sjálfir um þrif við brottför. Hús og húsbúnaður Öll húsin eru nýleg eða nýuppgerð með rafmagni og heitu vatni. í þeim er sturta, ísskápur, eldavél, borðbúnaður og allt til ræstinga, sængur og koddar a.m.k. fyrir hvert rúm í húsinu nema annað sé tekið fram. Sængurföt fylgja ekki með í leigunni. í sumum húsum eru einnig aukarúm eða dýnur. Húsafell í Borgarfirði, Birkilundur 24 Húsið er 34 fm, 1 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 2 í aðalbústaðnum og 3 í viðbyggingu. Á svefnlofti í aðalbústaðnum eru 3 dýnur. Sjónvarp, kolagrill og heitur pottur. Leiga: 13.000 kr. á viku. Húsafell í Borgarfirði, Birkilundur 20 Húsið er 40 fm, 2 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 8. Sjónvarp, kolagrill og heitur pottur. Leiga: 13.000 kr. á viku. Syðra-Lágafell í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi Gamalt, uppgert íbúðarhús með 2 svefnherbergjum, stórri, vinalegri baðstofu, stórri stofu og borðstofu og einni snyrtingu. Rúm fyrir a.m.k. 8 manns og fjölmargar aukadýnur. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Staðsetningin gefur möguleika á mismunandi dagsferðum um Snæfellsnes og léttum gönguferðum um nágrennið. Tuttugu mínútna akstur á næstu sundstaði sem eru á Lýsuhóli og Kolviðarnesi. Möguleiki er á veiðileyfi í nærliggjandi vötnum. Leiga: 10.000 kr. á viku. Kotabyggð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri Húsið er 30 fm, 1 svefnherbergi, stofa og svefnloft. Rúm fyrir 6, sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leiga: 10.000 kr. á viku. Lækjarhvammur, hús nr. 8 í Eyjólfsstaðaskógi, Vallahreppi 11 km frá Egilsstöðum. Húsið er 50 fm, 2 svefnherbergi og lokað svefnloft. Rúm fyrir 6 og aukadýna. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. Bláskógar við Úlfljótsvatn Húsið er 55 fm, 3 svefnherbergi, stofa og svefnloft með 4 dýnum. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. Risíbúð og efri hæð að Meðalfelli í Hornafirði Meðalfell er 7 km frá Höfn. Húsið er þriggja hæða með 3 fullbúnum orlofsíbúðum. Hver íbúð er með sérinngangi. Orlofssjóðurinn hefur tekið á leigu 3ja herbergja risíbúð og 3ja herbergja íbúð á efri hæð í þessu húsi. Næst húsinu er mjög gott leiksvæði fyrir börn. Þar eru einnig borð og bekkir sem hægt er að matast við. Uppi í hlíðinni er kolagrill, borð, bekkir og vaskur, hvergi er betra að njóta kvöldsólarinnar. Hestar, kindur, gæsir og hænsni á aðliggjandi jörðum setja vinalegan svip á umhverfið, líka er mikið fuglalíf við Meðalfell. Sjá nánar: medalfell.is Á efri hæðinni er hjónaherbergi og annað herbergi með kojum. Rúmin eru 5. Svefnsófi er í stofunni og tvær aukadýnur. Rúmstæði fyrir 9 manns. Á hæðinni eru stórar suðursvalir með borði og stólum. íbúðin er búin góðum húsgögnum, sjónvarpi, myndbandstæki, hljómflutningstækjum, uppþvottavél, þvottavél, örbylgjuofni, kolagrilli og tíkallasíma. í risíbúðinni er hjónaherbergi og annað herbergi með tveimur rúmum. 53 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.