Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Síða 70

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Síða 70
FÉLAGSSTÖRF Framboð tíl formanns í Félagí íslenskra hjúkrunarfræðinga Samkvæmt 33. grein laga Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga auglýsir kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eftir framboði til formanns félagsins til 2ja ára. Framboð berist til skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Framboðsfrestur er til 22. mars 2001. Kosning fer fram í alisherjaratkvæðagreiðslu dagana 5. - 8. maí 2001. Formannskjöri verður síðan lýst á fulltrúaþingi dagana 17.-18. maí 2001. Kjörnefndin Framboð í stjórn og nefndír Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Samkvæmt lögum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fer fram kosning til tveggja ára í stjórn og nefndir félagsins á fulltrúaþingi dagana 17.-18. maí 2001. Kjörnefnd óskar eftir framboðum eða ábendingum um hjúkrunarfræðinga í stjórn og nefndir félagsins. Kosið verður í: ✓ Stjórn, 6 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Fræðslu- og menntamálanefnd, 5 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Kjaranefnd, 7 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Kjörnefnd, 3 aðalmenn og 1 varamaður ✓ Orlofsnefnd, 5 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Ritnefnd, 4 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Siða- og sáttanefnd, 3 aðalmenn og 1 varamaður ✓ Vinnuverndarnefnd, 5 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Gæðastjórnunarnefnd, 5 aðalmenn og 2 varamenn ✓ Endurskoðun, 2 aðalmenn Ábendingar og framboð þurfa að berast kjörnefnd á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 8. apríl 2001. Upplýsingar veitir kjörnefnd. Einnig er vísað í lög Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í handbók félagsins frá 1998/1999. Kjörnefndina skipa: Erlín Óskarsdóttir Vs. 482 300 Hs. 486 3397 Guörún Thorstensen Vs. 560 1060 Hs. 565 6350 Gyða Halldórsdóttir Vs. 525 1000 Hs. 561 4667 Sesselja Jóhannsdóttir Vs. 560 1350 Hs. 557 2465 Kjörnefndin 70 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.