Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Qupperneq 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Qupperneq 17
undirúrtakið og aðalrannsakandi við greiningu gagnanna. Þeir fengu leiðbeiningar en engin þjálfun fór fram. Areiðanleikinn fyrir PES-skalann var mældur með prósentum á milli aðila og Cohens-kappa-áreiðanleikaprófi, en einungis var gerður samanburður í prósentum á milli aðila fyrir lyklun hjúkrunar- greininganna. Ljóst var strax í upphafi að ósamræmis gætti á milli aðila (aðalrannsakanda og tveggja athugenda) sem laut einkum að hvernig andleg eða tilfinningaleg vandamál voru greind eða flokkuð. Þessi vandamál voru um 10% af undirúrtakinu. í öll- um tilvikum, þar sem andleg vandamál komu fyrir hjá einhverjum aðila, voru þau tekin út og kappagildi reiknað án þess að hafa þau með. Samræmi á milli aðila var þá 88,2% og 89,6% um lyklun hjúkrunargreininganna. í upphafi reyndist kappagildi fyrir P-flokk vandamála ekki viðunandi eða á milli 0,5 og 0,6. Greiningar, sem voru næstar því að hafa NANDA-orðalag (Pl, P2, P9 og P10) annars vegar og sem voru langt frá því að hafa NANDA-orðalag (P3, P4 og P5) hins vegar, voru því sameinaðar og kappagildi reiknað út aftur. Flokkunum P6, P7 og P8 var haldið óbreyttum þar sem lítill skyldleiki var á milli þessara flokka. Kappagildið var þá 0,72 og 0,75 á milli athugenda og aðal- rannsakanda. Orsakaþættir voru flokkaðir í tvo flokka, til staðar eða ekki, og voru kappagildi fyrir þá 0,81 og 0,83. Kappagildi fyrir einkenni eða greiningarþætti voru lág og verða niðurstöður úr þeim ekki birtar frekar. Niðurstöður í ljós kom að í 40% hjúkrunar- skránna voru engar hjúkrunargrein- ingar skráðar, í 38,8% skránna voru 1-3 hjúkrunargreiningar og í 1,4% skránna voru 10 hjúkrunargrein- ingar skráðar (tafla 3). Fjöldi Tafla 3. Fjöldi hjukrunar- greininga á sjúkling hjúkrunargreininga á hvem sjúkling var að meðaltali 3,28 þegar skoðaðar eru skrár sem innihéldu greiningar. Hjúkmnargreining- amar vom alls 2171 (tafla 1). Sjúklingamir, sem áttu hjúkmnar- skrámar, vora á aldrinum 16 til 102 ára og meðalaldur var 60 ár. Eldri sjúklingar fengu fleiri hjúkmnargreiningar en hinir sem enga greiningu fengu og er sá munur marktækur (p=0,006). Legutími sjúklinganna var 1-481 dagur og meðallegutími tæpir 16 dagar. Sjúklingar með lengri legutíma fá marktækt fleiri hjúkmnargreiningar (p=0,001) (tafla 4). Tafla 4. Aldur og legutími sjúklinga í úrtaki Spönn Meðal- tal Staðal- frávik Aldur sjúklinganna * 16-102 ár 59,72 20,01 Sjúkl. án hjúkrunargreininga 17-102 ár 58,3 19,45 Sjúkl. með hjúkmnargreiningar 16-102 ár 61,2 19,9 Legutími ** 1-481 dagar 15,86 30,37 Sjúkl. án hjúkmnargreininga 1-130 dagar 11,54 15,21 Sjúkl. með hjúkrunargreiningar 1-481 dagar 21,75 38,05 *t=2,75, df=1092, p=0,006; **t= 6,20, dF=937,7, p=0,001 Alls voru 88 mismunandi heiti hjúkmnargreininga í úrtak- inu (tafla 5). Af þeim voru 58,5% samkvæmt NANDA- orðalagi eða var hægt að aðlaga NANDA-orðalagi eða raða innan NANDA-flokka (P-flokkar; Pl, P2, P9 og P10). Helm- ingur hjúkrunargreininganna (29,5%) voru nákvæmar grein- ingar eða með fjóra til sex tölustafi í númerkerfi NANDA- flokkunarkerfisins. Tæp 23% greininganna var ekki unnt að flokka samkvæmt NANDA (P-flokkar: P3, P4 og P5), 12% voru hjúkrunarmeðferð (P-flokkur: P6), tæp 5% vom læknisfræðilegar greiningar (P-flokkur: P7) og rúmlega 2% hugsanlegir fylgikvillar meðferðar (P-flokkur: P8) (tafla 5). Algengustu hjúkrunargreiningar, sem notaðar voru, má sjá í töflu 6. Helmingur allra greininganna voru: breyting á liðan, skert sjálfsbjargargeta, skert líkamleg hreyfigeta, andleg van- líðan, hægðatregða, vefjasköddun - sár, hækkaður líkamshiti, veikluð húð, breyting á öndun. Rúmlega 12% greininganna Tafla 5. Þrepaskipting og tegundir skráðra hjúkrunargreininga Efri þrep (óhlut- bundið) Þrepa skipting greininga * Tegundir hjúkrunar- greininga NANDA orðalag % (n) Óflokkuð vandamál % (n) Hjúkrunar- meðferð % (n) Sjúkdóms greining % (n) Fylgikvillar % (n) 1-2 16 19,6 (425) 8,8 (192) 7,9(172) 4(87) 2,2(48) 3 30 9,5 (207) 6 (130) 2,3 (49) 0,7(15) 0(1) 4 29 27,2 (590) 4,2 (91) 1 (21) 0 0 5-6 13 2,3 (49) 3,6 (79) 0,7(15) 0 0 Hlutbundið Samtals 88 58,5% (1271) 22,7 % (492) 11,8% (257) 4,7 % (102) 2,3 % (49) Pl, P2, P9, P10 P3, P4, P5 P6 P7 P8 * Þrepaskipting skv. NANDA-flokkunarkerfi frá 1999. Þrep 1-2 eru óhlutbundin (abstract) og eins konar yfirflokkar (t.d. breyting). Eftir því sem neðar dregur verða hjúkrunargreiningarnar hlutbundnari og því nær einkennum sjúklingsins (t.d. álagsþvagleki). Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.