Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Qupperneq 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Qupperneq 19
Tafla 8. Hjúkrunargreiningar sem tengjast heilablóðfollum, lungnabólgu og langvinnum lungnasjúkdómum Heilablóðfall (CVA) % Fjöldi Lungnabólga % Fjöldi Lungnakvef, lungnaþemba og astma % Fjöldi Trufluð loftskipti (24); Ófulln. hreinsun önd.vega Trufluð loftskipti (17); Skert hreyfigeta 15,1 54 (11); Ófullnægjandi öndun (5) 20,7 40 Ófullnægjandi öndun (13) 33,3 30 Skertar vamir, s.s. veikluð Skert sjálfsbjargargeta 14,2 51 Breyting á líðan 11,9 23 húð, sár 14,4 13 Sár, veikluð húð 10,3 37 Skert sjálfsbjargargeta 11,9 23 Breyting á líðan 12,2 11 Breyting á líðan 9,8 35 Hækkaður hiti 9,8 19 Hægðatregða 6,7 6 Breyting á útskilnaði; Hægðatregða; Niðurgangur; Hægðatregða og hætta á 8,1 29 Þvagleki 9,3 18 Skert sjálfsbjargargeta 4,4 4 Trufluð munnleg samskipti 4,7 17 Breyting á andlegri líðan 6,7 13 Breyting á neyslu 3,3 3 Breyting á matarneyslu og kyngingarörðugleikar 4,7 17 Veikluð húð 6,2 12 Ónóg þekking 3,3 3 Breyting á þvagútskilnaði 4,7 17 Breytt hugsanaferli 3,1 6 Ógleði 3,3 3 Breytt hugsanaferli; Breytt Breyting á andlegri líðan 6,4 23 Skert hreyfigeta 3,1 6 skynjun 3,3 3 Svefntruflun; Kvíði; Hætta á skaða (10); Breytt Hætta á sýkingu (4); Trufluð Hækkaður hiti; Niðurgangur; hugsanaferli (10); Vökva- munnleg samskipti (4); Skert Skert hreyfigeta; Þvagleki / ójafnvægi (8); Breytt skynjun athafnaþrek (3); Hætta á skaða þvagtregða (2 hver) 13,3 12 (7); Ónóg þekking (7) 11,7 42 (ásvelgingu) (3) 7,3 14 Annað 10,1 36 Annað 9,8 19 Annað 2,2 2 100,0 358 100,0 193 100,0 90 Tafla 9. Hjúkrunargreiningar sem tengjast sýkingum í húð, Parkinsonsjúkdómi og hjartasjúkdómum Sýkingar í húð og undirliggjandi vefjum % Fjöldi Parkinsonsjúkdómur % Fjöldi Hjartasjúkdómar % Fjöldi Veikluð húð 32,7 16 Skert hreyfigeta 21,3 10 Breyting á líðan 17,0 8 Breyting á liðan 14,3 7 Skert sjálfsbjargargeta 19,1 9 Breyting á öndun 12,8 6 Breyting á líðan, líkamleg og Sár 8,2 4 andleg 17,0 8 Skert hreyfigeta 10,6 5 Breyttar varnir 6,1 3 Næring minni en líkamsþörf 8,5 4 Skert sjálfsbjargargeta 6,4 3 Hækkaður hiti 6,1 3 Hægðatregða 8,5 4 Hægðatregða; Niðurgangur 8,5 4 Hægðatregða 6,1 3 Hætta á skaða 6,4 3 Skert athafnaþrek 6,4 3 Skert athafnaþrek 6,1 3 Trufluð munnleg samskipti 4,3 2 Breyting á næringu 10,6 5 Skert hreyfigeta 4,1 2 Veikluð húð 4,3 2 Hækkaður hiti 4,3 2 Skert sjálfsbjargargeta 4,1 2 Annað 10,6 5 Sár, veikluð húð 8,5 4 Annað 12,2 6 Vökvaójafnvægi 6,4 3 Annað 8,5 4 100,0 49 100,0 47 100,0 47 Þegar greining er sett fram á þann hátt er hún ekki leiðbein- andi fyrir viðeigandi hjúkrunarmeðferð. Til eru fimm mis- munandi undirtegundir af þvagleka þar sem heiti greiningar gefur til kynna um hvers konar þvagleka er að ræða, t.d. álags- þvagleki, starfrænn þvagleki. Nákvæmari hjúkrunargreining ætti að vera mun líklegri til að leiða af sér rétta hjúkrunar- meðferð. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru sambærilegar við niðurstöður Lessow (1987). Hún telur að hjúkrunarfræð- ingar hafi tilhneigingu til að setja fram of almennar eða breið- ar hjúkrunargreiningar en setji hins vegar fram mun sértækari orsakaþætti. Gögn þessarar rannsóknar benda einnig til þess að svo sé hér á landi. Sem dæmi um þetta má nefna: Þvagleki tengdur bólgubreytingu í mænu; Breyting á líðan tengd legu og aukinni „polymyalgiu". Þá er áberandi að hjúkrunarffæð- ingar virðast hafa mikla tilhneigingu til að nota andlega van- líðan sem regnhlíf fyrir sálræn vandamál sjúklinga. Ymsar rannsóknir hafa verið gerðar sem sýna hindranir fyrir því að hjúkrunargreiningar hafi verið notaðar sem skyldi í klín- ísku starfi hjúkrunarffæðinga (Higuchi, Dulberg og Duff, 1999; Whitley og Gulanik, 1996). Því hefur einnig víða verið haldið ffam að hjúkrunarffæðingum sé tamara að nota læknisffæðilegar greiningar sjúklinga til að miðla upplýsingum sín á milli fremur 19 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.