Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Page 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Page 19
Tafla 8. Hjúkrunargreiningar sem tengjast heilablóðfollum, lungnabólgu og langvinnum lungnasjúkdómum Heilablóðfall (CVA) % Fjöldi Lungnabólga % Fjöldi Lungnakvef, lungnaþemba og astma % Fjöldi Trufluð loftskipti (24); Ófulln. hreinsun önd.vega Trufluð loftskipti (17); Skert hreyfigeta 15,1 54 (11); Ófullnægjandi öndun (5) 20,7 40 Ófullnægjandi öndun (13) 33,3 30 Skertar vamir, s.s. veikluð Skert sjálfsbjargargeta 14,2 51 Breyting á líðan 11,9 23 húð, sár 14,4 13 Sár, veikluð húð 10,3 37 Skert sjálfsbjargargeta 11,9 23 Breyting á líðan 12,2 11 Breyting á líðan 9,8 35 Hækkaður hiti 9,8 19 Hægðatregða 6,7 6 Breyting á útskilnaði; Hægðatregða; Niðurgangur; Hægðatregða og hætta á 8,1 29 Þvagleki 9,3 18 Skert sjálfsbjargargeta 4,4 4 Trufluð munnleg samskipti 4,7 17 Breyting á andlegri líðan 6,7 13 Breyting á neyslu 3,3 3 Breyting á matarneyslu og kyngingarörðugleikar 4,7 17 Veikluð húð 6,2 12 Ónóg þekking 3,3 3 Breyting á þvagútskilnaði 4,7 17 Breytt hugsanaferli 3,1 6 Ógleði 3,3 3 Breytt hugsanaferli; Breytt Breyting á andlegri líðan 6,4 23 Skert hreyfigeta 3,1 6 skynjun 3,3 3 Svefntruflun; Kvíði; Hætta á skaða (10); Breytt Hætta á sýkingu (4); Trufluð Hækkaður hiti; Niðurgangur; hugsanaferli (10); Vökva- munnleg samskipti (4); Skert Skert hreyfigeta; Þvagleki / ójafnvægi (8); Breytt skynjun athafnaþrek (3); Hætta á skaða þvagtregða (2 hver) 13,3 12 (7); Ónóg þekking (7) 11,7 42 (ásvelgingu) (3) 7,3 14 Annað 10,1 36 Annað 9,8 19 Annað 2,2 2 100,0 358 100,0 193 100,0 90 Tafla 9. Hjúkrunargreiningar sem tengjast sýkingum í húð, Parkinsonsjúkdómi og hjartasjúkdómum Sýkingar í húð og undirliggjandi vefjum % Fjöldi Parkinsonsjúkdómur % Fjöldi Hjartasjúkdómar % Fjöldi Veikluð húð 32,7 16 Skert hreyfigeta 21,3 10 Breyting á líðan 17,0 8 Breyting á liðan 14,3 7 Skert sjálfsbjargargeta 19,1 9 Breyting á öndun 12,8 6 Breyting á líðan, líkamleg og Sár 8,2 4 andleg 17,0 8 Skert hreyfigeta 10,6 5 Breyttar varnir 6,1 3 Næring minni en líkamsþörf 8,5 4 Skert sjálfsbjargargeta 6,4 3 Hækkaður hiti 6,1 3 Hægðatregða 8,5 4 Hægðatregða; Niðurgangur 8,5 4 Hægðatregða 6,1 3 Hætta á skaða 6,4 3 Skert athafnaþrek 6,4 3 Skert athafnaþrek 6,1 3 Trufluð munnleg samskipti 4,3 2 Breyting á næringu 10,6 5 Skert hreyfigeta 4,1 2 Veikluð húð 4,3 2 Hækkaður hiti 4,3 2 Skert sjálfsbjargargeta 4,1 2 Annað 10,6 5 Sár, veikluð húð 8,5 4 Annað 12,2 6 Vökvaójafnvægi 6,4 3 Annað 8,5 4 100,0 49 100,0 47 100,0 47 Þegar greining er sett fram á þann hátt er hún ekki leiðbein- andi fyrir viðeigandi hjúkrunarmeðferð. Til eru fimm mis- munandi undirtegundir af þvagleka þar sem heiti greiningar gefur til kynna um hvers konar þvagleka er að ræða, t.d. álags- þvagleki, starfrænn þvagleki. Nákvæmari hjúkrunargreining ætti að vera mun líklegri til að leiða af sér rétta hjúkrunar- meðferð. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru sambærilegar við niðurstöður Lessow (1987). Hún telur að hjúkrunarfræð- ingar hafi tilhneigingu til að setja fram of almennar eða breið- ar hjúkrunargreiningar en setji hins vegar fram mun sértækari orsakaþætti. Gögn þessarar rannsóknar benda einnig til þess að svo sé hér á landi. Sem dæmi um þetta má nefna: Þvagleki tengdur bólgubreytingu í mænu; Breyting á líðan tengd legu og aukinni „polymyalgiu". Þá er áberandi að hjúkrunarffæð- ingar virðast hafa mikla tilhneigingu til að nota andlega van- líðan sem regnhlíf fyrir sálræn vandamál sjúklinga. Ymsar rannsóknir hafa verið gerðar sem sýna hindranir fyrir því að hjúkrunargreiningar hafi verið notaðar sem skyldi í klín- ísku starfi hjúkrunarffæðinga (Higuchi, Dulberg og Duff, 1999; Whitley og Gulanik, 1996). Því hefur einnig víða verið haldið ffam að hjúkrunarffæðingum sé tamara að nota læknisffæðilegar greiningar sjúklinga til að miðla upplýsingum sín á milli fremur 19 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.