Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Síða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Síða 61
HJÚKRUN 2002 - Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun RÁÐSTEFNA Á HÓTEL KEA, AKUREYRI, 11. -12. APRÍL 2002 Dagskrá Fimmtudagur 11. apríl Kl. 13:00 - 17:15 Samræmd hjúkrunarskráning - lykill að bættri þjónustu, kennslu og rannsóknum. Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir Reynsla foreldra af þjónustu legudeilda barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. Linda Kristmundsdóttir Grundvallarþættir heimilisofbeldis frá sjónarhóli kvenna sem þolenda. Sigríður Halldórsdóttir Viðhorf íslenskra hjúkrunarfræðinga til þekkingar og þjálfunar í endurlífgun. Hildigunnur Svavarsdóttir Sjúklingar á gjörgæsludeild sem hafa litlar lífslíkur en fá fulla læknismeðferð; Reynsla og viðhorf hjúkrunarfræðinga. Lovísa Baldursdóttir Karlinn í brúnni. Dagbjört Þyri Þorvarðsdóttir Föstudagur 12. apríl Kl. 10:00 - 16:30 Reynsla kvenna af MS sjúkdómnum. Cuðný Margrét Sigurðardóttir Þarfir foreldra fyrirbura á vökudeild og stuðningur hjúkrunarfræðinga. Herdís Cunnarsdóttir Breytt manneskja - Nýtt líf með sykursýki. Árún K. Sigurðardóttir Reynsla karla af brottnámi blöðruhálskirtils. Lilja Arnardóttir Merkingarbært lesmál: Reynsla sjúklinga, sem farið hafa í gerviliðaaðgerð á mjöðm, af hjúkrunaráætlun á almennu máli Kristín Þórarinsdóttir Complimentary Therapies in Nursing: Past, Present and Future. Mariah Snyder Meðferð heilabilaðra sjúklinga með aðstoð hunda; sjáanleg áhrif á líðan sjúklinga á öldrunarlækningadeildum fyrir heila- bilaða. Ingibjörg Hjaltadóttir Þjáning í þögn. Cuðrún Dóra Guðmannsdóttir Reynsla eiginmanna kvenna með langvinna teppusjúkdóma í lungum. Stella Hrafnkelsdóttir Árangur eins árs reykleysismeðferðar fyrir lungnasjúklinga. Kristlaug Sigríður Sveinsdóttir Kynfræðsla grunnskólabarna. Ráðstefnan hefst 11. apríl kl. 13:00. Skráning og afhending ráðstefnugagna verður kl. 11:00 - 13:00. Ráðstefnuslit föstudaginn 12. apríl kl. 16:30. Þátttaka tilkynnist fyrir 5. apríl nk. til Congress Reykjavík, ráðstefnuþjónustu, Engjateig 5, 105 Reykjavík. Tilboðsverð á gistingu á Hótel KEA og Hótel Hörpu fyrir ráðstefnugesti gildir til 15. mars 2002. Gestafyrirlesarar eru: Mariah Snyder, PhD, RN, FAAN Professor Emeritus, School of Nursing, University of Minnesota, Minneapolis, Minnesota Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, verkefnastjóri hjúkrunar, sjúkrahúsi og heilsugæslustöð Akraness Vinnusmiðja Mariah Snyder Complimentary Therapies and Healing Practices; Ensuring Quality Nursing Care. Föstudaginn 12. apríl kl. 8:15-9:45. Þátttakendur þurfa að skrá sig sérstaklega í vinnusmiðjuna Veggspjaldakynning Kynning á hjúkrunarvörum Nánari upplýsingar veita: Congress Reykjavík, ráðstefnuþjónusta, Engjateig 5, 105 Reykjavík Sími: 585 3902 Fax: 585 3901 Netfang: birna@congress.is Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Sími 540 6400. Fax: 540 6401. Netfang: adalbjorg@hjukrun.is www.hjukrun.is

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.