Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 26
1. tafla: Samanburður rannsókna á sykurlausn við verkjum hjá nýburum
Höfundur/ar Aldur og stærð úrtaks Aðgerð/Meðferð Aðferð/ Framkvæmd Matsþættir/ Mæliaðferð Útkoma
Samanburður Meðferð
Blass og Ciara- mitaro, 1994 54 fullburða börn 28-54 klst. frá fæðingu A. Dauðhreinsað vatn B. Engin meðferð A. 12% súkrósi B. 1) Snuði dýft í vatn 2) Snuði dýft i 24% súkrósa A. 2 ml gefnir með sprautu 2 mín. fyrir hælstungu B. Snuð í lausn í 3 min. fyrir umskurð A. Gráttími B. Gráttími A. Þau sem fengu súkrósa grétu 42% af timanum en samanburðahópurinn 80% af tímanum B. Þau sem fengu súkrósa grétu 24% minna en þau sem fengu vatn og snuð og enn minna en þau sem fengu ekkert
Rushforth og Levene, 1993 52 fullburða börn Dauðhreinsað vatn 7,5% súkrósi 2 ml gefnir með dropateljara í munn 2 mín. fyrir hæl- stungu Gráttími meðan á blóðtöku stóð og 3 mín. eftir Enginn munur á tima sem börnin grétu meðan á blóð- töku stóð og eftir
Bucher o.fl., 1995 16 fyrirburar í jafn- vægi fæddir eftir < 34 vikna með- göngu Eimað vatn 50% súkrósi 2 ml gefnir 2 min. fyrir hælstungu Gráttími, hjart- sláttur, öndunar- tiðni, TCPO!, TCPCOi, blóðsykur Marktækt lægri hjartsláttur og marktækt styttri grát- timi
Haouari o.fl., 1995 60 fullburða börn Dauðhreinsað vatn 1) 12,5% súkrósi 2) 25% súkrósi 3) 50% súkrósi 2 ml gefnir með sprautu á tungu 2 min. fyrir hæl- stungu Hjartsláttur, gráttími í 3 mín. eftir hælstungu Gráttími og hjartsláttur minnkaði marktækt hjá 50% hópnum eftir 1 og 2 mín. m.v. samanb.hóp, marktæk minnkun hjá 25% hópnum eftir 2 mín. m.v. samanb.hóp; grátur minnkar með meiri styrk súkrósa
Allen o.f 1., 1996 285 fullburða börn við 2 vikna, 2 mánaða, 4 mánaða, 6 mánaða, 9 mánaða, 15 mánaða og 18 mánaða aldur. 1) Dauðhreinsað vatn 2) Engin meðferð 12% súkrósi 2 min. fyrir bólu- setningu með sprautu í munn Gráttimi Gráttimi styttist ekki
Abad o.fl., 1996 28 fyrirburar fæddir eftir < 37 vikna meðgöngu, aldur frá fæðingu < 4 vikur og þá < 37 vikur frá getnaði Vatn 1) 12% súkrósi 2) 24% súkrósi 2 ml gefnir með sprautu 2 min. fyrir stungu í æð Gráttími Gráttimi marktækt styttri hjá 24% hópnum en hjá samanburðarhóp
Ramenghi o.fl., 1996a 60 fullburða börn 2-5 vikna Dauðhreinsað vatn 1) 25% súkrósi 2) 50% súkrósi 3) Sætulausn (án súkrósa, „sykur- laus") 2 ml gefnir með sprautu 2 mín. fyrir hælstungu Verkjastig grát- tími fyrsta gráts, % gráttíma Færri verkjstig, styttri grát- timi, styttri fyrsti grátur og % gráttími hjá öllum hóp- um en hjá samanburðarhóp
Ramenghi o.fl., 1996b 15 fyrirburar eftir 32-34 vikna með- göngu og 24 klst. gamlir Dauðhreinsað vatn 25% súkrósi 1 ml gefinn með sprautu 2 mín. fyrir hælstungu Gráttimi fyrsta gráts, % grát- tími, andlits- hreyfingar, hjart- sláttur Styttri timi fyrsta gráts, lægri % gráttíma, dregur úr andlitshreyfingum
24
Timarit islenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003