Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 44
Hefur þú hug á frekara námi haustið 2004? Fromholdsndm oíd bjúkrunorfrœdídeíld Hdskólo íslonds í hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands er boðið upp á fjölbreyttframhaldsnám: LJÓSMÓÐURFRÆÐI DIPLOMANÁM Nám til meistaraprófs - 60 eininga nám Markmið námsins er að dýpka þekkingu og efla færni hjúkrunarfræðinga á vöidu fræðasviði. Samhliða aukinni sérhæfingu gefst tækifæri til að auka færni í rannsóknarstörfum og geta nemar valið að taka ýmist 15 eða 30 eininga lokaverkefni. Nám í Ijósmóðurfræði - 60 eininga nám Nám í Ijósmóðurfræði felur í sér vísindalega stafsþjálfun sem lýkur með embættisprófi (candidata obstertriciorum) er tryggir starfsréttindi eftir að sótt hefur verið um Ijósmóðurleyfi til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Inntökuskilyrði er BS próf í hjúkrunarfræði. Hjúkrunarfræðingar sem ekki hafa lokið BS prófi þurfa að Ijúka 16 eininga fornámi samanber kennsluskrá. Diplomanám - 30 eininga nám Nú stendur yfir diplomanám í skurð-,svæfinga-,gjörgæslu- og bráðahjúkrun. Haustið 2004 er áformað að bjóða upp á diplomanám á fleiri sviðum. Um er að ræða mjög spennandi valmöguleika fyrir þá sem vilja bæta við sig menntun og auka sérhæfingu. Bókleg námskeið er hægt að fá metin sem hluta meistaranáms. UPPLÝSINGATÆKNI Nýtt þverfaglegt nám í upplýsingatækni á heilbrigðissviði Haustið 2004 verður boðið uppá nýtt þverfaglegt nám sem er samvinnuverkefni nokkurra deilda innan Háskóla íslands. Hér verður um að ræða afar spennandi nýjung og er áhugasömum bent á að fylgjast með auglýsingum á vefsíðu hjúkrunarfræðideildar í upphafi næsta árs. I janúar næstkomandi verður boðið uppá námskeið á meistarastigi um hjúkrun einstaklinga ogfjölskyldna sem takast á við geðsjúkdóma eða geðræn vandamál. Kennari verður Dr. Carla J. Groh Fulbrightprófessor við hjúkrunarfræðideild. Þeim sem hafa hug á frekara námi er bent á að kynna sér heimasíðu hjúkrunarfræðideildar. Um miðjan janúar verður þar að finna allar frekari upplýsingar um nýjar áherslur í framhaldsnámi. http://www.hi.is/nam/hiukrun/namsvefur.html í hjúkrunarfræðideild er veitt ráðgjöf um þá möguleika sem í boði eru. Ráðgjöfina veitir Ragný Þóra Guðjohnsen, verkefnastjóri. Vinsamlegast hafið samband í netfang ragny@hi.is eða hringið ísíma 525 5204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.