Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREIN Sykurlausn í munn við verkjum hjá fyrirburum og... 1. tafla: Samanburður rannsókna á sykurlausn viö verkjum hjá nýburum Höfundur/ar Aldur og Aðgerð/Meðferð Aðferð/ Matsþættir/ Mæliaðferð Útkoma stærð úrtaks Samanburður Meðferð Framkvæmd Skogsdal o.fl, 1997 120 börn i jafnvægi fædd eftir 30 vikna meðgöngu >sólar- hringsgömul Engin viku, meðferð 1) 10°/o glúkósi 2) 30°/o glúkósi 3) brjóstamjólk 1 ml gefinn með sprutu 2 mín. fyrir hælstungu Gráttími, hjart- sláttur Gráttími þeirra sem fengu 30% glúkósa var 75% styttri en viðmiðunarhóps; örvun á hjartslætti var einnig marktækt minni og lækkaði fyrr i samanb.hópi; hjá 10% sást einhver mun- ur m.v. samanburðarhóp en ekki marktækur Stevens o.fl, 1999 122 börn fædd eftir 27-31 viku, 28 dag- ar frá fæðingu Liggjandi á bakinu eða hlið án snuðs og án súkrósa 1) liggjandi á maga 2) Snuð með dauðhreinsuðu vatni 3) Snuð með súkrósa 1) Snuði dýft í dauðhreinsað vatn 5 og 2 mín. fyrir hælstungu (u.þ.b. 0,1 ml á snuði), snuði haldið í munni barns á meðan 2) Eins og 1) nema með 24% súkrósa Verkjakvarði PIPP Marktækt færri stig á PIPP hjá börnum sem fengu snuð með vatni eða súkrósa m.v. samanburðarhóp, einnig voru PlPP-stig færri hjá börnum sem fengu súkrósa á snuð en hjá börnum sem fengu vatn á snuð en var þó ekki marktækt Ramenghi o.fl, 1999 30 fyrirburar fæddir eftir 32-36 vikna meðgöngu, < sólar- hrings gamlir Dauðhreinsað vatn 25°/o súkrósi 1) Gefið í munn 2 min fyrir hælstungu 2) Gefið i maga- sondu 2 mín. fyrir hælstungu Hegðunarbreytur og gráttími Marktæk lækkun var á hegðunarbreytum og grát- tíma hjá börnum sem fengu súkrósa i munn m.v. saman- burðarhóp; enginn munur ef þau fengu súkrósa i magasondu; marktæk lækkun á hegðun- arbreytum og gráttíma hjá börnum sem fengu súkrósa í munn m.v. þau sem fengu súkrósa í magasondu Blass og Watt, 1999 40 fullburða börn 1) Vatn 2) Vatn + snuð 1) 12% súkrósi 2) 12% súkrósi + snuð 3) Snuði dýft í sukrósa 1) Gefnir 2 ml með sprautu í munn 2 mín. fyrir hæl- stungu 2) Snuði dýft í vatn eða súkrósa með 30 sek. millibili 2 min. fyrir hælstungu Gráttími, hjart- sláttur, andlits- grettur. Að sjúga snuð með súkrósa hafði marktæk áhrif á grát- tima, andlitsgrettur og stöðugleika hjartsláttar m.v. samanburðarhóp og hina hópana; súkrósi einn sér minnkaði marktækt gráttíma og and- litsgrettur m.v. saman- burðarhóp og vatn + snuð Carbajal o.fl, 1999 150 fullburða börn 3-4 daga gömul Engin meðferð 1) Dauðhreinsað vatn 2) 30% glúkósi 3) 30% súkrósi 4) Snuð 5) 30% súkrósi + snuð 1) 2 ml gefnir i munn 2 mín. fyrir stungu 2) Snuð gefið 2 mín. fyrir stungu og haldið í munni á meðan á tilraun stóð Hegðunarbreytur, DAN-verkja- kvarði 1) 30% glúkósi, 30% súkrósi og eingöngu snuð fækkaði stigum á DAN- verkjakvarða 2) Áhrif 30% glúkósa voru ekki siðri en 30% súkrósa 3) Áhrif þess að sjúga snuð voru meiri til að fækka stig- um á DAN-verkjakvarða en á- hrif 30% glúkósa og 30% súkrósa 4) Það að sjúga snuð með 30% súkrósa hafði mest á- hrif til að fækka stigum á DAN -verkjakvarða. Timarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003 2E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.