Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREIN
Sykurlausn í munn við verkjum
hjá fyrirburum og...
1. tafla: Samanburður rannsókna á sykurlausn viö verkjum hjá nýburum
Höfundur/ar Aldur og Aðgerð/Meðferð Aðferð/ Matsþættir/ Mæliaðferð Útkoma
stærð úrtaks Samanburður Meðferð Framkvæmd
Skogsdal o.fl, 1997 120 börn i jafnvægi fædd eftir 30 vikna meðgöngu >sólar- hringsgömul Engin viku, meðferð 1) 10°/o glúkósi 2) 30°/o glúkósi 3) brjóstamjólk 1 ml gefinn með sprutu 2 mín. fyrir hælstungu Gráttími, hjart- sláttur Gráttími þeirra sem fengu 30% glúkósa var 75% styttri en viðmiðunarhóps; örvun á hjartslætti var einnig marktækt minni og lækkaði fyrr i samanb.hópi; hjá 10% sást einhver mun- ur m.v. samanburðarhóp en ekki marktækur
Stevens o.fl, 1999 122 börn fædd eftir 27-31 viku, 28 dag- ar frá fæðingu Liggjandi á bakinu eða hlið án snuðs og án súkrósa 1) liggjandi á maga 2) Snuð með dauðhreinsuðu vatni 3) Snuð með súkrósa 1) Snuði dýft í dauðhreinsað vatn 5 og 2 mín. fyrir hælstungu (u.þ.b. 0,1 ml á snuði), snuði haldið í munni barns á meðan 2) Eins og 1) nema með 24% súkrósa Verkjakvarði PIPP Marktækt færri stig á PIPP hjá börnum sem fengu snuð með vatni eða súkrósa m.v. samanburðarhóp, einnig voru PlPP-stig færri hjá börnum sem fengu súkrósa á snuð en hjá börnum sem fengu vatn á snuð en var þó ekki marktækt
Ramenghi o.fl, 1999 30 fyrirburar fæddir eftir 32-36 vikna meðgöngu, < sólar- hrings gamlir Dauðhreinsað vatn 25°/o súkrósi 1) Gefið í munn 2 min fyrir hælstungu 2) Gefið i maga- sondu 2 mín. fyrir hælstungu Hegðunarbreytur og gráttími Marktæk lækkun var á hegðunarbreytum og grát- tíma hjá börnum sem fengu súkrósa i munn m.v. saman- burðarhóp; enginn munur ef þau fengu súkrósa i magasondu; marktæk lækkun á hegðun- arbreytum og gráttíma hjá börnum sem fengu súkrósa í munn m.v. þau sem fengu súkrósa í magasondu
Blass og Watt, 1999 40 fullburða börn 1) Vatn 2) Vatn + snuð 1) 12% súkrósi 2) 12% súkrósi + snuð 3) Snuði dýft í sukrósa 1) Gefnir 2 ml með sprautu í munn 2 mín. fyrir hæl- stungu 2) Snuði dýft í vatn eða súkrósa með 30 sek. millibili 2 min. fyrir hælstungu Gráttími, hjart- sláttur, andlits- grettur. Að sjúga snuð með súkrósa hafði marktæk áhrif á grát- tima, andlitsgrettur og stöðugleika hjartsláttar m.v. samanburðarhóp og hina hópana; súkrósi einn sér minnkaði marktækt gráttíma og and- litsgrettur m.v. saman- burðarhóp og vatn + snuð
Carbajal o.fl, 1999 150 fullburða börn 3-4 daga gömul Engin meðferð 1) Dauðhreinsað vatn 2) 30% glúkósi 3) 30% súkrósi 4) Snuð 5) 30% súkrósi + snuð 1) 2 ml gefnir i munn 2 mín. fyrir stungu 2) Snuð gefið 2 mín. fyrir stungu og haldið í munni á meðan á tilraun stóð Hegðunarbreytur, DAN-verkja- kvarði 1) 30% glúkósi, 30% súkrósi og eingöngu snuð fækkaði stigum á DAN- verkjakvarða 2) Áhrif 30% glúkósa voru ekki siðri en 30% súkrósa 3) Áhrif þess að sjúga snuð voru meiri til að fækka stig- um á DAN-verkjakvarða en á- hrif 30% glúkósa og 30% súkrósa 4) Það að sjúga snuð með 30% súkrósa hafði mest á- hrif til að fækka stigum á DAN -verkjakvarða.
Timarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003 2E