Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 55
STOFNANASAMNINGAR Hjúkrunarfræðingur III er fær í starfi B7-B10 Hjúkrunarfræðingur IV er mjög vel fær í starfi B10-B12 Hjúkrunarfræðingur V er sérfræðingur í tiltekinni grein hjúkrunar og hefur að öllu jöfnu meistaragráðu í hjúkrun B12-B14 Deildarstjóri B12-B14 Hjúkrunarstjóri I C8-C10 Hjúkrunarstjóri II staðgengill hjúkrunarforstjóra C9-C11 efnasamningi, fellur niður við lok samningstíma án sérstakrar upp- sagnar að hálfu stofnunarinnar. Ef tímabundið verkefni hefur stað- ið lengur en 2 ár skal tímabundinn samningur verða ótímabundinn. Um uppsögn á slíkum ráðningarkjörum gilda ákvæði laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur stafsmanna ríkisins. Bókun I: Hjúkrunarfræðingur í a.m.k. 80% starfi, sem tekur þrískiptar vaktir, fái 1 launaflokk ofan á framgangsmat. Fyrir næturvinnu, sem nemur a.m.k. 60% af fullu starfi, bætast við 2 launaflokkar ofan á framgangsmat. Gert er ráð fyrir að tek- ið verði sérstaklega fram í ráðningarsamningi (breytingartilkynn- ingu) ef um fast næturvinnuhlutfall er að ræða. Menntun: Sérleyfi eða formlegt viðbótarnám umfram 15 ein- ingar, 1 launaflokkur í B- og C-ramma. Meistarapróf eða sambærilegt, 2 launaflokkar í B- ramma og 1 launaflokkur í C-ramma. Doktorspróf eða sambærilegt, 3 launaflokkar í B- ramma og 2 launaflokkar í C-ramma. Sérstakt tímabundið álag/verkefni: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tíma- bundið álag. I slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. Samningar sem þessir taka til tíma- bundinna verkefna, t.d. verkefnastjórnunar/vinnslu o.fl. Launaviðbót, sem byggist á tímabundum verk- Bláa lónið til sölu Lítiö notaö sjúkrabað til sölu, 8 ára gamalt. Upplýsingar hjá Valgerði Baldursdóttur hjúkrunarforstjóra, hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð, Reykhólum. Sími: 434 7817 Timarit islenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003 Hjúkrunarfræðingur, sem er einn á vakt og þarf að sinna fleiri en einni deild, fær greiddan einn yfirvinnutíma fyrir vaktina. Hjúkrunarstjórar fá fast álag fyrir ýmsa álagsvinnu sem fylgir starfi. Miðað er við 100% starf og síðan hlutfallslega eftir starfs- hlutfalli. Alagið greiðist ekki hjúkrunarstjóra í orlofi. Hjúkrunarstóri yfir deildum I og II, 30 tímar á mánuði. Hjúkrunarstjóri yfir deildum III og V, 30 tímar á mánuði. Hjúkrunarstjóri á heilsugæslustöð, 25 tímar á mánuði. Tryggt skal, þar sem breyting hefur orðið á skilgreiningum í fram- gangskerfi, að þeir hjúkrunarfræðingar, sem fengið hafa fram- gang fyrir undirritun þessa stofnanasamnings, lækki ekki í laun- um við endurmat á framgangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.